Framkvæmdastjóri nefndarinnar er Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.
Ragnheiður Jóna hefur tíu ára reynslu af störfum á vettvangi menningar og lista, undanfarin ár hefur hún starfað sem menningarfulltrúi Eyþings og sem verkefnastjóri uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra. Ragnheiður Jóna lauk MA-prófi í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og BA-prófi í nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri.
Skrifstofa framkvæmdastjóra er hjá skrifstofum Alþingis við Kirkjustræti.
Netfang: ragnheidurjona@fullveldi1918.is.
Sími: 563 0651 og 862 2277.