Efst á baugi

Dagskráin

Dagsetning Tími Viðburður Staðsetning
2. febrúar - 21. desember
00:00 - 16:00
Kópavogsfundurinn og fullveldið
Sýning í Héraðsskjalasafni Kópavogs um Kópavogsfundinn 28. júlí 1662
Lesa meira um viðburðinn Kópavogsfundurinn og fullveldið
Héraðsskjalasafn Kópavogs, Digranesvegi 7
Höfuðborgarsvæðið
14.-25. nóvember
00:00 - 18:00
HÅNDEN OG ORDET
Fotografier af islandske håndskrifter fra Den Arnamagnæanske Samling
Lesa meira um viðburðinn HÅNDEN OG ORDET
Nordatlantens Brygge
11. nóvember - 30. desember
00:00 - 17:00
Strandir 1918
Sögusýning um Strandir fyrir 100 árum.
Lesa meira um viðburðinn Strandir 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
14.-24. nóvember
00:00 - 17:00
Konungsheimsóknir
Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands býður Danska sendiráðið á Íslandi upp á sýningu á ljósmyndum frá konungsheimsóknum til Íslands. Sýningin fer fram í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri.
Lesa meira um viðburðinn Konungsheimsóknir
Glerártorg - Akureyri
Norðurland eystra
10. febrúar - 8. desember
00:00 - 16:00
Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Sýningin er byggð á viðtali við Júlíönu og lýsir aðstöðuni 1918 og fram eftir öldini Safnið er opið á laugardögum frá 14-16 fram til 30. maí. Frá 1. júní-15. sept er safnið opið alla daga frá 10-16.
Lesa meira um viðburðinn Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Iðnaðarsafnið Krókeyri 6 Akureyri
Norðurland eystra
3. nóvember - 1. desember
00:00 - 17:00
Árið 1918. Fullveldisárið af borgfirskum sjónarhóli
Sýning þar sem munir og alls kyns minningar raðast saman á sýningu; ljósmyndir frá árinu 1918, sendibréf og önnur slík minningarbrot sem skapa stemningu – tilfinningu fyrir tíðaranda á fullveldisárinu í Borgarfirði. Óskar Guðmundsson fylgir sögusýningu úr hlaði með fyrirlestri.
Lesa meira um viðburðinn Árið 1918. Fullveldisárið af borgfirskum sjónarhóli
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu Reykholti
Allt landið
3. nóvember - 2. desember
00:00 - 17:00
Brot úr línu
Sýningin Brot úr línu opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri í Nóvember. Á sýningunni eru vídeóverk eftir fjóra unga listamenn; Þorgerði Þórhallsdóttir, Bjarna Þór Pétursson, Hlyn Pálmason og Þorbjörgu Jónsdóttir. Listamennirnir eiga það sammerkt að taka sér stöðu á mörkum kvikmyndarinnar og vídeó miðilsins í verkum sínum. Þau sækja áhrif og úrlausnir í báðar þessar greinar og úr verður nýr og spennandi frásagnarmáti, sem einkennist af sterkri fagurfræði, leik með tæknilegar eigindir miðilsins og með sýningarrýmið í framsetningu verkanna. Verksmiðjan aflvæðist á ný, með ljósi og hljóði og rými verkanna hverfist saman við rými sýningarstaðarins. Í
Lesa meira um viðburðinn Brot úr línu
Verksmiðjan á Hjalteyri
Allt landið
14.-25. nóvember
00:00 - 18:00
SAGATID – NUTID
Tegninger af Karin Birgitte Lund
Lesa meira um viðburðinn SAGATID – NUTID
Nordatlantens Brygge
Erlendis
9. nóvember - 13. desember
00:00 - 22:00
Bíódagar - Íslenskir kvikmyndadagar í Cinemateket að tilefni fullveldisafmæli Íslands
Cinemateket
25. október - 6. janúar
00:00 - 17:00
Listahátíðin Cycle
Listahátíðin Cycle er vettvangur samtímatónlistar og myndlistar þar sem sýnd verða verk íslensks og alþjóðlegs samtímalistafólks.
Lesa meira um viðburðinn Listahátíðin Cycle
Gerðarsafn í Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
14.-16. nóvember
00:00 - 17:00
Kötlugosið - Sögunnar minnst
Bókasafn Seltjarnarness gerir sér far um að minnast atburða ársins 1918 í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Nú er það Kötlugosið.
Lesa meira um viðburðinn Kötlugosið - Sögunnar minnst
Bókasafn Seltjarnarness
Höfuðborgarsvæðið
17. ágúst - 16. desember
00:00 - 18:00
Halldór Einarsson í ljósi samtímans
Myndlistarsýning á verkum Halldórs Einarssonar (1893-1977) og verkum fjögurra myndlistarmanna annarrar kynslóðar sem eru Anna Hallin (1965), Birgir Snæbjörn Birgisson (1966), Guðjón Ketilsson (1956) og Rósa Sigrún Jónsdóttir (1962). Ekki er búið að gefa s
Lesa meira um viðburðinn Halldór Einarsson í ljósi samtímans
Listasafn Árnesinga
Suðurland
18. júlí - 16. desember
00:00 - 17:00
Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Árið 2018 fögnum við 100 ára afmæli íslenska fullveldisins, lítum yfir farinn veg og horfum til framtíðar. Á sama tíma getum við spurt okkur hvernig sú hugsjón um sjálfstæði landsins, sem fullveldið grundvallaðist á fyrir hundrað árum, birtist okkur í dag. Hvernig höfum við lagt rækt við fullveldi þjóðarinnar? Höfum við litið á það sem sjálfsagðan hlut?
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. júní - 1. desember
00:00 - 18:00
1918 HÉR OG ÞÁ
Smekkleg yfirlætislaus smáskilti vekja athygli á raunverulega staði, hús, herbergi, skjöl og safngripi á safninu sjálfu sem hafa skírskotun til fullveldisins 1918.
Lesa meira um viðburðinn 1918 HÉR OG ÞÁ
Tækniminjasafnið á Seyðisfirði
Austurland
26. maí - 26. maí
00:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum
Hátíðarsýning vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands og Evrópska menningararfsársins 2018
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
14. mars - 31. desember
00:00 - 18:00
Sýning um Eddu II - Líf guðanna eftir Jón Leifs
Í tilefni af frumflutningi verksins verður efnt til sýningar í Þjóðarbókhlöðu þar sem sýnd verða nótnahandrit að verkinu, textaskissur, bréf og annað sem tengist verkinu.
Lesa meira um viðburðinn Sýning um Eddu II - Líf guðanna eftir Jón Leifs
Þjóðarbókhlaðan
Höfuðborgarsvæðið
14. nóvember
17:00 - 18:15
Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Fundaröð í tilefni af aldarafmæli fullveldis
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Norræna húsið
Allt landið
14. nóvember
20:00 - 22:00
Islandsk-danske forfattermøder #3
Oplev Einar Már Guðmundsson og Søren Ulrik Thomsen i en aftensamtale, når vi slår dørene op for det tredje islandsk-danske forfattermøde i vores litteratursalon NordOrd.
Lesa meira um viðburðinn Islandsk-danske forfattermøder #3
Nordatlantens Brygge
Erlendis
14. nóvember
20:00 - 22:00
Amiina - kvikmyndatónleikar í París
Íslenska sveitin Amiina flytur tónverk sitt við þöglu spennumyndina Juve contre Fantômas frá árinu 1913 eftir franska kvikmyndaleikstjórann Louis Feuillade.
Lesa meira um viðburðinn Amiina - kvikmyndatónleikar í París
Hôtel de Béhague, París
Erlendis
15. nóvember
13:00 - 15:30
Fullveldi - frelsi lýðræði - hvað er nú það?!
Varmahlíðarskóli
Norðurland vestra
15. nóvember
16:30 - 18:00
Islands 100 år av suveränitet - tankar om kultur och identitet
Välkommen att fira Islands 100 år som suverän stat med ett eftermiddagsprogram fyllt med humor, musik och tankar om kultur & identitet. Efteråt bjuds det på förfriskning och mingel.
Lesa meira um viðburðinn Islands 100 år av suveränitet - tankar om kultur och identitet
Kulturhuset Stadsteatern, Stockholm. Foajé 3
Erlendis
15. nóvember
17:00 - 19:00
Norrænt samstarf, staða og tungumál
Norræna félagið í Reykjavík boðar til opins fundar um Norðurlandasamstarf og stöðu skandínavískra tungumála á 100 ára fullveldi Íslands. Fimmtudaginn 15. nóvember klukkan 17.00
Lesa meira um viðburðinn Norrænt samstarf, staða og tungumál
Norræna félagið, Óðinsgötu 7.
Allt landið
16. nóvember
13:00 - 17:00
Umhverfismál á nýrri öld: Viðhorf Íslendinga til loftslags- og orkumála í evrópsku samhengi
Umhverfismál á nýrri öld: Viðhorf Íslendinga til loftslags- og orkumála í evrópsku samhengi.
Lesa meira um viðburðinn Umhverfismál á nýrri öld: Viðhorf Íslendinga til loftslags- og orkumála í evrópsku samhengi
Þjóðminjasafn Íslands. Suðurgötu 41. 101 Reykjavík.
Höfuðborgarsvæðið
16. nóvember - 28. desember
13:00 - 18:30
100 ára fullveldi í hugum barna
Sýningar á verkum nemenda Grunnskólans í Hveragerði
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldi í hugum barna
Bókasafnið í Hveragerði / Listasafn Árnesinga, Hveragerði
Suðurland
16. nóvember
20:00 - 22:30
N4 - Framtíð í ljósi fortíðar
Ísland hefur verið fullvalda þjóð í 100 ár. Hvar stöndum við hundrað árum síðar ?
Lesa meira um viðburðinn N4 - Framtíð í ljósi fortíðar
Sjónvarpsstöðin N4
Allt landið
17. nóvember
10:00 - 16:00
Halldór Laxness: Islands store forfatter
Málþing um ritferil Halldórs Laxness með þátttöku íslenskra og norskra rithöfunda.
Lesa meira um viðburðinn Halldór Laxness: Islands store forfatter
Nasjonalbiblioteket, Oslo
Erlendis
18. nóvember
14:00 - 15:00
Lífsblómið - leiðsögn um myndlistina á sýningunni
Sunnudaginn 18. nóvember kl. 14 mun Dagný Heiðdal, deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands leiða gesti um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár, þar sem hún mun leggja sérstaka áherslu á myndlistina á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - leiðsögn um myndlistina á sýningunni
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
18. nóvember
16:00 - 18:00
Draumalandið
Tónleikar með íslenskum sönglögum frá 100 ára tíma fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Draumalandið
Hannesarholt
Höfuðborgarsvæðið
18. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
19. nóvember
19:00 - 22:00
Fullveldishátíð í Horsens
Hátíðardagskrá í tilefni af aldarafmæli Fullveldis Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð í Horsens
Foreningen norden
Erlendis
20. nóvember
20:00 - 22:00
Hver á sér meðal þjóða þjóð
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð
Félagsheimilið Suðureyri
Vestfirðir
21. nóvember
17:00 - 18:15
Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Fundaröð í tilefni af aldarafmæli fullveldis
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
21. nóvember
19:00 - 22:00
Dagur íslenskrar tungu kynntur í Rússlandi
Íslenskukynning í tilefni af degi íslenskrar tungu
Lesa meira um viðburðinn Dagur íslenskrar tungu kynntur í Rússlandi
Library of Foreign Literature, Moscow
Erlendis
21. nóvember
20:00 - 22:00
Max Milligan Photo Book Launch
Illustrated lecture and book signing.
Lesa meira um viðburðinn Max Milligan Photo Book Launch
Gamla bíó, Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
22. nóvember - 22. desember
16:00 - 18:00
Ung islandsk kunst, herfra og ud I verden...
Íslensk listasýning á samtímaverkum 9 íslenskra listamanna
Lesa meira um viðburðinn Ung islandsk kunst, herfra og ud I verden...
Bredgade Kunsthandel
Erlendis
22. nóvember
20:00 - 22:00
Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Félagsheimilið í Bolungarvík
Vestfirðir
23. nóvember
13:00 - 18:00
Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi
Þjóðaröryggisráð og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Bifröst, Háskólann á Akureyri og Listaháskóla Íslands standa að málþingi um fullveldi og þjóðaröryggi.
Lesa meira um viðburðinn Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi
Harpa, Silfurberg
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember - 24. október
10:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur
Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur. Ný og einstæð yfirsýn hefur fengist yfir kirkjugripi í friðuðum kirkjum landsins í tengslum við útgáfuna.
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember - 28. apríl
10:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna
Guðshús hafa öldum saman verið íburðarmikil hús auk þess að hýsa helstu listgripi þjóða. Þannig var því einnig farið á Íslandi.
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember
13:00 - 17:00
Snorri og sjálfstæðisbaráttan. Málþing á fullveldisafmæli.
Til umfjöllunar verða fornbókmenntir og fullveldið, sérstaklega arfleifð Snorra Sturlusonar, útbreiðsla íslenskra fornbókmennta, erlend áhrif og fullveldi þjóðarinnar. Hugað verður að stöðu Snorra í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
Lesa meira um viðburðinn Snorri og sjálfstæðisbaráttan. Málþing á fullveldisafmæli.
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu Reykholti
Vesturland
24. nóvember
14:00 - 17:00
Opnun hátíðarsýninga um Kirkjur Íslands
Þjóðminjasafn Íslands býður til sýningaopnunar laugardaginn 24. nóvember kl. 14. Sýningarnar eru hluti af hátíðardagskrá í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis.
Lesa meira um viðburðinn Opnun hátíðarsýninga um Kirkjur Íslands
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
25. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
26. nóvember
17:00 - 18:15
Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Fundaröð í tilefni af aldarafmæli fullveldis
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
27. nóvember
18:00 - 20:00
Hátíðartónleikar í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands. "Íslensk tónskáld á þýskri grund"
Tónleikar með sönglögum tónskálda sem stunduðu nám í Þýskalandi. Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og Lars Jönsson, píanó
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands. "Íslensk tónskáld á þýskri grund"
Sendirád Islands, Rauchstrasse 10787 Berlin
Erlendis
27. nóvember
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins
Frá konungi til Guðna Th. Jóhannessonar, forseta sem rappar og notar samfélagsmiðla til að vera í sem bestu tengingu við þjóðina.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
27. nóvember
20:00 - 22:00
Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Hamrar Ísafirði
Vestfirðir
28. nóvember
10:00 - 14:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Grunnskólinn í Borgarnesi
Vesturland
28. nóvember
17:00 - 18:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Brákarhlíð dvalarheimili aldraðra Borgarnesi
Vesturland
28. nóvember
18:00 - 20:00
100 íslenskir fánar
Málverkasýningin 100 íslenskir fánar.
Lesa meira um viðburðinn 100 íslenskir fánar
Kex Hostel
Höfuðborgarsvæðið
29. nóvember
10:00 - 14:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá þar sem farið er yfir tónlistar- og menningarsögu Íslands frá landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Grunnskóli Borgarfjarðar
Vesturland
29. nóvember
14:00 - 18:00
Dönsk-íslensk hönnun - málþing og sýning
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþingi um dansk-íslenska hönnun í samvinnu við Epal og sendiráð Dana á Íslandi.
Lesa meira um viðburðinn Dönsk-íslensk hönnun - málþing og sýning
Veröld - hús Vigdísar
Höfuðborgarsvæðið
29. nóvember
16:00 - 17:30
Vegferð til velferðar - Aðventuboð
Kynning á norrænu jólahaldi liðinna ára
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Aðventuboð
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
29. nóvember
18:00 - 20:00
Norrøn festaften
Í tilefni fullveldisafmælis Íslands er boðið til hátíðardagskrár til að fagna sameiginlegum menningararfi Íslands og Noregs. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Tone W. Trøen forseti Stórþingsins taka þátt í dagskránni.
Lesa meira um viðburðinn Norrøn festaften
Universitetets Aula, Karl Johans gate 47, Oslo
Erlendis
30. nóvember
09:00 - 10:30
Ísland 1918
Afrakstur þemavinnu nemenda í 1. - 6. bekk um fullveldisárið 1918
Lesa meira um viðburðinn Ísland 1918
Laugarnesskóli
Höfuðborgarsvæðið
30. nóvember - 15. febrúar
14:00 - 16:00
Fánasýning Leikskólans í Stykkishólmi.
Fánasýning á vegum Leikskólans í Stykkishólmi.
Lesa meira um viðburðinn Fánasýning Leikskólans í Stykkishólmi.
Leikskólinn í Stykkishólmi
Vesturland
30. nóvember - 15. febrúar
15:00 - 17:00
Stykkishólmur í fortíð og nútíð. Sýning nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi.
Sýning nemenda í Grunnskólanum í Stykkishólmi um Stykkishólm í dag og fyrir 100 árum.
Lesa meira um viðburðinn Stykkishólmur í fortíð og nútíð. Sýning nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi.
Grunnskóli Stykkishólms
Vesturland
30. nóvember - 3. mars
16:00
HÁTT OG LÁGT – samtímalist frá Íslandi
Sýningin er skipulögð af Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn og Nordatlantensbrygge í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson.
Lesa meira um viðburðinn HÁTT OG LÁGT – samtímalist frá Íslandi
Nordatlantens Brygge
Erlendis
1. desember
10:00 - 17:00
Ný ásýnd Þjóðminjasafns og ársaðgangur að gjöf til gesta á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Það tekur tíma að fara í ferðalag sem nær yfir 1200 ár. Nú er miðinn þinn í Þjóðminjasafnið og Safnahúsið líka árskort. Hann gildir í heilt ár svo þú hefur nægan tíma og ert velkomin/n eins oft og þú vilt.
Lesa meira um viðburðinn Ný ásýnd Þjóðminjasafns og ársaðgangur að gjöf til gesta á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
10:00 - 14:00
100 ára fullveldi Íslands
Uppskeruhátíð á afmæli fullveldis Íslands. Nemendur sýna verk sína, bjóða upp á viðburði og þjóðlega veitingar.
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldi Íslands
Borgarhólsskóli
Norðurland eystra
1. desember
11:00 - 12:30
Við erum lykillinn að...
Stúdentar munu sameinast og halda daginn hátíðlegan að morgni 1. desembers. Viðburðir verða á fimm mismunandi stöðum og munu öll stúdentafélögin, námsmenn erlendis og LÍS bjóða upp á mismunandi atriði, öll byggð á sama grunni; “Við erum lykillinn að..."
Lesa meira um viðburðinn Við erum lykillinn að...
Háskólinn í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
11:00 - 14:00
100 ára fullveldishátíð í Grunnskólanum í Stykkishólmi
Sýning á verkum nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi. Heiti sýningarinnar er Ísland þá og nú þar sem árin 1918 og 2018 eru borin saman.
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldishátíð í Grunnskólanum í Stykkishólmi
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Vesturland
1. desember
11:00 - 12:30
Við erum lykillinn að...
Stúdentar munu sameinast og halda daginn hátíðlegan að morgni 1. desembers. Viðburðir verða á fimm mismunandi stöðum og munu öll stúdentafélögin, námsmenn erlendis og LÍS bjóða upp á mismunandi atriði, öll byggð á sama grunni; “Við erum lykillinn að..."
Lesa meira um viðburðinn Við erum lykillinn að...
Hátíðarsalur Háskólans á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember
11:00 - 12:30
Við erum lykillinn að...
Stúdentar munu sameinast og halda daginn hátíðlegan að morgni 1. desembers. Viðburðir verða á fimm mismunandi stöðum og munu öll stúdentafélögin, námsmenn erlendis og LÍS bjóða upp á mismunandi atriði, öll byggð á sama grunni; “Við erum lykillinn að..."
Lesa meira um viðburðinn Við erum lykillinn að...
Háskólatorg, Háskóla Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
11:00 - 12:30
Við erum lykillinn að...
Stúdentar munu sameinast og halda daginn hátíðlegan að morgni 1. desembers. Viðburðir verða á fimm mismunandi stöðum og munu öll stúdentafélögin, námsmenn erlendis og LÍS bjóða upp á mismunandi atriði, öll byggð á sama grunni; “Við erum lykillinn að..."
Lesa meira um viðburðinn Við erum lykillinn að...
Landbúnaðarháskóli Íslands
Vesturland
1. desember
11:00 - 12:30
Við erum lykillinn að...
Stúdentar munu sameinast og halda daginn hátíðlegan að morgni 1. desembers. Viðburðir verða á fimm mismunandi stöðum og munu öll stúdentafélögin, námsmenn erlendis og LÍS bjóða upp á mismunandi atriði, öll byggð á sama grunni; “Við erum lykillinn að..."
Lesa meira um viðburðinn Við erum lykillinn að...
Listaháskóli Íslands, Þverholti 11
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
11:00 - 14:00
Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Samkoma í Skaftárhreppi. Ræður, myndlistarsýning, tónlistaratriði og sýndar stuttmyndir um Kötlugosið 1918 og fullveldi Íslands sem kom í kjölfar gossins og vakti mönnum von um betra líf á erfiðum tímum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Kirkjuhvoll, Kirkjubæjarklaustri
Suðurland
1. desember
12:00 - 12:45
Fullveldissöngvar 1918-2018
Íslensk sönglög sem hafa fylgt þjóðinni í 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldissöngvar 1918-2018
Harpa, Hörpuhorn
Höfuðborgarsvæðið
1.- 2. desember
12:00 - 17:00
100 íslenskir fánar
Málverkasýningin 100 íslenskir fánar
Lesa meira um viðburðinn 100 íslenskir fánar
Íshúsið, Strandgata 90, Hafnarfjörður
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
12:00 - 14:00
Grunnskóli Grundarfjarðar - Opið hús
Grunnskóli Grundarfjarðar
Vesturland
1. desember
13:00 - 14:00
Flaggað í hálfa stöng við fullveldi
Fyrirlestur um aðdraganda fullveldis Íslands og þá atburði sem áttu sér stað á Íslandi og um heiminn árið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Flaggað í hálfa stöng við fullveldi
Safnahúsið Ísafirði
Vestfirðir
1. desember
13:00 - 13:30
Setning fullveldishátíðar 1. desember
Þjóðinni er boðið að safnast saman framan við Stjórnarráðshúsið, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina formlega.
Lesa meira um viðburðinn Setning fullveldishátíðar 1. desember
Við Stjórnarráðshúsið Lækjartorgi
Höfuðborgarsvæðið
1. desember - 31. janúar
13:00 - 19:00
Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Á Amtsbókasafninu á Akureyri verður haldin sýning þriggja safna tileinkuð fullveldi Íslands. Sýningin mun opna 1. desember 2018.
Lesa meira um viðburðinn Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Amtsbókasafnið á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember
13:00 - 14:00
Fullveldiskaffi með Ara Eldjárn
Árbæjarsafn býður gestum safnsins upp á uppistand með Ara Eldjárn ásamt kaffi og kruðeríi undir dönskum áhrifum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldiskaffi með Ara Eldjárn
Árbæjarsafn
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
13:00 - 16:00
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands
Lesa meira um viðburðinn Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag - 100 ára afmæli Vísindafélags Íslendinga
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð.
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag - 100 ára afmæli Vísindafélags Íslendinga
Háskóli Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
13:30 - 18:00
Opið hús á Alþingi 1. desember í tilefni fullveldisafmælis
Alþingishúsið verður opið almenningi laugardaginn 1. desember kl. 13:30–18:00.
Lesa meira um viðburðinn Opið hús á Alþingi 1. desember í tilefni fullveldisafmælis
Alþingishúsið
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
14:00 - 16:00
Austfirskt, sjálfbært fullveldi - lokahóf
Lokahóf verkefnisins Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi í samvinnu austfirskra safna.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt, sjálfbært fullveldi - lokahóf
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Austurland
1. desember
14:00
Vatnið í náttúru Íslands
Vatn er undirstaða lífs á jörðu. Ísland er óvenju vatnsríkt og vatn mjög einkennandi í náttúru landsins. Markmið sýningarinnar er að vekja aðdáun og virðingu fyrir vatni og fyrir lífinu og kraftinum sem í því býr.
Lesa meira um viðburðinn Vatnið í náttúru Íslands
Perlan
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
14:00 - 16:00
Hundrað ára fullveldisafmæli
Hundrað ára fullveldisafmæli Íslands verður fagnað kl. 14:00 þann 1. desember 2018 í Ráðhúsi Bolungarvíkur og endurbættum Ráðhússal.
Lesa meira um viðburðinn Hundrað ára fullveldisafmæli
Ráðhús Bolungarvíkur
Vestfirðir
1. desember
14:00 - 20:00
Hátíðardagskrá 1. desember 2018
Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins fer fram vegleg hátíðardagskrá á Nordatlantens Brygge laugardaginn 1. desember 2018 frá kl. 14-19.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðardagskrá 1. desember 2018
Nordatlantens Brygge
Erlendis
1. desember
14:00 - 16:00
Menningardagskrá barna - 1. des. 2018
Dagskrá þar sem nemendur Grunnskólans í Hveragerði kynna og flytja eigin ritverk og myndverk úr samkeppni tengdri 100 ára afmæli fullveldisins. Dómnefndir afhenda viðurkenningar. Tónlistaratriði flutt af nemendum Tónlistarskóla Árnesinga.
Lesa meira um viðburðinn Menningardagskrá barna - 1. des. 2018
Listasafn Árnesinga / Bókasafnið í Hveragerði
Suðurland
1. desember
14:30 - 16:30
Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Félagsheimilið á Þingeyri
Vestfirðir
1.-18. desember
14:30 - 17:00
Fáni fyrir nýja þjóð
Sýningin speglar fortíð og framtíð með því að skoða gamlar og nýjar tillögur að íslenska fánanum.
Lesa meira um viðburðinn Fáni fyrir nýja þjóð
Harpa - 5. hæð
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
15:00 - 17:00
Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018
Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018 – samstarfsverkefni Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi, og Heiðars Mar kvikmyndagerðarmanns.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi
Vesturland
1. desember
15:00 - 15:30
Fullveldið endurskoðað, taka tvö: Rósaboðið
Gjörningur fluttur af listakonunum Heklu Björt Helgadóttur og Brák Jónsdóttur í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldisins
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið endurskoðað, taka tvö: Rósaboðið
Listasafnið á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember
15:00 - 15:45
Nýr heimildavefur Þjóðskjalasafns Íslands opnaður
Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli þjóðarinnar opnar Þjóðskjalasafn nýja heimildavef. Með honum verður bylting í aðgengi að eftirsóttum heimildum. Þúsundir skjalabóka og korta verða birt þar.
Lesa meira um viðburðinn Nýr heimildavefur Þjóðskjalasafns Íslands opnaður
Laugavegur 162, 3. hæð.
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
15:00 - 17:00
Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands
Í tilefni af 100 ára fullveldi á Íslandi mun nýstofnuð Sinfóníuhljómsveit Austurlands stíga á stokk í fyrsta sinn. Sögustund fyrir börnin og kaffiveitingar í boði Fjarðabyggðar að tónleikum loknum.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands
Tónlistarmiðstöð Austurlands
Austurland
1. desember
16:00 - 17:30
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá landnámi til okkar daga.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Reykholtskirkja
Vesturland
1. desember
16:00 - 17:30
Fullveldisafmæli á Suðurnesjum
Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða til fagnaðar vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Hátíðin fer fram í Bíósal Duus Safnahús kl. 16.00 til 17.30.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisafmæli á Suðurnesjum
Bíósalur/Duus Safnahús
Suðurnes
1.-16. desember
17:00 - 17:00
Fullvalda konur og karlar
Ljósmyndasýningin "Fullvalda konur og karlar" hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum Íslendinga, konum og körlum.
Lesa meira um viðburðinn Fullvalda konur og karlar
Borgarbókasafn/Menningarhús Grófinni
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
20:00 - 21:40
ÍSLENDINGASÖGUR
Íslendingasögur - Sinfónísk sagnaskemmtun
Lesa meira um viðburðinn ÍSLENDINGASÖGUR
Eldborg, Hörpu / RÚV
Allt landið
1. desember
20:00
„Hver á sér fegra föðurland“
Menningarhúsið Miðgarður, Varmahlíð Skagafirði
Norðurland vestra
1. desember
20:00 - 22:00
Fullveldiskantata
Fullveldiskantatan er nýtt verk í söngleikjastíl eftir Sigurð Ingólfsson og Michael Jón Clarke. Aðalhlutverk Stebbi Jak, Þórhildur Örvarsdóttir og Gísli Rúnar Víðisson ásamt öðrum. Einnig Hymnodia, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, ungmennakór og ungir strengjaleikarar.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldiskantata
Hamraborg, Hof Akureyri
Norðurland eystra
1. desember
20:00 - 22:00
Danirnir á Króknum
Dagskrá í tali og tónum um þátttöku Dana í uppbyggingu Sauðárkróks.
Lesa meira um viðburðinn Danirnir á Króknum
Sauðárkrókur
Norðurland vestra
2. desember
15:00 - 17:30
Barnamenning á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
4.-31. desember
10:00 - 16:00
Sýning á samkeppnisniðurstöðum
Samkeppni um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshús og skipulag Stjórnarráðsreits
Lesa meira um viðburðinn Sýning á samkeppnisniðurstöðum
Safnahúsið við Hverfisgötu
Höfuðborgarsvæðið
4. desember
15:30 - 17:30
Málþing í Kaupmannahafnarháskóla
Kaupmannahafnarháskóli
Erlendis
4. desember
18:00 - 20:00
Fullveldismóttaka í Moskvu
Móttaka sendiherrans í Moskvu í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldismóttaka í Moskvu
Sendiherrabústaðurinn í Moskvu
Erlendis
5. desember
12:15 - 13:00
Jólahefðir í 100 ár
Erindi um jólahefðir Íslendinga í gegnum tíðina
Lesa meira um viðburðinn Jólahefðir í 100 ár
Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
5. desember
19:00 - 23:00
Málþing um íslenska myndlist
Miðvikudaginn 5. desember kl. 19 stendur sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samstarfi við Norðurbryggju fyrir málþingi um íslenska myndlistarsögu og tenginu hennar við Danmörku, ásamt þróun íslenskrar myndlistar síðustu 100 árin. Málþingið er liður í dags
Lesa meira um viðburðinn Málþing um íslenska myndlist
Nordatlantens Brygge / Norðurbryggja
Erlendis
6. desember
16:00 - 20:00
Heimili Ingibjargar og Jóns
Opnun endurgerðrar sýningar um Ingibjörgu Einarsdóttur og Jón Sigurðsson
Lesa meira um viðburðinn Heimili Ingibjargar og Jóns
Jónshús
Erlendis
9. desember
13:00 - 15:00
Saga og tónlist frá sjónarhóli æskunnar
Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands segja börn tíu sögur. Sögurnar gerast á öllum tugum afmælisins og taka mið af sögu og stöðu Íslands á hverjum tíma. Tónlistin tekur einnig mið af tíðarandanum og gefur sögunum meira vægi, allt frá sjónarhóli barnsins.
Lesa meira um viðburðinn Saga og tónlist frá sjónarhóli æskunnar
Harpa tónlistarhús
Höfuðborgarsvæðið
12. desember
19:00 - 23:30
Ísheit Reykjavík opnunarhátíð
Ísheit Reykjavik - Opnunarhátíð með stórverkinu Fórn í framleiðslu Íslenska dansflokksins
Lesa meira um viðburðinn Ísheit Reykjavík opnunarhátíð
Borgarleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
12.-16. desember
19:00 - 22:00
Ísheit Reykjavík
Norræni danstvíæringurinn Ísheit Reykjavík er stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi
Lesa meira um viðburðinn Ísheit Reykjavík
Á höfuðborgarsvæðinu
Höfuðborgarsvæðið
16. desember
14:00 - 14:30
Leiðsögn: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gengur með gestum Þjóðminjasafns Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið

Vilt þú skrá viðburð?

Allir innsendir viðburðir verða yfirfarnir og þegar þeir hafa verið samþykktir verður þeim bætt á dagskrána.

Allar upplýsingar um viðburði eru á ábyrgð skipuleggjenda.

SKRÁ VIÐBURÐ

Fréttir

Útgáfuhóf í Safnahúsinu 8. nóvember

Útgáfuhóf í Safnahúsinu 8. nóvember

Lesa meira
Fullveldisfernur koma í búðir í dag!

Fullveldisfernur koma í búðir í dag!

Lesa meira
Fullveldisöldin

Fullveldisöldin

Lesa meira