Dagsetning
24. desember
kl. 20:00-22:30
Staðsetning
Sjónvarpsstöðin N4
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

N4 - Framtíð í ljósi fortíðar

Sjónvarpsstöðin N4

Ísland hefur verið fullvalda þjóð í 100 ár.  Hvar stöndum við hundrað árum síðar ? Hvaða heilræði gefur forseti Íslands á þessum tímamótum og hvað veit unga kynslóðin um fortíðina. Í þættinum Framtíð í ljósi fortíðar ræða þekktir einstaklingar um þróun samfélagsins í 100 ár. Dregin er upp mynd af árinu fræga 1918 og leiðtoganum Jóni Sigurðssyni. Guðni Th. Jóhannesson gefur innsýn í starf forseta Íslands og hvernig það hefur þróast.   Ekki missa af lifandi þætti, sem spannar eina öld í sögu þjóðar. Þátturinn er í umsjón Sigrúnar Stefánsdóttur

 

Efst á baugi