Efst á baugi

Dagskráin

Dagsetning Tími Viðburður Staðsetning
15. febrúar
Útgáfa afmælisfrímerkis
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands gefur Íslandspóstur út tvö ný frímerki og veglega smáörk með tveimur frímerkjum.
Lesa meira um viðburðinn Útgáfa afmælisfrímerkis
Allt landið
1. júní
Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands verða Íslendingasögurnar gefnar út í vandaðri fimm binda hátíðarútgáfu.
Lesa meira um viðburðinn Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Allt landið
1. júlí
Árnastofnun - sýning
Í júlí opnar Árnastofnun sýningu á helstu handritum og skjölum í eigu stofnunarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Árnastofnun - sýning
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið

Vilt þú skrá viðburð?

Allir innsendir viðburðir verða yfirfarnir og þegar þeir hafa verið samþykktir verður þeim bætt á dagskrána.

Allar upplýsingar um viðburði eru á ábyrgð skipuleggjenda.

SKRÁ VIÐBURÐ

Fréttir

100 verkefni valin á dagskrá 100 ára afmælis fullveldis Íslands

100 verkefni valin á dagskrá 100 ára afmælis fullveldis Íslands

Lesa meira
Til hamingju með daginn!

Til hamingju með daginn!

Lesa meira
Forseti Íslands fær afhent fyrsta barmmerki afmælisársins

Forseti Íslands fær afhent fyrsta barmmerki afmælisársins

Lesa meira