Dagsetning
27. nóvember
kl. 20:00-21:30
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins

Norræna félagið, Óðinsgötu 7, Höfuðborgarsvæðið

 Frá konungi til Guðna Th. Jóhannessonar., forseta sem rappar og notar samfélagsmiðla til að vera í sem bestu tengingu við þjóðina. Tæpt verður á ýmsum áföngum 100 ára fullveldis Íslands. Hvar hefur vegferðin verið til velferðar og hvernig hafa nágrannar okkar í austri (Norðurlöndin) og vestri (Bandaríkin) mótað það samfélag sem við lifum í. Hvað má ætla að framtíðin beri í skauti sér. 

 

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins Vegferð til velferðar – 100 ára fullveldi Íslands.