Dagsetning
11. apríl
kl. 17:00-19:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Útgáfuhóf - Passamyndir Einars Más Guðmundssonar

Sendiráðsbústaður Íslands í Kaupmannahöfn, Erlendis

Í tilefni af danskri útgáfu bókar Einars Más Guðmundssonar, Passamynda, býður sendiherra Íslands í Danmörku, Benedikt Jónsson, til útgáfuhófs í sendiherrabústaðnum Fuglebakkevej 70, 2000 Frederiksberg. 

Rithöfundurinn Einar Már mun sjálfur lesa upp úr verki sínu, og mun þýðandinn Erik Skyum-Nielsen halda tölu.