Efst á baugi

Dagskráin

Dagsetning Tími Viðburður Staðsetning
15. janúar - 31. desember
00:00
Hvað viltu vita um 1918?
Vísindavefurinn mun svara spurningum um hvaðeina sem tengist árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn Hvað viltu vita um 1918?
Vefsíða Vísindavefsins
Allt landið
23. janúar
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
24. janúar - 5. mars
16:00
Den Islandske Tegnebog - En Senmiddelalder Modelbog
Nordatlantisk Hus Odense
Erlendis
30. janúar
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
6. febrúar
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
7. febrúar
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Fyrirlestur um skip, vita og hafnir á fullveldisárinu 1918
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
9. febrúar - 15. apríl
18:00 - 17:00
Hjartastaður - Þingvallamyndir
Myndefnið tengist allt Þingvöllum með einum eða öðrum hætti og við veltum fyrir okkur hlutverki þessa helga staðar fyrir þjóðarvitundina og þá um leið áhrifum Þingvalla á myndlist þjóðarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Hjartastaður - Þingvallamyndir
Listasafn Reykjanesbæjar
Suðurnes
10. febrúar - 8. desember
14:00 - 17:00
Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Sýningin er byggð á viðtali við Júlíönu og lýsir aðstöðuni 1918 og fram eftir öldini ATH! Safnið er opið á laugardögum frá 14-16 fram til 30. maí. Frá 1. júní-15. sept er safnið opið alla daga frá 10-17.
Lesa meira um viðburðinn Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Iðnaðarsafnið Krókeyri 6 Akureyri
Norðurland eystra
13. febrúar
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
15. febrúar
Útgáfa afmælisfrímerkis
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands gefur Íslandspóstur út tvö ný frímerki og veglega smáörk með tveimur frímerkjum.
Lesa meira um viðburðinn Útgáfa afmælisfrímerkis
Allt landið
Allt landið
15. febrúar - 15. september
12:00 - 12:00
Samkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráðsbyggingar
Framkvæmdasamkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráðsbyggingar - viðbygging austan við gamla Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu fyrir forsætisráðuneytið
Lesa meira um viðburðinn Samkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráðsbyggingar
Allt landið
Allt landið
17. febrúar
13:00 - 15:00
Gerður ferðalangur og nýir Íslendingar
Listsmiðja fyrir fjölskyldur þar sem velt verður vöngum yfir ferðalögum og hvernig það er að flytja á milli landa. Aðfluttar fjölskyldur eru sérstaklega boðnar velkomn.ar
Lesa meira um viðburðinn Gerður ferðalangur og nýir Íslendingar
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
20. febrúar
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
21. febrúar
19:00
Oldtidssagaerne - Foredrag med Annette Lassen og Sofie Gråbøl
Nordatlantisk Hus Odense
Erlendis
23. febrúar - 21. maí
20:00 - 17:00
Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Myndlistarmenn frá Danmörku sýna ný verk sem tengjast hugmyndum um frelsi, sjálfsmynd, landamæri, fólksflutninga og nýlenduhyggju.
Lesa meira um viðburðinn Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
24. febrúar
15:00 - 17:00
Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Ljúflingsmál - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands til kynningar á efni á nýjum diski kórsins auk sýnishorna úr síðustu efnisskrá kórsins á árinu 2017.
Lesa meira um viðburðinn Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Sal Borgarhólsskóla á Húsavík
Norðurland eystra
25. febrúar
16:00 - 18:00
Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Ljúflingsmál - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands til kynningar á efni á nýjum diski kórsins auk sýnishorna úr síðustu efnisskrá kórsins á árinu 2017.
Lesa meira um viðburðinn Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi
Vesturland
27. febrúar
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
6. mars
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
7. mars
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar-silfur framtíðar
Konur og fullveldið. Dagskrá í tali og tónum í flutningi hjónanna Margrétar Guðmundsdóttur og Þórarins Hjartarsonar.
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar-silfur framtíðar
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
13. mars
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
16. mars
09:30 - 16:00
Málstofa um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð
Málstofan er haldin í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Henni er ætlað að vera vettvangur fyrir umræðu um mikilvægi fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Málstofa um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð
Háskólinn á Akureyri: M 102.
Norðurland eystra
20. mars
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
23. mars
19:30 - 21:00
Edda II: Líf guðanna, óratoría eftir Jón Leifs
Frumflutningur á stórvirki Jóns Leifs, óratoríunni Edda II: Líf guðanna.
Lesa meira um viðburðinn Edda II: Líf guðanna, óratoría eftir Jón Leifs
Harpa
Höfuðborgarsvæðið
27. mars
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
3. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
4. apríl
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Sjávarsíðan í Reykjavík á fullveldisári
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Salur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
10. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
17. apríl
12:00 - 13:00
Rapp og rímur. Lög unga fólksins í 100 ár
Börn í fjórðu bekkjum í Reykjavík fá fræðslu frá listamönnum um söngtexta í 100 ár. Þau semja lag í sameiningu og flytja á opnunarviðburði Barnamenningarhátíðar
Lesa meira um viðburðinn Rapp og rímur. Lög unga fólksins í 100 ár
RÚV
Allt landið
17. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
19. apríl
15:00 - 16:30
Að vera skáld og skapa
Tónleikar þar sem ungir tónlistarnemar flytja eigin verk við ljóð borgfirskra skálda.
Lesa meira um viðburðinn Að vera skáld og skapa
Safnahúsið í Borgarnesi
Vesturland
22. apríl
20:00 - 22:00
Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Skemmtilegasta verðlaunahátíð ársins Bein útsending á RÚV
Lesa meira um viðburðinn Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Eldborgarsalur Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
24. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
28. apríl - 19. ágúst
15:00 - 17:00
Fullveldið endurskoðað
Útisýning 10 ólíkra myndlistarmanna á verkum sem gerð eru sérstaklega í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið endurskoðað
Akureyri
Norðurland eystra
1. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
8. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
12. maí - 9. september
10:00 - 17:00
Fullveldi í augum grunnskólabarna
Safnasafnið, anddyri
Norðurland eystra
15. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
18. maí - 14. september
16:00 - 15:00
Samtal-Lifandi flötur-Vinnuheiti
Sýning á verkum Svavars Guðnasonar og Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur í samtali.
Lesa meira um viðburðinn Samtal-Lifandi flötur-Vinnuheiti
Svavarssafn
Suðurland
20. maí
10:00 - 17:00
Á kafi í fullveldi - fullveldisvorhátíð
Á fullveldisvorhátíðinni í Sundlaug Akureyrar verður brugðið ljósi á fullveldishugtakið frá ýmsum sjónarhornum, bæði í gamni og alvöru með alla aldurshópa í huga.
Lesa meira um viðburðinn Á kafi í fullveldi - fullveldisvorhátíð
Sundlaug Akureyrar
Norðurland eystra
22. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
25.-26. maí
09:00 - 13:00
Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.
Ráðstefna um áhrif skólahalds á Hólum frá fullveldi til framtíðar verður haldin að Hólum í Hjaltadal. Erindi á ráðstefnunni munu varpa ljósi á áhrif Hólamanna á umhverfi sitt með hliðsjón af sjálfstæði, byggðaþróun, menntunarstigi og tækniframförum.
Lesa meira um viðburðinn Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.
Háskólinn á Hólum
Norðurland vestra
26. maí - 15. september
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Sveinbjörn Rafnsson prófessor emeritus flytur fyrsta erindið af fjórum í fyrirlestraröð í Hlöðunni að Kvolslæk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
29. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
1. júní
Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands verða Íslendingasögurnar gefnar út í vandaðri fimm binda hátíðarútgáfu.
Lesa meira um viðburðinn Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Allt landið
Allt landið
1. júní - 30. september
16:00 - 17:00
Þar ríkir fegurðin ein?
Viðamikil myndlistarsýning á verkum eftir listamenn sem mótað hafa íslenska listasögu allt frá upphafi 20. aldar fram á okkar dag.
Lesa meira um viðburðinn Þar ríkir fegurðin ein?
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús og Kjarvalsstaðir
Höfuðborgarsvæðið
5. júní
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
8.-10. júní
16:00 - 16:00
Prjónagleði – 100 ára fullveldi Íslands
Prjónagleði samanstendur af námskeiðum, fyrirlestrum og sýningum. Markmið er að vekja áhuga og halda við þekkingu í prjónaskap.
Lesa meira um viðburðinn Prjónagleði – 100 ára fullveldi Íslands
Kvennaskólinn á Blönduósi
Norðurland vestra
9. júní
12:00 - 23:00
R1918
Líkt og leiftur úr fortíð birtast okkur Reykvíkingar ársins 1918 og horfa beint í augun á okkur.
Lesa meira um viðburðinn R1918
Reykjavík - miðbær
Höfuðborgarsvæðið
9. júní
20:00 - 22:00
Bræður/Brothers
ópera eftir Daníel Bjarnason
Lesa meira um viðburðinn Bræður/Brothers
Harpa - Eldborg
Höfuðborgarsvæðið
16. júní - 31. ágúst
17:00 - 18:00
Hvernig grannar erum við? Tengsl Íslands og Grænlands á 20. öld
Dagskráin er samansett af sýningu á ljósmyndum og ráðstefnu. Sýningin varðar heimsókn fólks frá Austur-Grænlandi til Ísafjarðar árið 1925 en á ráðstefnunni verður fjallað um tengsl landanna með tilliti til menningarsamskipta, atvinnulífs og stjórnmála.
Lesa meira um viðburðinn Hvernig grannar erum við? Tengsl Íslands og Grænlands á 20. öld
Safnahúsið Ísafirði
Vestfirðir
17. júní
14:00 - 14:15
FÁNI - tónverk.
Á Þjóðhátíðardaginn 17. júní 2018 verður tónverkið "Fáni“ eftir Halldór Smárason tónskáld frumflutt á Hrafnseyri við Arnarfjörð af Strokkvartettinum Sigga, í tilefni aldarafmælis fullveldis og sjálfstæðis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn FÁNI - tónverk.
Hrafnseyri við Arnarfjörð
Vestfirðir
17. júní
16:00 - 18:00
Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Á þessum menningarviðburði verða flutt erindi um ævi og verk skáldsins og ljóð og lög hans flutt af tónlistarfólki.
Lesa meira um viðburðinn Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Mikligarður, Vopnafirði
Austurland
17.-18. júní
20:00 - 23:00
EDDA
Norræna goðafræðin eins og hún hefur aldrei birst okkur áður! Einstakt tækifæri til að sjá stórvirki eins af meisturum nútímaleikhúss á íslensku leiksviði.
Lesa meira um viðburðinn EDDA
Borgarleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
19. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hamrar, Menningarhúsið Hof
Norðurland eystra
23. júní
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Sveinn Yngvi Egilsson prófessor flytur erindi um rómantískan skáldskap Gunnarshólma.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
28. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hljóðberg, Hannesarholti
Höfuðborgarsvæðið
29. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hólmavíkurkirkja
Vestfirðir
30. júní
17:00 - 19:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hamrar, Ísafirði
Vestfirðir
1. júlí
Árnastofnun - sýning
Í júlí opnar Árnastofnun sýningu á helstu handritum og skjölum í eigu stofnunarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Árnastofnun - sýning
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1.- 8. júlí
14:00 - 16:00
Íslenski hesturinn - þjóðarhesturinn - efling og uppgangur við fullveldi.
Sýning á landsmóti hestamanna 1. til 8. júlí 2018, að landsmótinu loknu verður sýningin sett upp sem fastasýning í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lesa meira um viðburðinn Íslenski hesturinn - þjóðarhesturinn - efling og uppgangur við fullveldi.
Reiðhöllin í Víðidal
Höfuðborgarsvæðið
4.- 8. júlí
17:00 - 15:00
Norræn strand­menningar­hátíð / Nordisk kustkultur­festival
Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018. Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina; Tónlist við haf og strönd.
Lesa meira um viðburðinn Norræn strand­menningar­hátíð / Nordisk kustkultur­festival
Siglufjörður
Norðurland eystra
6. ágúst
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Safnahúsið, Húsavík
Norðurland eystra
11. ágúst
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Skjálftasetrinu Kópaskeri
Norðurland eystra
12. ágúst
17:00 - 19:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Tónlistarmiðstöð Austurlands, Eskifirði
Austurland
18. ágúst
18:00 - 12:00
Menning, tunga og tímagöng til 1918
"Tímagöng til 1918" er sýning sem byggir á kvikmyndum á skjám, veggspjöldum og fjórum sýndarveruleikagleraugum. Hún er hugsuð inn í rými sem er á að giska 10 -16 metrar á lengd og 3-4 metar á breidd. Áhorfandi gengur inn í rýmið og sér með "barnsaugum" á
Lesa meira um viðburðinn Menning, tunga og tímagöng til 1918
Ráðhúsinu í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
25. ágúst
00:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Marion Lerner dósent flytur þriðja erindið af fjórum í fyrirlestraröð í Hlöðunni að Kvoslæk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
8. september
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur flytur erindið Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
9. september
Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag
Safnasafnið, bókasafn
Norðurland eystra
23. september
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
30. september
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
7. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
14. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
21. október
17:00 - 18:30
Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk stendur fyrir tónleikhússýningunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur sem frumsýnd verður í Guðríðarkirkju sunnudaginn 21.október kl.17. Sýningin byggir á bréfi sem Halldóra Guðbrandsdóttir skrifaði dönskum stjórnvöldum 29. ágúst
Lesa meira um viðburðinn Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur
Guðríðarkirkja
Höfuðborgarsvæðið
21. október
17:00 - 18:30
Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur og stendur fyrir tónleikhússýningunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur sem frumsýnd verður í Guðríðarkirkju sunnudaginn 21.október kl.17.
Lesa meira um viðburðinn Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur
Guðríðarkirkja
Höfuðborgarsvæðið
21. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
28. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
3. nóvember
15:00 - 17:00
Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Á þessum menningarviðburði verða flutt erindi um ævi og verk skáldsins og ljóð og lög hans flutt af tónlistarfólki.
Lesa meira um viðburðinn Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Salurinn, Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
4. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
11. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
18. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
25. nóvember
14:00
Saga og tónlist frá sjónarhóli æskunnar.
Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands segja börn tíu sögur. Sögurnar gerast á öllum tugum afmælisins og taka mið af sögu og stöðu Íslands á hverjum tíma. Tónlistin tekur einnig mið af tíðarandanum og gefur sögunum meira vægi, allt frá sjónarhóli barnsins.
Lesa meira um viðburðinn Saga og tónlist frá sjónarhóli æskunnar.
Harpa tónlistarhús
Höfuðborgarsvæðið
25. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
1. desember - 31. janúar
13:00 - 19:00
Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Á Amtsbókasafninu á Akureyri verður haldin sýning þriggja safna tileinkuð fullveldi Íslands. Sýningin mun opna 1. desember 2018.
Lesa meira um viðburðinn Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Amtsbókasafnið á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember
13:00 - 22:00
Hátíðaviðburðir Ríkisstjórnar Íslands
Ríkisstjórn Íslands stendur fyirr hátíðarhöldum í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðaviðburðir Ríkisstjórnar Íslands
Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
15:00 - 17:00
Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018
Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018 – samstarfsverkefni Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi og Heiðars Mar kvikmyndagerðarmanns.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi
Vesturland
1. desember
16:00 - 19:00
Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Samkoma 1. des 2018 í Skaftárhreppi. Ræður, myndlistarsýning, tónlistaratriði og sýndar stuttmyndir um Kötlugosið 1918 og Fullveldi Íslands sem kom í kjölfar gossins og vakti mönnum von um betra líf á erfiðum tímum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Kirkjuhvoll, Kirkjubæjarklaustri
Suðurland
1. desember
20:00 - 22:00
Danirnir á Króknum
Dagskrá í tali og tónum um þátttöku Dana í uppbyggingu Sauðárkróks
Lesa meira um viðburðinn Danirnir á Króknum
Sauðárkrókur
Norðurland vestra
12.-16. desember
18:00 - 14:00
Ísheit Reykjavík - norrænn danstvíæringur
Ísheit Reykjavík - stærsta danshátið sem haldin hefur verið á Íslandi. Nánari upplýsingar um einstaka viðburði væntanlegar.
Lesa meira um viðburðinn Ísheit Reykjavík - norrænn danstvíæringur
Margir viðburðastaðir
Höfuðborgarsvæðið

Vilt þú skrá viðburð?

Allir innsendir viðburðir verða yfirfarnir og þegar þeir hafa verið samþykktir verður þeim bætt á dagskrána.

Allar upplýsingar um viðburði eru á ábyrgð skipuleggjenda.

SKRÁ VIÐBURÐ

Fréttir

Fullveldisblað

Fullveldisblað

Lesa meira
Sýningarstjóri fullveldissýningar Árnastofnunar ráðinn

Sýningarstjóri fullveldissýningar Árnastofnunar ráðinn

Lesa meira
Fullveldi Íslands 1918-2018

Fullveldi Íslands 1918-2018

Lesa meira