Merki afmælisársins og notkunarleiðbeiningar

Merki afmælisársins er hannað af auglýsingastofunni Pipar/TBW.  Merkið var hannað með það í huga að fanga anda 100 ára afmælis fullveldis Íslands.  Litirnir eru rauður, blár og hvítur og mynstur merkisins sækir fyrirmynd sína til skrauthnúta íslenskra víkinga. Bylgjur þess og óendanleiki lykkjunnar stendur fyrir sterk bönd samfélagsins.

Hönnun merkisins býður upp á sveigjanleika og aðlögunarmöguleika en það má nota á ýmsa vegu. Þó gilda vissar reglur um notkun þess sem notendur eru hvattir til að kynna sér í hönnunarstaðli merkisins en þaðan er einnig hægt að hlaða niður merkinu til notkunar. 

Sækja merki

Ávörp

Kveðja forseta Íslands

Guðna Th. Jóhannessonar

í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldis Íslands

Lesa Kveðja forseta Íslands

Forsætis­ráðherra

Katrín Jakobsdóttir

Fullveldi okkar allra

 

Lesa Forsætis­ráðherra

Formaður afmælis­nefndar

Einar K. Guðfinnsson

Þjóðin mótar dagskrána

Lesa Formaður afmælis­nefndar