Dagsetning
12. desember
kl. 12:15-13:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Íslensk jólalög-gömul og ný

Salurinn, Höfuðborgarsvæðið

Gömul og ný íslensk jólalög verða flutt af Hildigunni Einarsdóttur mezzosópransöngkonu og Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara á hádegistónleikum í Salnum sem eru liður í dagskránni Menning á miðvikudögum. 

Aðgangur á tónleikana er ókeypis en flutt verða m.a. lög eftir Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson.

 

Icelandic Christmas songs performed by mezzosoprano Hildigunnur Einarsdóttir and pianist Guðrún Dalía Salomónsdóttir. Free entry.

Efst á baugi