Dagskrá ársins

Dagsetning Tími Viðburður Staðsetning
2. mars - 10. maí
00:00 - 23:00
Fullveldispeysan
Í tilefni 100 ára fullveldis Íslands efnir Textílsetur Íslands til hönnunarsamkeppni á Fullveldispeysu í tengslum við Prjónagleði 2018
Lesa meira um viðburðinn Fullveldispeysan
Kvennaskólinn á Blönduósi
Norðurland vestra
21.-28. mars
00:00
Sýningin Vatn
Sýningin Vatn eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur myndlistarmann og Daníel Bjarnason tónskáld, hefur verið sett upp í vatnstankinum Vartiovuori í Turku, fyrsta vatnstank borgarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Sýningin Vatn
Turkuborg í Finnlandi
Erlendis
21.-31. mars
00:00 - 16:00
1918 Spænska veikin
Sýning í Bókasafni Seltjarnarness og spænska veikin í bókmenntum
Lesa meira um viðburðinn 1918 Spænska veikin
Bókasafn Seltjarnarness
14. mars - 10. júní
00:00 - 16:00
Prjónaþátttaka nemenda Húnavallaskóla
Nemendur á mið- og unglingstigi Húnavallaskóla prjóna teppi úr íslensku fánalitunum.
Lesa meira um viðburðinn Prjónaþátttaka nemenda Húnavallaskóla
Húnavellir
2. febrúar - 21. desember
00:00 - 16:00
Kópavogsfundurinn og fullveldið
Sýning í Héraðsskjalasafni Kópavogs um Kópavogsfundinn 28. júlí 1662
Lesa meira um viðburðinn Kópavogsfundurinn og fullveldið
Héraðsskjalasafn Kópavogs, Digranesvegi 7
Höfuðborgarsvæðið
23. febrúar - 21. maí
00:00 - 17:00
Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Myndlistarmenn frá Danmörku sýna ný verk sem tengjast hugmyndum um frelsi, sjálfsmynd, landamæri, fólksflutninga og nýlenduhyggju.
Lesa meira um viðburðinn Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
21.-29. mars
00:00 - 11:00
Ævintýri á mynd - Ljósmyndir sem myndlist og heimildir
Dagskrá fyrir 6. bekkinga í febrúar/mars. Kennarar geta skráð viðburði á menningarhusin@kopavogur.is
Lesa meira um viðburðinn Ævintýri á mynd - Ljósmyndir sem myndlist og heimildir
Gerðarsafn og Héraðsskjalasafn Kópavogs
10. febrúar - 8. desember
00:00 - 16:00
Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Sýningin er byggð á viðtali við Júlíönu og lýsir aðstöðuni 1918 og fram eftir öldini Safnið er opið á laugardögum frá 14-16 fram til 30. maí. Frá 1. júní-15. sept er safnið opið alla daga frá 10-16.
Lesa meira um viðburðinn Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Iðnaðarsafnið Krókeyri 6 Akureyri
Norðurland eystra
21.-28. mars
00:00 - 18:00
Áhrifavaldar æskunnar - barnabókin fyrr og nú
Hvaða barnabækur hafa haft áhrif á Íslendinga síðustu áratugina? Á sýningunni verður reynt að komast að því hvaða sögur hafa heillað börn í gegnum tíðina.
Lesa meira um viðburðinn Áhrifavaldar æskunnar - barnabókin fyrr og nú
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
9. febrúar - 15. apríl
00:00 - 17:00
Hjartastaður - Þingvallamyndir
Myndefnið tengist allt Þingvöllum með einum eða öðrum hætti og við veltum fyrir okkur hlutverki þessa helga staðar fyrir þjóðarvitundina og þá um leið áhrifum Þingvalla á myndlist þjóðarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Hjartastaður - Þingvallamyndir
Listasafn Reykjanesbæjar
Suðurnes
21. mars
20:00 - 21:00
Edda II - tónleikakynning með Árna Heimi
Árni Heimir Ingólfsson verður með tónleikakynningu í Kaldalóni Hörpu miðvikudagskvöldið 21. mars kl. 20. Þar fræðir hann gesti um óratóríuna Eddu eftir Jón Leifs og sýna áður óbirtar skissur Jóns af verkinu.
Lesa meira um viðburðinn Edda II - tónleikakynning með Árna Heimi
Kaldalón Hörpu
22. mars
17:30 - 19:00
Fegurð, frost og fullveldi!
Fyrirlestar um sögu og myndlist sem tengist fullveldisafmælinu, íslensk sönglög og leirkæann gjörningur.
Lesa meira um viðburðinn Fegurð, frost og fullveldi!
Duus Safnahús
23. mars
16:00 - 17:00
Vegferð til velferðar - Norðurlöndin sem áfangastaður
Hvert hafa Íslendingar sótt á hverju tímabili fyrir sig? Ferðasaga Íslendinga s.l. 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Norðurlöndin sem áfangastaður
Norræna húsið
23. mars
19:30 - 21:00
Edda II: Líf guðanna, óratoría eftir Jón Leifs
Frumflutningur á stórvirki Jóns Leifs, óratoríunni Edda II: Líf guðanna.
Lesa meira um viðburðinn Edda II: Líf guðanna, óratoría eftir Jón Leifs
Harpa
27. mars
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
3. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
4. apríl
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Sjávarsíðan í Reykjavík á fullveldisári
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Salur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
7. apríl
13:30 - 16:00
Veirur og vísindasaga
Málþing um vísindi og samfélag.
Lesa meira um viðburðinn Veirur og vísindasaga
Safnahúsið, Hverfisgötu 15
Höfuðborgarsvæðið
8. apríl
13:00 - 16:00
ÚT ÚR SKÁPNUM - þjóðbúningana í brúk!
Almenningi boðið að koma með þjóðbúninga og búningahluta til skoðunar og mátunar. Sérfræðingar á staðnum til ráðgjafar og ráðlegginga.
Lesa meira um viðburðinn ÚT ÚR SKÁPNUM - þjóðbúningana í brúk!
Nethylur 2e
Höfuðborgarsvæðið
10. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
16.-19. apríl
09:00 - 16:00
Ljóðarappsmiðja
Salurinn og Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
16. apríl
19:00 - 21:00
De islandske sagaer - Foredrag med Annette Lassen og Sofie Gråbøl
Dokk1
Erlendis
17. apríl
12:00 - 13:00
Rapp og rímur. Lög unga fólksins í 100 ár
Börn í fjórðu bekkjum í Reykjavík fá fræðslu frá listamönnum um söngtexta í 100 ár. Þau semja lag í sameiningu og flytja á opnunarviðburði Barnamenningarhátíðar
Lesa meira um viðburðinn Rapp og rímur. Lög unga fólksins í 100 ár
RÚV
Allt landið
17. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
17. apríl
16:30 - 18:30
De islandske sagaer - Foredrag med Annette Lassen og Sofie Gråbøl
Ålborg Bibliotekerne
Erlendis
19.-20. apríl
13:00
Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.
Ráðstefna um áhrif skólahalds á Hólum frá fullveldi til framtíðar verður haldin að Hólum í Hjaltadal. Erindi á ráðstefnunni munu varpa ljósi á áhrif Hólamanna á umhverfi sitt með hliðsjón af sjálfstæði, byggðaþróun, menntunarstigi og tækniframförum.
Lesa meira um viðburðinn Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.
Háskólinn á Hólum
Norðurland vestra
19. apríl
14:00 - 16:30
Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld
Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld. Fyrsta málþingið af 7 undir yfirskriftinni Á mótum danskrar og íslenskrar menningar sem dönskudeildin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands standa fyrir í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld
Veröld. Hús Vigdísar. Fyrirlestrasalur.
Höfuðborgarsvæðið
19. apríl
15:00 - 16:30
Að vera skáld og skapa
Tónleikar þar sem ungir tónlistarnemar flytja eigin verk við ljóð borgfirskra skálda.
Lesa meira um viðburðinn Að vera skáld og skapa
Safnahúsið í Borgarnesi
Vesturland
22. apríl
20:00 - 22:00
Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Skemmtilegasta verðlaunahátíð ársins Bein útsending á RÚV
Lesa meira um viðburðinn Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Eldborgarsalur Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
24. apríl
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
26. apríl
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Skólakerfið, þróun og staða
Hvernig hefur menntunarstig þjóðarinnar breyst síðastliðin 100 ár
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Skólakerfið, þróun og staða
Bókasafn Árborgar Selfossi
Suðurland
28. apríl - 19. ágúst
15:00 - 17:00
Fullveldið endurskoðað
Útisýning 10 ólíkra myndlistarmanna á verkum sem gerð eru sérstaklega í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið endurskoðað
Akureyri
Norðurland eystra
1. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
1. maí - 1. desember
17:00 - 18:00
Viðburðir á vegum Stykkishólmsbæjar í tilefni aldarafmæli fullveldis Íslands.
Tónlistarskóli Stykkishólms mun leggja áherslu á að nemendur læri og kynnist íslenskri tónlist og ættarjarðarlögum sem tengd eru sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og flytja á tónleikum skólans
Lesa meira um viðburðinn Viðburðir á vegum Stykkishólmsbæjar í tilefni aldarafmæli fullveldis Íslands.
Stykkishólmsbær
Vesturland
5. maí
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag
Nýheimar. Litlubrú 2. Höfn í Hornafirði.
Suðurland
5. maí - 10. júní
14:00 - 17:00
VIÐ HLIÐ
VIÐ HLIÐ standa fjórir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sterka efniskennd, rýmistilfinningu og fagurfræði. Í Verksmiðjunni á Hjalteyri munu listamennirnir skapa ný verk þar sem unnið verður markvisst með inngrip listaverkanna í rýminu.
Lesa meira um viðburðinn VIÐ HLIÐ
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
5. maí
14:00 - 16:00
Jakobína fra Snæfellsnes. En nordisk kvindesaga.
Bogpræsentation af mag. art. Ena Hvidberg. Med lysbilleder. Foredraget holdes på dansk.
Lesa meira um viðburðinn Jakobína fra Snæfellsnes. En nordisk kvindesaga.
Nordens Hus, Reykjavik
Höfuðborgarsvæðið
5. maí
15:00 - 17:00
Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Ljúflingsmál - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands til kynningar á efni á nýjum diski kórsins auk sýnishorna úr síðustu efnisskrá kórsins á árinu 2017.
Lesa meira um viðburðinn Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Sal Borgarhólsskóla á Húsavík
Norðurland eystra
5. maí - 31. desember
15:00 - 17:00
Ljósmyndasýning. Reykjavík og Reykvíkingar 1918
Ljósmyndasýningin Reykjavík og Reykvíkingar 1918 er samvinnuverkefni Borgarsögusafns Reykjavíkur og Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin er til húsa í hjarta miðborgarinnar, í hinu sögufræga húsi við Aðalstræti 10, sem er elsta húsi Reykjavíkur. Á sýningunni
Lesa meira um viðburðinn Ljósmyndasýning. Reykjavík og Reykvíkingar 1918
Aðalstræti 10
Höfuðborgarsvæðið
6. maí
16:00 - 18:00
Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Ljúflingsmál - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands til kynningar á efni á nýjum diski kórsins auk sýnishorna úr síðustu efnisskrá kórsins á árinu 2017.
Lesa meira um viðburðinn Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi
Vesturland
8. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
9. maí - 18. nóvember
16:00 - 17:00
GL80 Áttatíu ára ártíð Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar
Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Guðrún Lárusdóttir var þjóðkunn og ein af merkilegustu konum tuttugustu aldar.
Lesa meira um viðburðinn GL80 Áttatíu ára ártíð Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar
Þjóðarbókhlaða, Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn, Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
11. maí
11:30 - 14:00
Frá fræi til nytjaskógar á fullveldistíma
Skógardagur í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands haldinn í Laugarvatnsskógi þar sem gróðursett verður til fullveldislundar og nýtt bálskýli vígt.
Lesa meira um viðburðinn Frá fræi til nytjaskógar á fullveldistíma
Laugarvatnsskógur - bálskýli
Suðurland
12. maí - 9. september
10:00 - 17:00
Fullveldi í augum grunnskólabarna
Safnasafnið, anddyri
Norðurland eystra
12. maí
13:00 - 14:00
Þjóðkvæði og sagnadansar
Hvernig ætli börn hafi skemmt sér allt frá landnámi?
Lesa meira um viðburðinn Þjóðkvæði og sagnadansar
Salurinn
Höfuðborgarsvæðið
15. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
16. maí
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Jafnréttismál
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
18. maí - 14. september
16:00 - 15:00
Samtal-Lifandi flötur-Vinnuheiti
Sýning á verkum Svavars Guðnasonar og Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur í samtali.
Lesa meira um viðburðinn Samtal-Lifandi flötur-Vinnuheiti
Svavarssafn
Suðurland
18. maí - 19. ágúst
17:00 - 17:00
Kaprice
Sýning Þrándar Þórarinssonar á Nordatlantens Brygge
Lesa meira um viðburðinn Kaprice
Nordatlantens Brygge
Erlendis
20. maí
10:00 - 17:00
Á kafi í fullveldi - fullveldisvorhátíð
Á fullveldisvorhátíðinni í Sundlaug Akureyrar verður brugðið ljósi á fullveldishugtakið frá ýmsum sjónarhornum, bæði í gamni og alvöru með alla aldurshópa í huga.
Lesa meira um viðburðinn Á kafi í fullveldi - fullveldisvorhátíð
Sundlaug Akureyrar
Norðurland eystra
20. maí
13:30 - 15:00
Íslensk tónskáld á þýskri grund/Isländische Gesänge
Alte Handelsbörse, am Naschmarkt 2, 04109 Leipzig
Erlendis
22. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
24. maí - 24. júní
17:00 - 17:00
Islandsk Design i Illums Boglighus
Sýning á íslenskum hönnunarvörum í Illums Bolighus við Strikið sem hluti af hönnunarhátíðinni 3 days of design í Kaupmannahöfn 24.-26. maí
Lesa meira um viðburðinn Islandsk Design i Illums Boglighus
Illums Boglighus, Kaupmannahöfn
Erlendis
26. maí - 15. september
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Sveinbjörn Rafnsson prófessor emeritus flytur fyrsta erindið af fjórum í fyrirlestraröð í Hlöðunni að Kvolslæk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
29. maí
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
1. júní
Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands verða Íslendingasögurnar gefnar út í vandaðri fimm binda hátíðarútgáfu.
Lesa meira um viðburðinn Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Allt landið
Allt landið
1. júní - 31. ágúst
10:00 - 17:00
Liljur Vallarins
Allt frá árinu 2003 hefur íslensku textíllistafólki verið boðið að sýna og kynna list sína í Heimilisiðnaðarsafninu. Þessar sýningar hafa verið nefndar „Sumarsýningar Heimilisiðnaðarsafnsins“.
Lesa meira um viðburðinn Liljur Vallarins
Heimilisiðnaðarsafnið, Árbraut 29, Blönduósi.
Norðurland vestra
1. júní - 1. desember
11:00 - 18:00
1918 HÉR OG ÞÁ
Smekkleg yfirlætislaus smáskilti vekja athygli á raunverulega staði, hús, herbergi, skjöl og safngripi á safninu sjálfu sem hafa skírskotun to til fullveldisins 1918.
Lesa meira um viðburðinn 1918 HÉR OG ÞÁ
Á safnasvæðinu öllu og í sýningarýmum.
Austurland
1. júní - 31. ágúst
12:00 - 18:00
Mörður týndi tönnum
Ný sýning í Þjóðlagasetri. sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði
Lesa meira um viðburðinn Mörður týndi tönnum
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, Norðurgötu 1
Norðurland eystra
1. júní
17:00
Hafnarfjörður á fullveldisári
Ljósmyndasýning meðfram strandstígnum í Hafnarfirði
Lesa meira um viðburðinn Hafnarfjörður á fullveldisári
Strandstígurinn í Hafnarfirði
Höfuðborgarsvæðið
2. júní
12:00 - 16:00
Opnun smáforrits um sögu Reykjavíkurhafnar
Þann 2. júní verður, í tengslum við Hátíð hafsins í Reykjavík, opnað nýtt smáforrit um sögu Reykjavíkurhafnar. Smáforritið inniheldur tvær nálganir og er önnur þeirra sérstaklega ætluð börnum.
Lesa meira um viðburðinn Opnun smáforrits um sögu Reykjavíkurhafnar
Reykjavíkurhöfn
Höfuðborgarsvæðið
2. júní - 30. september
16:00 - 17:00
Einskismannsland: Þar ríkir fegurðin ein? / No Man´s Land: Where Beauty Reigns Alone?
Viðamikil myndlistarsýning á verkum eftir listamenn sem mótað hafa íslenska listasögu allt frá upphafi 20. aldar fram á okkar dag.
Lesa meira um viðburðinn Einskismannsland: Þar ríkir fegurðin ein? / No Man´s Land: Where Beauty Reigns Alone?
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús og Kjarvalsstaðir
Höfuðborgarsvæðið
5. júní
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
8.-10. júní
11:00
NORDIA2018
Norræn frímerkjasýning, þáttakendur norrænir frímerkjasafnarar
Lesa meira um viðburðinn NORDIA2018
Íþróttahús Garðabæjar
Höfuðborgarsvæðið
8.-10. júní
16:00 - 16:00
Prjónagleði – 100 ára fullveldi Íslands
Prjónagleði samanstendur af námskeiðum, fyrirlestrum og sýningum. Markmið er að vekja áhuga og halda við þekkingu í prjónaskap.
Lesa meira um viðburðinn Prjónagleði – 100 ára fullveldi Íslands
Kvennaskólinn á Blönduósi
Norðurland vestra
8. júní - 18. ágúst
17:00 - 20:00
Nýlistasafnið í 40 ár
Í tilefni af 40 ára afmæli Nýlistasafnins mun stjórn þess rýna í fortíð, samhliða samtíð, með það að markmiði að rýna inn í framtíð íslenskrar samtímalistar
Lesa meira um viðburðinn Nýlistasafnið í 40 ár
Nýlistasafnið, Grandagarði 20
Höfuðborgarsvæðið
9.-17. júní
10:00 - 17:00
Þjóðbúningasýning
Sýning á fjölbreyttum gerðum íslenskra þjóðbúninga í Lækjargötu.
Lesa meira um viðburðinn Þjóðbúningasýning
Árbæjarsafn - Kistuhyl
Höfuðborgarsvæðið
9. júní
12:00 - 23:00
R1918
Líkt og leiftur úr fortíð birtast okkur Reykvíkingar ársins 1918 og horfa beint í augun á okkur.
Lesa meira um viðburðinn R1918
Reykjavík - miðbær
Höfuðborgarsvæðið
9. júní
13:00 - 15:00
Gerður ferðalangur og nýir Íslendingar
Listsmiðja fyrir fjölskyldur þar sem velt verður vöngum yfir ferðalögum og hvernig það er að flytja á milli landa. Aðfluttar fjölskyldur eru sérstaklega boðnar velkomn.ar
Lesa meira um viðburðinn Gerður ferðalangur og nýir Íslendingar
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
9. júní
20:00 - 22:00
Bræður/Brothers
ópera eftir Daníel Bjarnason
Lesa meira um viðburðinn Bræður/Brothers
Harpa - Eldborg
Höfuðborgarsvæðið
11.-15. júní
09:30 - 12:00
Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Í vinnusmiðjunni verður unnið á skapandi hátt með hugtakið „þjóð“. Börnin skapa eigin texta og myndmál út frá spurningum og umræðukveikjum. Að smiðjunni lokinni verður sett upp sýning á verkum barnanna. Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Lesa meira um viðburðinn Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Gerðuberg, menningarmiðstöð
Höfuðborgarsvæðið
11.-15. júní
13:30 - 16:00
Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Í vinnusmiðjunni verður unnið á skapandi hátt með hugtakið „þjóð“. Börnin skapa eigin texta og myndmál út frá spurningum og umræðukveikjum. Að smiðjunni lokinni verður sett upp sýning á verkum barnanna. Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Lesa meira um viðburðinn Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Borgarbókasafnið, Menningarhús Spönginni
Höfuðborgarsvæðið
14. júní
19:00 - 20:30
Hátíðartónleikar fyrir EFTA í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands
Tónleikar með íslenskum sönglögum hjá Fastnefnd Íslands í Genf fyrir EFTA
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar fyrir EFTA í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands
Route de Ferney 149E, 1218 Geneva
Erlendis
16. júní
13:30 - 17:00
Henderson 1918-2018
Eitt elsta mótorhjól landsins Henderson átti að henda hjólinu um miðbik síðustu aldar en því var bjargað frá eyðileggingu og gert upp.
Lesa meira um viðburðinn Henderson 1918-2018
Krókeyri 2
Norðurland eystra
16. júní
15:00 - 17:00
Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Á þessum menningarviðburði verða flutt erindi um ævi og verk skáldsins og ljóð og lög hans flutt af tónlistarfólki.
Lesa meira um viðburðinn Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Mikligarður, Vopnafirði
Austurland
16. júní - 31. ágúst
17:00 - 18:00
Hvernig grannar erum við? Tengsl Íslands og Grænlands á 20. öld
Dagskráin er samansett af sýningu á ljósmyndum og ráðstefnu. Sýningin varðar heimsókn fólks frá Austur-Grænlandi til Ísafjarðar árið 1925 en á ráðstefnunni verður fjallað um tengsl landanna með tilliti til menningarsamskipta, atvinnulífs og stjórnmála.
Lesa meira um viðburðinn Hvernig grannar erum við? Tengsl Íslands og Grænlands á 20. öld
Safnahúsið Ísafirði
Vestfirðir
17. júní
14:00 - 15:00
Stóð ég við Öxará
Graduale Nobili hyggst fagna aldarafmæli fullveldisins með því að halda útitónleika á Þingvöllum á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní.
Lesa meira um viðburðinn Stóð ég við Öxará
Þingvellir
Suðurland
17. júní
14:00
Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Sýningin "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" opnar á fjórum stöðum á Austurlandi samtímis. Þar verður fullveldishugtakið skoðað út frá hugmyndinni um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun notuð til viðmiðunar.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Tækniminjasafn Austurlands, Seyðisfirði
Austurland
17. júní - 22. júlí
14:00 - 17:00
Archaeology for the Anthropocene
Aðgerðir mannsins undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mikið að farið er að tala um nýtt jarðsögulegt tímabil, Anthropocene. Fólksfjölgun, ofurborgir, gríðarlegur bruni jarðefnaeldsneytis og rask á lífríki eru meðal þeirra þátta sem hafa haft áhrif
Lesa meira um viðburðinn Archaeology for the Anthropocene
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
17. júní
14:00
Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Sýningin "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" opnar á fjórum stöðum á Austurlandi samtímis. Þar verður fullveldishugtakið skoðað út frá hugmyndinni um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun notuð til viðmiðunar.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Skriðuklaustur
Austurland
17. júní
14:00 - 14:15
FÁNI - tónverk.
Á Þjóðhátíðardaginn 17. júní 2018 verður tónverkið "Fáni“ eftir Halldór Smárason tónskáld frumflutt á Hrafnseyri við Arnarfjörð af Strokkvartettinum Sigga, í tilefni aldarafmælis fullveldis og sjálfstæðis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn FÁNI - tónverk.
Hrafnseyri við Arnarfjörð
Vestfirðir
17.-18. júní
20:00 - 23:00
EDDA
Norræna goðafræðin eins og hún hefur aldrei birst okkur áður! Einstakt tækifæri til að sjá stórvirki eins af meisturum nútímaleikhúss á íslensku leiksviði.
Lesa meira um viðburðinn EDDA
Borgarleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
19. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hamrar, Menningarhúsið Hof
Norðurland eystra
20. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Safnahúsið, Húsavík
Norðurland eystra
28. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hljóðberg, Hannesarholti
Höfuðborgarsvæðið
29. júní
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hólmavíkurkirkja
Vestfirðir
30. júní
14:00
Skotthúfan 2018
Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Byggaðsafni Snæfellinga og Hnappdæla.
Lesa meira um viðburðinn Skotthúfan 2018
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Vesturland
30. júní
17:00 - 19:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hamrar, Ísafirði
Vestfirðir
1.- 8. júlí
14:00 - 16:00
Íslenski hesturinn - þjóðarhesturinn - efling og uppgangur við fullveldi.
Sýning á landsmóti hestamanna 1. til 8. júlí 2018, að landsmótinu loknu verður sýningin sett upp sem fastasýning í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lesa meira um viðburðinn Íslenski hesturinn - þjóðarhesturinn - efling og uppgangur við fullveldi.
Reiðhöllin í Víðidal
Höfuðborgarsvæðið
4.- 8. júlí
17:00 - 15:00
Norræn strand­menningar­hátíð / Nordisk kustkultur­festival
Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018. Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina; Tónlist við haf og strönd.
Lesa meira um viðburðinn Norræn strand­menningar­hátíð / Nordisk kustkultur­festival
Siglufjörður
Norðurland eystra
5. júlí
17:30 - 19:00
"Kellingarnar" minnast fullveldis
Gönguferð um Akranes til fróðleiks og skemmtunar.
Lesa meira um viðburðinn "Kellingarnar" minnast fullveldis
Akranes
Vesturland
6. júlí
17:00 - 18:30
Sunnansól og hægviðri
Lúðrasveit Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja fltyja saman Sólarsvítu Árna Johnsen auk verka frá árinu 1918 til dagsins í dag, eftir íslenska höfunda.
Lesa meira um viðburðinn Sunnansól og hægviðri
Hvítasunnukirkjan
Suðurland
7. júlí - 15. september
14:00 - 17:00
Konur í landbúnaði í 100 ár
Sýningunni „Konur í landbúnaði í 100 ár“ er ætlað að varpa ljósi á mikilvægan og fjölbreyttan þátt kvenna í landbúnaði en sá þáttur hefur oft farið dult í umræðu um íslenskan landbúnað í gegnum árin.
Lesa meira um viðburðinn Konur í landbúnaði í 100 ár
Landbúnaðarsafn Íslands, Hvanneyri
Vesturland
7. júlí
15:00 - 17:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Söngnámskeið
Söngnámskeið fyrir byrjendur. Kennari er Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Söngnámskeið
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
9.-14. júlí
09:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Söngsmiðja fyrir börn
Íslensk þjóðlög. Söngsmiðja fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Leiðbeinendur eru Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Sigurður Ingi Einarsson. Undir lok námskeiðsins koma börnin fram á opinberum tónleikum á Sönghátíð í Hafnarborg.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Söngsmiðja fyrir börn
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
10. júlí
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Cantoque
Sönghátíð í Hafnarborg. Sönghópurinn Cantoque flytur íslensk þjóðlög, sum hver í nýjum útsetningum eftir íslensk tónskáld.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Cantoque
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
11. júlí
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Gadus Mordhua
Tónlistarhópurinn Gadus Mordhua flytur íslensk þjóðlög og sönglög eftir Jórunni Viðar í nýjum útsetningum. Meðliðmir hópsins eru Eyjólfur Eyjólfsson, Björk Níelsdóttir og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Gadus Mordhua
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
12. júlí
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Master class tónleikar
Söngnemendur á master class námskeiði Kristins Sigmundssonar á Sönghátíð í Hafnarborg halda uppskerutónleika með opinberum tónleikum í Hafnarborg. Matthildur Anna Gísladóttir leikur á píanó.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Master class tónleikar
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
13. júlí
17:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Námskeið í íslenskum þjóðlagasöng
Einir helstu flytjendur og útsetjarar íslenskar þjóðlagatónlistar, Bára Grímsdóttir og Christ Foster í Funa, halda námskeið í íslenskum þjóðlagasöng.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Námskeið í íslenskum þjóðlagasöng
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
13. júlí
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Olga Vocal Ensemble
Olga Vocal Ensemble fagnar þekktum kvenkyns listamönnum síðustu 1000 ár með femínískum tónleikum.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Olga Vocal Ensemble
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
14. júlí
17:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Fjölskyldutónleikar
Einir helstu flytjendur og útsetjarar íslenskar þjóðlagatónlistar, Bára Grímsdóttir og Christ Foster í Funa, koma fram með Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur söngkonu, Francisco Javier Jáuregui gítarleikara og börnum í Söngsmiðju á fjölskyldutónleikum.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Fjölskyldutónleikar
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
15. júlí - 31. desember
00:00
Hvað á barnið að heita?
Skírnarkjólar og íslensk mannanöfn.
Lesa meira um viðburðinn Hvað á barnið að heita?
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Norðurland vestra
15. júlí
15:00 - 17:00
Fullveldisþrá að fornu og nýju
Dalabúð í Búðardal
Vesturland
17. júlí - 16. desember
00:00 - 16:00
Fullveldissýning í Listasafni Íslands
Sýning í Listasafni Íslands um fullveldi Íslands, forsendur þess og meginþætti í sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmynd Íslendinga frá árinu 1918 og til dagsins í dag.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldissýning í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
28. júlí - 9. september
14:00 - 15:00
Oh So Quiet! Tónlist eins og við sjáum hana: Myndlist og kvikmyndir. Paris-Verksmiðjan July 28th 2018
Myndlist og kvikmyndagerð. Sýningin verður eins konar mót kvikmyndagerðar, myndlistar og tónlistar. Í gegnum tónlist, söng, þulu eða bara hljóð felur hljómfall verka í sér tengsl milli tungumáls, hins talaða orðs og hæfileikans til að hlusta.
Lesa meira um viðburðinn Oh So Quiet! Tónlist eins og við sjáum hana: Myndlist og kvikmyndir. Paris-Verksmiðjan July 28th 2018
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
28. júlí
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Sveinn Yngvi Egilsson prófessor flytur erindi um rómantískan skáldskap Gunnarshólma.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
29. júlí
14:00 - 16:00
Sturlureitur á Staðarhóli
Opnun minningarreits um Sturlu Þórðarson sagnaritara
Lesa meira um viðburðinn Sturlureitur á Staðarhóli
Tjarnarlundur, félagsheimili
Vesturland
29. júlí
16:00 - 18:00
Fullveldi í 100 ár: Íslensk kammertónlist frá 1918 til 2018
Hátíðartónleikar Reykholtshátíðar með úrvali íslenskra kammerverka frá 1918 fram til dagsins í dag.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi í 100 ár: Íslensk kammertónlist frá 1918 til 2018
Reykholtskirkja, Borgarfirði
Vesturland
11. ágúst
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Skjálftasetrinu Kópaskeri
Norðurland eystra
12. ágúst
13:00 - 16:00
Á sunnudögum er tØluð danska
Leikræn leiðsögn um Árbæjarsafn. Gestir hitta persónur frá árinu 1918 sem segja þeim helstu fréttir úr bæjarlífinu. Leikið verður með dönsk áhrif á íslenskt samfélag og tungumál.
Lesa meira um viðburðinn Á sunnudögum er tØluð danska
Árbæjarsafn
Höfuðborgarsvæðið
12. ágúst
17:00 - 19:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Tónlistarmiðstöð Austurlands, Eskifirði
Austurland
17. ágúst - 21. október
18:00 - 18:00
Halldór Einarsson og önnur kynslóð (vinnutitill)
Myndlistarsýning á verkum Halldórs Einarssonar (1893-1977) og verkum fjögurra myndlistarmanna annarrar kynslóðar sem eru Anna Hallin (1965), Birgir Snæbjörn Birgisson (1966), Guðjón Ketilsson (1956) og Rósa Sigrún Jónsdóttir (1962). Ekki er búið að gefa s
Lesa meira um viðburðinn Halldór Einarsson og önnur kynslóð (vinnutitill)
Listasafn Árnesinga
Suðurland
18. ágúst
10:00 - 22:00
Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar
Inntak Fullveldismaraþonsins er að fræðimenn á margvíslegum sviðum fjalli á stuttan og alþýðlegan hátt um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð í tíu klukkutíma samfleytt, hver í sjö mínútur. Hlustendur koma og fara eins og þá lystir.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar
Samkomutjald á Klambratúni
Höfuðborgarsvæðið
18. ágúst
18:00 - 12:00
Menning, tunga og tímagöng til 1918
"Tímagöng til 1918" er sýning sem byggir á kvikmyndum á skjám, veggspjöldum og fjórum sýndarveruleikagleraugum. Hún er hugsuð inn í rými sem er á að giska 10 -16 metrar á lengd og 3-4 metar á breidd. Áhorfandi gengur inn í rýmið og sér með "barnsaugum" á
Lesa meira um viðburðinn Menning, tunga og tímagöng til 1918
Ráðhúsinu í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
25. ágúst
00:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Marion Lerner dósent flytur þriðja erindið af fjórum í fyrirlestraröð í Hlöðunni að Kvoslæk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
25. ágúst
15:00 - 18:00
Jakobínu-vaka
Menningarviðburður með tónlist, upplestri og erindum í tilefni 100 ára afmælis Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu (1918-1994)
Lesa meira um viðburðinn Jakobínu-vaka
Iðnó
Höfuðborgarsvæðið
25. ágúst
15:00 - 15:45
Vegferð til velferðar - Island 100 år jubileum
Tromsö
Erlendis
26. ágúst
Ísland og Tékkland sjálfstæð og fullvalda í 100 ár
Ísland og Tékkland sjálfstæð og fullvalda í 100 ár er samstarfsverkefni íslenskra og tékkneskra tónlistarhópa til að fagna 100 ára sjálfstæði beggja ríkjanna, Íslands og Tékklands á árinu 2018.
Lesa meira um viðburðinn Ísland og Tékkland sjálfstæð og fullvalda í 100 ár
Harpa tónlistarhús
Höfuðborgarsvæðið
1. september
13:00 - 15:00
Leikir barna í 100 ár
Fjölskyldustund þar sem leikir barna verða rifjaðir upp
Lesa meira um viðburðinn Leikir barna í 100 ár
Bókasafn Kópavogs og útivistarsvæði Menningarhúsin í Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
8. september
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag
Þjóðminjasafn Íslands. Suðurgötu 41. 101 Reykjavík.
Höfuðborgarsvæðið
8. september
14:00 - 14:50
Vegferð til velferðar - velferðartækni
Framfarir og framtíð með velferðartækni
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - velferðartækni
Hof
Norðurland eystra
8. september
14:00 - 14:50
Velferðartækni innan öldrunarþjónustu
Framfarir og framtíð með velferðartækni
Lesa meira um viðburðinn Velferðartækni innan öldrunarþjónustu
Hof
Norðurland eystra
8. september
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur flytur erindið Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland
8. september
16:00 - 16:50
Vegferð til velferðar - umhverfismál
Hof
Norðurland eystra
9. september
Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag
Safnasafnið, bókasafn
Norðurland eystra
20. september
20:00 - 21:30
Kóngsvegurinn - leið til frelsis.
Kóngsvegurinn var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Ólafur Örn Haraldsson fyrrv. þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélgs Íslands segir frá þessari merku heimsókn og ekki síður þessari merku framkvæmd í máli og myndum.
Lesa meira um viðburðinn Kóngsvegurinn - leið til frelsis.
Þingvellir
Suðurland
22. september
13:00 - 15:00
„ Getur allt verið skúlptúr?“ - Listsmiðja óháð tungumáli
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
23. september
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
27. september - 10. október
00:00
Landmark - sönn ást Íslands og Danmerkur
Leiksýning sem speglar samband manns og konu á barmi skilnaðar í sögu Íslands og Danmerkur!
Lesa meira um viðburðinn Landmark - sönn ást Íslands og Danmerkur
Þjóðleikhúsið, Kúlan
Höfuðborgarsvæðið
29. september
13:00 - 15:00
Kötlugosið - vísindasmiðja fyrir krakka
Vöngum velt yfir virkni Kötlu í gegnum tíðina með tilraunum fyrir börn
Lesa meira um viðburðinn Kötlugosið - vísindasmiðja fyrir krakka
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
30. september
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
30. september
20:00 - 22:30
Náttúra og veðurfar á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
30. september - 30. desember
20:00
Strandir 1918
Sögusýning um Strandir fyrir 100 árum
Lesa meira um viðburðinn Strandir 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
4. október
12:00 - 13:00
Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Danir
Fyrirlestur um þáttöku og störf Dana í þingeysku samfélagi á fullveldisárinu. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð sem Menningarmiðstöð Þingeyinga stendur fyrir í tilefni af fullveldisafmæli.
Lesa meira um viðburðinn Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Danir
Safnahúsið á Húsavík
Norðurland eystra
6. október
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag
Háskólinn á Akureyri
Norðurland eystra
7. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
11. október
12:00 - 13:00
Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Börn við leik og störf
Fyrirlestur um líf og störf barna í Þingeyjarsýslu á fullveldisárinu. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð um líf Þingeyja árið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Börn við leik og störf
Safnahúsið á Húsavík
Norðurland eystra
14. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
18. október
12:00 - 13:00
Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Stjórnmálaþátttaka og skoðanir
Fyrirlestur um pólitískt starf og viðhörf í Þingeyjarsýslum á fullveldisárinu. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð sem Menningarmiðstöð Þingeyinga stendur fyrir í tilefni af fullveldisafmæli.
Lesa meira um viðburðinn Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Stjórnmálaþátttaka og skoðanir
Safnahúsið á Húsavík
Norðurland eystra
18.-19. október
13:00 - 15:00
Hugrekki og sjálfstæði - ritsmiðja fyrir krakka
Ritsmiðja fyrir krakka með Þorgrími Þráinssyni
Lesa meira um viðburðinn Hugrekki og sjálfstæði - ritsmiðja fyrir krakka
Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
20. október
Barnamenningarhátíð á Snæfellsnesi
Barnamenningarhátíð Snæfellinga verður haldin 20. október 2018 í Frystiklefanum á Rifi. Sérstök áhersla verður lögð á fjölmenningarsamfélagið sem við búum í. Sögur, mat og tónlist.
Lesa meira um viðburðinn Barnamenningarhátíð á Snæfellsnesi
Frystiklefinn á Rifi Atvinnuleikhús á Snæfellsnesi
Vesturland
20. október
14:00 - 16:00
Kópavogsfundur um fullveldið
Málþing um Kópavogsfundinn í Héraðsskjalasafni Kópavogs
Lesa meira um viðburðinn Kópavogsfundur um fullveldið
Salurinn Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
21. október
17:00 - 18:30
Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur og stendur fyrir tónleikhússýningunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur sem frumsýnd verður í Guðríðarkirkju sunnudaginn 21.október kl.17.
Lesa meira um viðburðinn Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur
Guðríðarkirkja
Höfuðborgarsvæðið
21. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
23. október
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Sambandsríkið Norðurlönd
Er raunhæfur möguleiki á að Norðurlöndin sameinist sem eitt sambandsríki.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Sambandsríkið Norðurlönd
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
25. október
Tónleikar á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi.
Tónleikar á Norðurljósahátíð í Stykkishólmskirkju.
Lesa meira um viðburðinn Tónleikar á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi.
Stykkishólmskirkja
Vesturland
25. október
12:00 - 13:00
Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Dagbókin
Í fyrirlestrinum er gripið niður í dagbækur Þingeyinga frá fullveldisárinu. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð um líf Þingeyja árið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Lífið í Þingeyjarsýslu 1918 - Dagbókin
Safnahúsið á Húsavík
Norðurland eystra
25. október
17:00 - 19:00
"Kellingarnar" minnast fullveldis
Gönguferð um Akranes til fróðleiks og skemmtunar.
Lesa meira um viðburðinn "Kellingarnar" minnast fullveldis
Akranes
Vesturland
25. október - 6. janúar
20:00 - 17:00
Listahátíðin Cycle
Listahátíðin Cycle er vettvangur samtímatónlistar og myndlistar þar sem sýnd verða verk íslensks og alþjóðlegs samtímalistafólks.
Lesa meira um viðburðinn Listahátíðin Cycle
Gerðarsafn í Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
26. október
20:00 - 22:00
Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Fyrsta íslenska óperan flutt af Sinfóníuhljómsveit unga fólksins.
Lesa meira um viðburðinn Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Norðurljósasalur Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
27. október
14:00 - 16:00
Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Fyrsta íslenska óperan flutt af Sinfóníuhljómsveit unga fólksins.
Lesa meira um viðburðinn Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Norðurljósasalur Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
27. október - 11. nóvember
17:00 - 18:00
Fjallkonan fríð
Brugðið verður upp leiknum atriðum í háalvarlegum léttum dúr til að skyggnast inn í heim Fjallkonunnar.
Lesa meira um viðburðinn Fjallkonan fríð
Þjóðleikhúskjallarinn
Höfuðborgarsvæðið
28. október
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
2. nóvember - 2. desember
14:00 - 17:00
Keep Frozen
Keep Frozen myndlistarkonunnar Huldur Rós Guðnadóttir er listrannsóknarverkefni sem samanstendur af margskonar vídeó og kvikmyndaverkum ásamt skúlptúr, fundnum hlutum, stafrænum ljósmyndum og gjörningum. Það hefur verið sýnt í bútum víða um heim en verður
Lesa meira um viðburðinn Keep Frozen
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
3. nóvember
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag
Háskólinn í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
3. nóvember - 1. desember
14:00 - 17:00
1918 Fullveldisárið í Borgarfirði - sögusýning
Sýning þar sem munir og alls kyns minningar raðist saman á sýningu; ljósmyndir frá árinu 1918, sendibréf og önnur slík minningarbrot sem skapa stemningu – tilfinningu fyrir tíðaranda á fullveldisárinu í Borgarfirði. Brugðið verður upp myndum af bæjum og b
Lesa meira um viðburðinn 1918 Fullveldisárið í Borgarfirði - sögusýning
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu Reykholti
Vesturland
3. nóvember
15:00 - 17:00
Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Á þessum menningarviðburði verða flutt erindi um ævi og verk skáldsins og ljóð og lög hans flutt af tónlistarfólki.
Lesa meira um viðburðinn Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Salurinn, Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
4. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
11. nóvember
15:00 - 17:30
Bókmenntir og menningarlíf á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
11. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
12. nóvember
12:00 - 13:00
Hetjur á Norðurlöndum
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
15. nóvember
13:00 - 15:30
Fullveldi - frelsi lýðræði - hvað er nú það?!
Varmahlíðarskóli
Norðurland vestra
18. nóvember
16:00 - 18:00
Draumalandið
Tónleikar með íslenskum sönglögum frá 100 ára tíma fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Draumalandið
Salurinn Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
18. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
19.-23. nóvember
09:00 - 16:00
Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Í vinnusmiðjunni verður unnið á skapandi hátt með hugtakið „þjóð“. Börnin skapa eigin texta og myndmál út frá spurningum og umræðukveikjum. Að smiðjunni lokinni verður sett upp sýning á verkum barnanna. Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 12-15 ára.
Lesa meira um viðburðinn Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Úrval grunnskóla á Vesturlandi
Vesturland
24. nóvember - 24. nóvember
10:00 - 17:00
Hátíðarsýningar í Þjóðminjasafni Íslands 2018
Á afmælisári fullveldis Íslands verður efnt til hátíðarsýninga í Þjóðminjasafni Íslands með yfirheitinu Kirkjur Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðarsýningar í Þjóðminjasafni Íslands 2018
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember
13:00 - 17:00
Snorri og sjálfstæðisbaráttan. Málþing á fullveldisafmæli.
Til umfjöllunar verða fornbókmenntir og fullveldið, sérstaklega arfleifð Snorra Sturlusonar, útbreiðsla íslenskra fornbókmennta, erlend áhrif og fullveldi þjóðarinnar. Hugað verður að stöðu Snorra í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
Lesa meira um viðburðinn Snorri og sjálfstæðisbaráttan. Málþing á fullveldisafmæli.
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu Reykholti
Vesturland
25. nóvember
14:00
Saga og tónlist frá sjónarhóli æskunnar.
Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands segja börn tíu sögur. Sögurnar gerast á öllum tugum afmælisins og taka mið af sögu og stöðu Íslands á hverjum tíma. Tónlistin tekur einnig mið af tíðarandanum og gefur sögunum meira vægi, allt frá sjónarhóli barnsins.
Lesa meira um viðburðinn Saga og tónlist frá sjónarhóli æskunnar.
Harpa tónlistarhús
Höfuðborgarsvæðið
25. nóvember
20:00 - 22:00
N4 - framtíð í ljósi fortíðar
Sjónvarpsþáttur sem skoðar framtíðina í ljósi fortíðar. Sendur út í haust 2018 á N4
Lesa meira um viðburðinn N4 - framtíð í ljósi fortíðar
Sjónvarpsstöðin N4
Allt landið
25. nóvember
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru 10x10 mínútna þættir fyrir sjónvarp um merkar manneskjur, málefni og atburði á 100 ára fullveldisöld Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
27. nóvember
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins
Frá konungi til Guðna Th. Jóhannessonar, forseta sem rappar og notar samfélagsmiðla til að vera í sem bestu tengingu við þjóðina.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
28. nóvember
10:00 - 14:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Grunnskólinn í Borgarnesi
Vesturland
28. nóvember
17:00 - 18:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Brákarhlíð dvalarheimili aldraðra Borgarnesi
Vesturland
29. nóvember
10:00 - 14:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá þar sem farið er yfir tónlistar- og menningarsögu Íslands frá landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Grunnskóli Borgarfjarðar
Vesturland
29. nóvember
16:00 - 17:30
Vegferð til velferðar - Aðventuboð
Kynning á norrænu jólahaldi liðinna ára
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Aðventuboð
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
30. nóvember - 29. mars
00:00
Fánasýning Leikskólans í Stykkishólmi.
Fánasýning á vegum Leikskólans í Stykkishólmi.
Lesa meira um viðburðinn Fánasýning Leikskólans í Stykkishólmi.
Leikskólinn í Stykkishólmi
Vesturland
30. nóvember - 30. mars
14:00 - 16:00
Stykkishólmur í fortíð og nútíð. Sýning nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi.
Sýning nemenda í Grunnskólanum í Stykkishólmi um Stykkishól í dag og fyrir 100 árum.
Lesa meira um viðburðinn Stykkishólmur í fortíð og nútíð. Sýning nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi.
Grunnskóli Stykkishólms
Vesturland
30. nóvember - 30. mars
14:00 - 16:00
Ljósmyndasýning á vegum Ljósmyndasafns Stykkishólms.
Ljósmyndasýning á vegum Ljósmyndasafns Stykkishólms, með ljósmyndum frá Stykkihólmi áður en Íslands varð fullvalda þjóð.
Lesa meira um viðburðinn Ljósmyndasýning á vegum Ljósmyndasafns Stykkishólms.
Amtsbókasafnið í Stykkishólmi
Vesturland
1. desember
Fullveldiskantata
Fullveldiskantatan er nýtt verk í söngleikjastíl eftir Sigurð Ingólfsson og Michael Jón Clarke. Aðalahlutverk Stebbi Jak, Þórhildur Örvarsdóttir og Gísli Rúnar Víðisson ásamt öðrum. Einnig Hymnodia, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, ungmennakór og ungir str
Lesa meira um viðburðinn Fullveldiskantata
Hamraborg, Hof Akureyri
Norðurland eystra
1. desember - 31. janúar
13:00 - 19:00
Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Á Amtsbókasafninu á Akureyri verður haldin sýning þriggja safna tileinkuð fullveldi Íslands. Sýningin mun opna 1. desember 2018.
Lesa meira um viðburðinn Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Amtsbókasafnið á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember
13:00 - 14:00
Fullveldiskaffi með Ara Eldjárn
Árbæjarsafn býður gestum safnsins upp á uppistand með Ara Eldjárn ásamt kaffi og kruðeríi undir dönskum áhrifum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldiskaffi með Ara Eldjárn
Árbæjarsafn
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
13:00 - 22:00
Hátíðaviðburðir Ríkisstjórnar Íslands
Ríkisstjórn Íslands stendur fyirr hátíðarhöldum í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðaviðburðir Ríkisstjórnar Íslands
Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag - 100 ára afmæli Vísindafélags Íslendinga
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag - 100 ára afmæli Vísindafélags Íslendinga
Háskóli Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember
14:00 - 16:00
Austfirskt, sjálfbært fullveldi - lokahóf.
Lokahóf verkefnisins Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi í samvinnu austfirskra safna.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt, sjálfbært fullveldi - lokahóf.
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Austurland
1. desember - 31. mars
14:00
Tengsl Jóns Sigurðssonar við Stykkishólm og framfarir í Stykkishólmi á 19. öld .
Sýning í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla - tengsl Jóns Sigurðssonar við Stykkishólm og framfarir í Stykkishólmi á 19. öld
Lesa meira um viðburðinn Tengsl Jóns Sigurðssonar við Stykkishólm og framfarir í Stykkishólmi á 19. öld .
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Vesturland
1. desember
14:00 - 16:00
Menningardagskrá barna - 1. des. 2018
Dagskrá þar sem nemendur Grunnskólans í Hveragerði kynna og flytja eigin ritverk og myndverk úr samkeppni tengdri 100 ára afmæli fullveldisins. Dómnefndir afhenda viðurkenningar. Tónlistaratriði flutt af nemendum Tónlistarskóla Árnesinga.
Lesa meira um viðburðinn Menningardagskrá barna - 1. des. 2018
Listasafn Árnesinga / Bókasafnið í Hveragerði
Suðurland
1. desember
15:00 - 17:00
Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018
Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018 – samstarfsverkefni Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi og Heiðars Mar kvikmyndagerðarmanns.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðarsýning heimildarmyndar um útileiki barna 1918 til 2018
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi
Vesturland
1. desember
16:00 - 17:30
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Reykholtskirkja
Vesturland
1. desember
16:00 - 19:00
Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Samkoma 1. des 2018 í Skaftárhreppi. Ræður, myndlistarsýning, tónlistaratriði og sýndar stuttmyndir um Kötlugosið 1918 og Fullveldi Íslands sem kom í kjölfar gossins og vakti mönnum von um betra líf á erfiðum tímum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Kirkjuhvoll, Kirkjubæjarklaustri
Suðurland
1. desember
20:00
"Hver á sér fegra föðurland"
Menningarhúsið Miðgarður, Varmahlíð Skagafirði
Norðurland vestra
1. desember
20:00 - 22:00
Danirnir á Króknum
Dagskrá í tali og tónum um þátttöku Dana í uppbyggingu Sauðárkróks
Lesa meira um viðburðinn Danirnir á Króknum
Sauðárkrókur
Norðurland vestra
2. desember
15:00 - 17:30
Barnamenning á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
5. desember
12:15 - 13:00
Jólahefðir í 100 ár
Erindi um jólahefðir Íslendinga í gegnum tíðina
Lesa meira um viðburðinn Jólahefðir í 100 ár
Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
12.-16. desember
18:00 - 14:00
Ísheit Reykjavík - norrænn danstvíæringur
Ísheit Reykjavík - stærsta danshátið sem haldin hefur verið á Íslandi. Nánari upplýsingar um einstaka viðburði væntanlegar.
Lesa meira um viðburðinn Ísheit Reykjavík - norrænn danstvíæringur
Margir viðburðastaðir
Höfuðborgarsvæðið