Dagsetning
30. nóvember - 1. desember
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Ljósmyndir Ólafs Elíassonar - Vörpun á Norðurbryggju

Nordatlantens Brygge, Erlendis

LJÓSMYNDIR ÓLAFS ELÍASSONAR

Landslagsmyndir frá listamanninum Ólafi Elíassyni verða sýndar á vesturhlið Norðurbryggju föstudaginn 30. nóvember kl. 16-19 og laugardaginn 1. desember kl.15-20.

Viðburðurinner skipulagður af sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í samvinnu við Nordatlantens Brygge og Studio Olafur Eliasson, í tilefni af aldarafmæli Fullveldis Íslands. 

-------------------------------------- PROJEKTIONER AF ÓLAFUR ELÍASSON Landskabsfotografier projekteret på pakhusets vestlige facade fredag den 30. november kl. 16-19 og lørdag den 1. december kl. 15-20. Arrangeret af Islands Ambassade i samarbejde med Nordatlantens Brygge i anledning af Islands 100-års suverænitetsjubilæum.

Efst á baugi