Dagsetning
1. desember - 10. mars
Staðsetning
Instagram
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

100 ár - 100 hlutir

Instagram

100 ár - 100 hlutir er sýning á Instagram á vegum Hönnunarsafns Íslands í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands. Birtar verða 100 færslur á 100 dögum af hönnunarverki úr safneign safnsins tengdu ákveðnu ári. Við byrjum á árinu 1918 og fikrum okkur fram til ársins 2018.

Fylgstu með á https://www.instagram.com/100ar100hlutir/

 

Efst á baugi