Dagsetning
26. apríl - 9. júní
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Waste

Circle Culture, Gipsstrasse 11, Berlin, Erlendis

Í tilefni af Gallery Weekend í Berlín mun listakonan Katrín Friðriks kynna konseptsýningu sína WASTE, (rusl, úrgangur, sóun) sem opnuð verður af utanríkisráðherra Guðlaugi Þór Þórðarsyni, 26. apríl nk. kl. 17:30 í galleríinu Circle Culture í Berlín.

Með áherslu á umhverfismál eins og loftslagsbreytingar, vaxandi mengun og vandamál við losun úrgangs um allan heim tengjast nýjustu verk hennar WASTE-röðinni sem hún hefur unnið í samstarfi við AvantArte. Með því að nýta það sem verður afgangs við vinnslu málverkanna sem grunn fyrir áhugaverð ný verk og hugmyndavinnu, beinir listamaðurinn sjónum að mikilvægi þess að endurskoða það sem álitið er vera rusl og ótakmörkuðum möguleikum á endurvinnslu og endurnýtingu.

Coinciding with Berlin's Gallery Weekend, Icelandic artist will be presenting WASTE, a conceptual exhibition that will be inaugurated by the Minister for Foreign Affairs of Iceland, Gudlaugur Thor Thordarson on April 26, 5:30 pm at Circle Culture. Fully focused on the environmental issues, the climate change, and the upsetting pollution and waste disposal problems around the globe, the new body of work is directly connecting to her most recent Waste edition that was produced with AvantArte. Taking the leftovers, the waste of her painting process, as the base for exciting new pieces and concepts, the artist is pointing the importance of revaluation of what we consider waste and the endless possibilities of recycling and reusing.