Dagsetning
1. desember
kl. 15:00-17:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Skotthúfan í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Vesturland

Í tilefni 100 ára afmæli fullveldis Íslands verður haldin þjóðbúningahátíð í Norska húsinu - BSH, 1. desember næstkomandi.

Kl. 15:00 Gestum í þjóðbúning boðið í kaffi og kökur í stofum Norska hússins.

Kl. 20:30 Tónleikar í Gömlu kirkjunni.

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.

Efst á baugi