Dagsetning
29. nóvember
kl. 14:00-18:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Dönsk-íslensk hönnun - málþing og sýning

Veröld - hús Vigdísar, Höfuðborgarsvæðið

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþingi um dansk-íslenska hönnun í samvinnu við Epal og sendiráð Dana á Íslandi. Viðburðurinn er hluti af dagskrá aldarafmælis fullveldis Íslands og styrktur af afmælisnefnd og danska menningarmálaráðuneytinu.  

Þátttakendum gefst tækifæri til að skoða hönnunarmuni í Veröld – húsi Vigdísar, m.a. húsgögn hönnuð af Finn Juhl og stóla Sveins Kjarvals. Auk þess verður komið upp lítilli sýningu á munum eftir danska og íslenska hönnuði.  

Dagskrá og nánari upplýsingar:  https://www.facebook.com/events/508799602943107/

Efst á baugi