Dagsetning
1. desember
kl. 10:00-12:00
Staðsetning
Mæting á Hlemmi, Höfuðborgarsvæðið
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hjólað um styttur bæjarins

Mæting á Hlemmi, Höfuðborgarsvæðið

Listasafn Reykjavíkur í samstarfi við Hjólafærni á Íslandi býður til hjólaferðar með leiðsögn um styttur bæjarins sem tengjast með ýmsu móti fullveldissögu landsins. Lagt er af stað frá Hlemmi. Gert er ráð fyrir að þátttakendur komi á eigin hjólum og búnir eftir veðri. Endað verður á Kjarvalsstöðum. Frír aðgangur. 

Efst á baugi