Skrá viðburð

Ertu að undirbúa viðburð, sýningu eða verkefni til að fagna aldarafmæli fullveldisins?

Þitt framlag gæti orðið hluti af dagskrá afmælisársins.

Hægt er að skrá verkefni á dagskrána allt árið 2018. Verkefnin geta verið stór, smá, einstaka viðburðir eða samfélagsverkefni. Verkefnin þurfa að falla að áherslum afmælisársins sem er að finna hér.   

Verkefni sem valin eru á dagskrána fá leyfi til að nota merki afmælisársins og fá umfjöllun og kynningu á vef afmælisársins og samfélagsmiðlum.

Merki afmælisársins og leiðbeiningar um notkun þess er að finna hér.  

ATH!  Afmælisnefnd getur ekki tryggt að verkefni sem skráð eru eftir 28. nóvember komist í kynningu fyrir 1. desember. Öll verkefni sem samþykkt eru fá kynningu á vefsíðu afmælisnefndar. 

* stjörnumerkta reiti verður að fylla út
Skipuleggjandi
Skipuleggjandi er jafnframt ábyrgðaraðili á skráningu viðburðar
Upplýsingar um viðburðinn
Heiti skal vera stutt en lýsandi
Hér skal skrá stutta lýsingu á viðburði, nokkurs konar útdrátt að texta um viðburðinn
Textinn mun birtast á vef afmælisársins. Vinsamlega vandið textagerð.
Textinn mun birtast á vef afmælisársins. Vinsamlega vandið textagerð.
Hér skal skrá húsið/salinn þar sem viðburðurinn fer fram.
Viðburður hefst
HH:MM
Viðburði lýkur
HH:MM
Mynd þarf að fylgja skráningu á viðburð og þarf hún að vera lýsandi. Myndin birtist á vef afmælisársins og verður notuð í kynningu á samfélagsmiðlum.