Dagsetning
2. desember
kl. 15:00-17:30
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Barnamenning á Ströndum 1918

Sævangur við Steingrímsfjörð, Vestfirðir

Í tengslum við fullveldisafmælið og sýninguna Strandir 1918 verður haldin sögustund, málþing og dagskrá, á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem viðfangsefnið er barnamenning. Fjallað verður um stöðu barna í samfélaginu fyrir 100 árum, vinnuþátttöku, menntun, leiki og afþreyingu barna. Náttúrubarnaskólinn verður með innlegg á dagskránni og samstarfsaðilar eru grunnskólarnir á Hólmavík og Drangsnesi, Fjölmóður - fróðskaparfélag á Ströndum og Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - þjóðfræðistofa. 

Efst á baugi