Dagsetning
30. nóvember
kl. 09:00-10:30
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Ísland 1918

Laugarnesskóli, Höfuðborgarsvæðið

Nemendur vinna í aldursblönduðum hópum verkefnu um:

Spænsku veikina

Kötlugosið

Frostaveturinn mikla

Dægurmenningu 1918

Föstudaginn 30.nóvember verður uppskeruhátíð þar sem nemendur sýna og njóta afraksturs vinnu sinnar.

Þessi samkoma hefst með hátíðarmorgunsöng að hætti skólans. 

Efst á baugi