Dagsetning
5. desember
kl. 12:15-13:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Íslenskir jólasiðir

Bókasafn Kópavogs, Höfuðborgarsvæðið

Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, flytur erindi um íslenska jólasiði í gegnum tíðina. Hann fjallar um bakgrunn og þróun jólasiða á Íslandi frá upphafi og segir frá Grýlu, jólasveinunum, jólakettinum og jólamat í alþjóðlegu samhengi.

Viðburðurinn er liður í dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem fer fram kl. 12:15 á Bókasafni Kópavogs, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Héraðsskjalasafni eða í Salnum í hverri viku. Viðburðurinn hlaut styrk frá nefnd um fullveldisafmæli Íslands. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Lecture on Icelandic Christmas traditions, in Icelandic.