Dagskrá ársins 2018

Dagsetning Tími Viðburður Staðsetning
1. janúar '18
13:35 - 13:50
Fullveldi Íslands 1918-2018
1. janúar, fögnum við upphafi afmælisársins með frumsýningu stuttmyndar um fullveldi Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands 1918-2018
RÚV
Allt landið
6. janúar '18
17:00 - 18:00
100 ára samkennd
Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur, fjallar um íslenskar raunsæisbækur fyrir börn og hvernig þær endurspegla samfélagið.
Lesa meira um viðburðinn 100 ára samkennd
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
10. janúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
10. janúar '18
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Merkasta ár Íslandssögunnar? Lífskjör, áföll, fullveldi og siglingar á árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
13. janúar '18
Ljóðaupplestur og söngur
Dansk-íslenska félagið stendur fyrir viðburði þar sem dönsk ljóð og söngtextar eru kynnt í íslenskri þýðingu
Lesa meira um viðburðinn Ljóðaupplestur og söngur
Norræna húsið, salur
Höfuðborgarsvæðið
14. janúar '18
16:00 - 17:30
Árið 1918 , Fullveldi og frostavetur
Friðarsetrinu Holti Önundarfirði
Vestfirðir
16. janúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
23. janúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
24. janúar '18 - 5. mars '18
16:00
Den Islandske Tegnebog - En Senmiddelalder Modelbog
Nordatlantisk Hus Odense
Erlendis
27. janúar '18 - 2. febrúar '18
19:30 - 19:30
Ísland kemur til Winnipeg
Í tilefni aldarafmæli fullveldis Íslands verður fagnað einstöku sambandi Winnipeg við íslenska samfélagið.
Lesa meira um viðburðinn Ísland kemur til Winnipeg
Centennial Concert Hall
Erlendis
28. janúar '18
15:00 - 16:00
Sigurður Guðmundsson málari og þjóðbúningar
Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur flytur erindi um hugmyndir Sigurðar Guðmundssonar málara um þjóðbúning.
Lesa meira um viðburðinn Sigurður Guðmundsson málari og þjóðbúningar
Hannesarholt, Grundarstíg 10, Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
30. janúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
2. febrúar '18 - 21. nóvember '18
17:00 - 16:00
Kópavogsfundurinn og fullveldið
Sýning í Héraðsskjalasafni Kópavogs um Kópavogsfundinn 28. júlí 1662
Lesa meira um viðburðinn Kópavogsfundurinn og fullveldið
Héraðsskjalasafn Kópavogs, Digranesvegi 7
Höfuðborgarsvæðið
3. febrúar '18 - 8. mars '18
16:00 - 17:00
Super Black
Þórshöfn, Færeyjum
Erlendis
6. febrúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
7. febrúar '18
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Fyrirlestur um skip, vita og hafnir á fullveldisárinu 1918
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
8. febrúar '18 - 29. mars '18
09:00 - 11:00
Ævintýri á mynd - Ljósmyndir sem myndlist og heimildir
Dagskrá fyrir 6. bekkinga í febrúar/mars. Kennarar geta skráð viðburði á menningarhusin@kopavogur.is
Lesa meira um viðburðinn Ævintýri á mynd - Ljósmyndir sem myndlist og heimildir
Gerðarsafn og Héraðsskjalasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
8. febrúar '18 - 28. mars '18
16:00 - 18:00
Áhrifavaldar æskunnar - barnabókin fyrr og nú
Hvaða barnabækur hafa haft áhrif á Íslendinga síðustu áratugina? Á sýningunni verður reynt að komast að því hvaða sögur hafa heillað börn í gegnum tíðina.
Lesa meira um viðburðinn Áhrifavaldar æskunnar - barnabókin fyrr og nú
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
9. febrúar '18 - 15. apríl '18
18:00 - 17:00
Hjartastaður - Þingvallamyndir
Myndefnið tengist allt Þingvöllum með einum eða öðrum hætti og við veltum fyrir okkur hlutverki þessa helga staðar fyrir þjóðarvitundina og þá um leið áhrifum Þingvalla á myndlist þjóðarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Hjartastaður - Þingvallamyndir
Listasafn Reykjanesbæjar
Suðurland og Suðurnes
10. febrúar '18 - 24. nóvember '18
10:00 - 16:00
Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Sýningin er byggð á viðtali við Júlíönu og lýsir aðstöðuni 1918 og fram eftir öldini Safnið er opið á laugardögum frá 14-16 fram til 30. maí. Frá 1. júní-15. sept er safnið opið alla daga frá 10-16.
Lesa meira um viðburðinn Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða
Iðnaðarsafnið Krókeyri 6 Akureyri
Norðurland eystra
10. febrúar '18
13:00 - 14:00
Ofurhetjusögustund með Sigrúnu Eldjárn
Sigrún Eldjárn, rithöfundur, les um Ofurhetjuna Sigurfljóð.
Lesa meira um viðburðinn Ofurhetjusögustund með Sigrúnu Eldjárn
Bókasafn Kópavogs aðalsafn
Höfuðborgarsvæðið
13. febrúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
13. febrúar '18
17:00 - 18:00
Frumherjar í myndskreytingu barnabóka
Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, fræðir okkur um brautryðjendur í myndskreytingum íslenskra barnabóka.
Lesa meira um viðburðinn Frumherjar í myndskreytingu barnabóka
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
14. febrúar '18
12:15 - 13:00
Viltu lesa fyrir mig?
Gerður Kristný, rithöfundur, fjallar um barnabækur úr ýmsum áttum og rifjar upp bækur úr æsku sinni.
Lesa meira um viðburðinn Viltu lesa fyrir mig?
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
15. febrúar '18
Útgáfa afmælisfrímerkis
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands gefur Íslandspóstur út tvö ný frímerki og veglega smáörk með tveimur frímerkjum.
Lesa meira um viðburðinn Útgáfa afmælisfrímerkis
Allt landið
Allt landið
17. febrúar '18
13:00 - 15:00
Barbara barnabókateiknari
Smiðja þar sem sjónum er beint að Barböru Árnason sem barnabókateiknara en sérstaklega verður reynt að ná til aðfluttra fjölskyldna enda var Barbara aðfluttur Íslendingur.
Lesa meira um viðburðinn Barbara barnabókateiknari
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
18. febrúar '18
14:00 - 14:45
Galdrar, glæpir og glæfrakvendi
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra gengur með gestum um Þjóðminjasafnið með leiðsögn undir yfirskriftinni Galdrar, glæpir og glæfrakvendi.
Lesa meira um viðburðinn Galdrar, glæpir og glæfrakvendi
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
19.-20. febrúar '18
13:00 - 15:00
Myndasögusmiðja
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir með myndasögusmiðju
Lesa meira um viðburðinn Myndasögusmiðja
Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
20. febrúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
20. febrúar '18
17:00 - 18:00
Nonnabækurnar og nostalgían
Helga Birgisdóttir, íslenskufræðingur, segir okkur frá aðdráttarafli Nonnabókanna, vinsældum þeirra og nostalgíunni sem þeim fylgir.
Lesa meira um viðburðinn Nonnabækurnar og nostalgían
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
21. febrúar '18
19:00
Oldtidssagaerne - Foredrag med Annette Lassen og Sofie Gråbøl
Nordatlantisk Hus Odense
Erlendis
23. febrúar '18 - 21. maí '18
20:00 - 17:00
Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Myndlistarmenn frá Danmörku sýna ný verk sem tengjast hugmyndum um frelsi, sjálfsmynd, landamæri, fólksflutninga og nýlenduhyggju.
Lesa meira um viðburðinn Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
23. febrúar '18
21:00 - 22:00
Tak i lige måde: Samtal við Jesper Just myndlistarmann
Á opnunarkvöldi sýningarinnar Tak i lige måde ræðir Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri, við Jesper Just, myndlistarmann, um sýninguna og verk Jespers á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Tak i lige måde: Samtal við Jesper Just myndlistarmann
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
27. febrúar '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
27. febrúar '18
17:00 - 18:00
Má tala um heimsendi við börn?
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, spyr hvort barnabækur megi innihalda hræðilegt tal um náttúruvá og heimsendi. Hvað má nú sem mátti ekki áður?
Lesa meira um viðburðinn Má tala um heimsendi við börn?
Bókasafn Kópavogs aðalsafn, fjölnotasalur
Höfuðborgarsvæðið
1.- 8. mars '18
20:00
Dansk - islandsk filmsamarbejde 1918/2018
Íslenskir kvikmyndadagar á Norðurbryggju
Lesa meira um viðburðinn Dansk - islandsk filmsamarbejde 1918/2018
Nordatlantisk Brygge
Erlendis
2. mars '18 - 10. maí '18
14:00 - 23:00
Fullveldispeysan
Í tilefni 100 ára fullveldis Íslands efnir Textílsetur Íslands til hönnunarsamkeppni á Fullveldispeysu í tengslum við Prjónagleði 2018
Lesa meira um viðburðinn Fullveldispeysan
Kvennaskólinn á Blönduósi
Allt landið
6. mars '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
7. mars '18
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar-silfur framtíðar
Konur og fullveldið. Dagskrá í tali og tónum í flutningi hjónanna Margrétar Guðmundsdóttur og Þórarins Hjartarsonar.
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar-silfur framtíðar
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
8.-28. mars '18
00:00
Sýningin Vatn
Sýningin Vatn eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur myndlistarmann og Daníel Bjarnason tónskáld, hefur verið sett upp í vatnstankinum Vartiovuori í Turku, fyrsta vatnstank borgarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Sýningin Vatn
Turkuborg í Finnlandi
Erlendis
10. mars '18
13:00 - 15:00
Sjálfsmyndasmiðja
Listsmiðja þar sem unnið er með sjálfsmyndir og ímyndir.
Lesa meira um viðburðinn Sjálfsmyndasmiðja
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
11. mars '18
14:00 - 14:45
Leiðsögn: Magnús Gottfreðsson
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, veitir gestum Þjóðminjasafnsins innsýn í smitsjúkdóma og meðhöndlun sjúklinga hér á landi frá svartadauða á miðöldum til dagsins í dag.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn: Magnús Gottfreðsson
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
11. mars '18
14:00 - 16:00
Þjóðbúningadagur í Safnahúsinu
Þjóðbúningasamkoma þar sem fólk kemur saman á þjóðbúningum af öllu tagi. Þórarinn Már Baldursson kveður rímur og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir dans.
Lesa meira um viðburðinn Þjóðbúningadagur í Safnahúsinu
Safnahúsið við Hverfisgötu
Höfuðborgarsvæðið
13. mars '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
14.-31. mars '18
10:00 - 16:00
1918 Spænska veikin
Sýning í Bókasafni Seltjarnarness og spænska veikin í bókmenntum
Lesa meira um viðburðinn 1918 Spænska veikin
Bókasafn Seltjarnarness
Höfuðborgarsvæðið
14. mars '18 - 10. júní '18
11:15 - 16:00
Prjónaþátttaka nemenda Húnavallaskóla
Nemendur á mið- og unglingstigi Húnavallaskóla prjóna teppi úr íslensku fánalitunum.
Lesa meira um viðburðinn Prjónaþátttaka nemenda Húnavallaskóla
Húnavellir
Norðurland vestra
16. mars '18
09:15 - 16:00
Málstofa um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð
Málstofan er haldin í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Henni er ætlað að vera vettvangur fyrir umræðu um mikilvægi fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Málstofa um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð
Háskólinn á Akureyri: M 102.
Norðurland eystra
18. mars '18
16:00 - 17:30
Tónleikar með verkum Jórunnar Viðar
Sendiherrabústaður í Berlín
Erlendis
19. mars '18
16:00 - 19:00
Jafnlaunaráðstefna DÓTTIR - Kinder und Karriere
Ráðstefna um jafnrétti kynjanna opnuð af forsætisráðherra, Katrínu Jakobsdóttur
Lesa meira um viðburðinn Jafnlaunaráðstefna DÓTTIR - Kinder und Karriere
Sendiráð í Berlín
Erlendis
19. mars '18
20:00
Saumaklúbbur
Saumaklúbbur fyrir íslenskar konur í Berlín í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra
Lesa meira um viðburðinn Saumaklúbbur
Sendiráðsbústaður í Berlín
Erlendis
20. mars '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
21. mars '18
20:00 - 21:00
Edda II - tónleikakynning með Árna Heimi
Árni Heimir Ingólfsson verður með tónleikakynningu í Kaldalóni Hörpu miðvikudagskvöldið 21. mars kl. 20. Þar fræðir hann gesti um óratóríuna Eddu eftir Jón Leifs og sýna áður óbirtar skissur Jóns af verkinu.
Lesa meira um viðburðinn Edda II - tónleikakynning með Árna Heimi
Kaldalón Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
22. mars '18
17:30 - 19:00
Fegurð, frost og fullveldi!
Fyrirlestar um sögu og myndlist sem tengist fullveldisafmælinu, íslensk sönglög og leirkæann gjörningur.
Lesa meira um viðburðinn Fegurð, frost og fullveldi!
Duus Safnahús
Suðurland og Suðurnes
23. mars '18
16:00 - 17:00
Vegferð til velferðar - Norðurlöndin sem áfangastaður
Hvert hafa Íslendingar sótt á hverju tímabili fyrir sig? Ferðasaga Íslendinga s.l. 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Norðurlöndin sem áfangastaður
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
23. mars '18
19:30 - 21:00
Edda II: Líf guðanna, óratoría eftir Jón Leifs
Frumflutningur á stórvirki Jóns Leifs, óratoríunni Edda II: Líf guðanna.
Lesa meira um viðburðinn Edda II: Líf guðanna, óratoría eftir Jón Leifs
Harpa
Höfuðborgarsvæðið
27. mars '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
28. mars '18
12:15 - 13:00
Eldstöðin Katla, eðli hennar og virkni
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
29. mars '18 - 6. maí '18
18:00
Alltsaman - Dan ganze - All of it
Myndlistarsýning Hlyns Hallssonar í München
Lesa meira um viðburðinn Alltsaman - Dan ganze - All of it
Kunstraum München, Holzstr. 10, 80469 München
Erlendis
3. apríl '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
4. apríl '18
20:00 - 22:00
Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Sjávarsíðan í Reykjavík á fullveldisári
Lesa meira um viðburðinn Spegill fortíðar - silfur framtíðar
Salur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur að Grandagarði 18, 2 hæð
Höfuðborgarsvæðið
7. apríl '18 - 18. september '18
12:00 - 12:00
Samkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráðsbyggingar
Framkvæmdasamkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráðsbyggingar - viðbygging austan við gamla Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu fyrir forsætisráðuneytið
Lesa meira um viðburðinn Samkeppni um hönnun og útlit Stjórnarráðsbyggingar
Allt landið
Allt landið
7. apríl '18
13:30 - 16:00
Veirur og vísindasaga
Málþing um vísindi og samfélag.
Lesa meira um viðburðinn Veirur og vísindasaga
Safnahúsið, Hverfisgötu 15
Höfuðborgarsvæðið
7. apríl '18
14:00 - 15:00
Leiðsögn - Tak i lige måde: Jeannette Ehlers og Tinne Zenner
Listakonurnar Jeannette Ehlers og Tinne Zenner segja frá verkum sínum á sýningunni Tak i lige måde í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn - Tak i lige måde: Jeannette Ehlers og Tinne Zenner
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
8. apríl '18
13:00 - 16:00
ÚT ÚR SKÁPNUM - þjóðbúningana í brúk!
Almenningi boðið að koma með þjóðbúninga og búningahluta til skoðunar og mátunar. Sérfræðingar á staðnum til ráðgjafar og ráðlegginga.
Lesa meira um viðburðinn ÚT ÚR SKÁPNUM - þjóðbúningana í brúk!
Nethylur 2e
Höfuðborgarsvæðið
8. apríl '18
13:00 - 14:25
Kvikmyndasýningar: Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Þrjár heimildarmyndir verða sýndar í tengslum við sýninguna Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
Lesa meira um viðburðinn Kvikmyndasýningar: Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
8. apríl '18
14:30 - 15:45
Kvikmyndasýningar: Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Í tengslum við sýninguna Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi býður Listasafn Reykjavíkur upp á sýningar á þremur heimildarmyndum.
Lesa meira um viðburðinn Kvikmyndasýningar: Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
8. apríl '18
15:45 - 16:50
Kvikmyndasýning - Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Kvikmyndasýning - Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku, We Carry It Within Us – fragments of a shared colonial past. Heimildarmynd eftir Helle Stenum frá 2017.
Lesa meira um viðburðinn Kvikmyndasýning - Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku
Hafnarhús
Höfuðborgarsvæðið
10. apríl '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
11. apríl '18
17:00 - 19:00
Útgáfuhóf - Passamyndir Einars Más Guðmundssonar
Í tilefni af danskri útgáfu bókar Einars Más Guðmundssonar, Passamynda, býður sendirherra Íslands Benedikt Jónsson til útgáfuhófs í sendiherrabústaðnum Fuglebakkevej 70, 2000 Frederiksberg í Danmörku.
Lesa meira um viðburðinn Útgáfuhóf - Passamyndir Einars Más Guðmundssonar
Sendiráðsbústaður Íslands í Kaupmannahöfn
Erlendis
16.-19. apríl '18
09:00 - 16:00
Ljóðarappsmiðja
Salurinn og Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
16. apríl '18
14:00 - 15:30
Framfarir í hundrað ár 1918-2018
Framfarir í hundrað ár. Ársfundur atvinnulífsins 2018.
Lesa meira um viðburðinn Framfarir í hundrað ár 1918-2018
Harpa
Höfuðborgarsvæðið
16. apríl '18
19:00 - 21:00
De islandske sagaer - Foredrag med Annette Lassen og Sofie Gråbøl
Dokk1
Erlendis
17. apríl '18
11:30 - 12:30
Rímur og rapp. Lög unga fólksins í 100 ár
Börn í fjórðu bekkjum í Reykjavík fá fræðslu frá listamönnum um söngtexta í 100 ár. Þau semja lag í sameiningu og flytja á opnunarviðburði Barnamenningarhátíðar
Lesa meira um viðburðinn Rímur og rapp. Lög unga fólksins í 100 ár
RÚV2
Allt landið
17. apríl '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
17. apríl '18
16:30 - 18:30
De islandske sagaer - Foredrag med Annette Lassen og Sofie Gråbøl
Ålborg Bibliotekerne
Erlendis
19. apríl '18
11:00 - 17:00
Barnamenningarhátíð á Snæfellsnesi 1 hluti
Snæfellsnes
Vesturland
19.-20. apríl '18
13:00
Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.
Ráðstefna um áhrif skólahalds á Hólum frá fullveldi til framtíðar verður haldin að Hólum í Hjaltadal. Erindi á ráðstefnunni munu varpa ljósi á áhrif Hólamanna á umhverfi sitt með hliðsjón af sjálfstæði, byggðaþróun, menntunarstigi og tækniframförum.
Lesa meira um viðburðinn Áhrif skólahalds á Hólum í Hjaltadal á samfélagsþróun: Frá fullveldi til framtíðar.
Háskólinn á Hólum
Norðurland vestra
19. apríl '18
14:00 - 16:30
Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld
Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld. Fyrsta málþingið af 7 undir yfirskriftinni Á mótum danskrar og íslenskrar menningar sem dönskudeildin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands standa fyrir í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld
Veröld. Hús Vigdísar. Fyrirlestrasalur
Höfuðborgarsvæðið
19. apríl '18
15:00 - 16:30
Að vera skáld og skapa
Tónleikar þar sem ungir tónlistarnemar flytja eigin verk við ljóð borgfirskra skálda.
Lesa meira um viðburðinn Að vera skáld og skapa
Safnahúsið í Borgarnesi
Vesturland
19. apríl '18
16:30 - 18:30
Hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi
Verðlaun Jóns Sigurðssonar veitt í ellefta sinn.
Lesa meira um viðburðinn Hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi
Jónshús Kaupmannahöfn
Erlendis
21. apríl '18
11:00 - 16:30
Island i framkant? 100 år av isländskt självstyre
Fjallað verður um íslenska sögu, tungumál og menningu en einnig nýju jafnréttislögin, hrunið og þróun ferðamála.
Lesa meira um viðburðinn Island i framkant? 100 år av isländskt självstyre
Dragonen, Sprängkullsgatan 19, Campus Haga, Gautaborg, Svíþjóð
Erlendis
22. apríl '18
19:30 - 21:20
Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Skemmtilegasta verðlaunahátíð ársins Bein útsending á RÚV
Lesa meira um viðburðinn Sögur - verðlaunahátíð barnanna
Eldborgarsalur Hörpu / RÚV
Allt landið
24. apríl '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
26. apríl '18 - 1. júlí '18
13:00
Magma - Creating Iceland
Sendiráð í Berlín, Rauchstrasse 1, 10787 Berlin
Erlendis
26. apríl '18 - 9. júní '18
17:30
Waste
Myndlistarsýning Katrínar Friðriks í Circle Culture, Berlín
Lesa meira um viðburðinn Waste
Circle Culture, Gipsstrasse 11, Berlin
Erlendis
26. apríl '18
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Skólakerfið, þróun og staða
Hvernig hefur menntunarstig þjóðarinnar breyst síðastliðin 100 ár
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Skólakerfið, þróun og staða
Bókasafn Árborgar Selfossi
Suðurland og Suðurnes
27. apríl '18 - 5. september '18
17:00
Interstellar Spaces
Myndlistarsýning Katrínar Friðriks í Hotel de Rome, Berlín
Lesa meira um viðburðinn Interstellar Spaces
Hotel de Rome, Behrenstrasse 37, Berlin
Erlendis
28. apríl '18 - 19. ágúst '18
15:00 - 17:00
Fullveldið endurskoðað
Útisýning 10 ólíkra myndlistarmanna á verkum sem gerð eru sérstaklega í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið endurskoðað
Akureyri
Norðurland eystra
1. maí '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
4. maí '18 - 30. september '18
11:00 - 18:00
Marþræðir
Sýning þar sem textílverk Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur segja brot af sögu fjörunytja á fullveldistímum.
Lesa meira um viðburðinn Marþræðir
Byggðasafn Árnesinga, Húsið á Eyrarbakka.
Suðurland og Suðurnes
5. maí '18 - 10. júní '18
14:00 - 17:00
VIÐ HLIÐ
VIÐ HLIÐ standa fjórir listamenn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sterka efniskennd, rýmistilfinningu og fagurfræði. Í Verksmiðjunni á Hjalteyri munu listamennirnir skapa ný verk þar sem unnið verður markvisst með inngrip listaverkanna í rýminu.
Lesa meira um viðburðinn VIÐ HLIÐ
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
5. maí '18
14:00 - 16:00
Jakobína fra Snæfellsnes. En nordisk kvindesaga.
Bogpræsentation af mag. art. Ena Hvidberg. Med lysbilleder. Foredraget holdes på dansk.
Lesa meira um viðburðinn Jakobína fra Snæfellsnes. En nordisk kvindesaga.
Nordens Hus, Reykjavik
Höfuðborgarsvæðið
5. maí '18
15:00 - 17:00
Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Ljúflingsmál - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands til kynningar á efni á nýjum diski kórsins auk sýnishorna úr síðustu efnisskrá kórsins á árinu 2017.
Lesa meira um viðburðinn Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Sal Borgarhólsskóla á Húsavík
Norðurland eystra
5. maí '18 - 30. september '18
15:00 - 17:00
Reykjavík 1918
Ljósmyndasýningin Reykjavík og Reykvíkingar 1918 er samvinnuverkefni Borgarsögusafns Reykjavíkur og Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin er til húsa í hjarta miðborgarinnar, í hinu sögufræga húsi við Aðalstræti 10, sem er elsta húsi Reykjavíkur. Á sýningunni
Lesa meira um viðburðinn Reykjavík 1918
Aðalstræti 10
Höfuðborgarsvæðið
6. maí '18
16:00 - 18:00
Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Ljúflingsmál - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands til kynningar á efni á nýjum diski kórsins auk sýnishorna úr síðustu efnisskrá kórsins á árinu 2017.
Lesa meira um viðburðinn Ljúflingsmál - útgáfutónleikar
Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi
Vesturland
8. maí '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
9. maí '18
15:00 - 17:00
Andrés Önd á Íslandi – Danmörk sem gluggi Íslands að umheiminum
Veröld. Hús Vigdísar. Fyrirlestrasalur.
Höfuðborgarsvæðið
9. maí '18 - 10. nóvember '18
16:00 - 17:00
EN TÍMINN SKUNDAÐI BURT...
Sýning í tilefni af áttatíu ára ártíð Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar
Lesa meira um viðburðinn EN TÍMINN SKUNDAÐI BURT...
Þjóðarbókhlaðan, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
9.-29. maí '18
17:00 - 17:00
Sjö listamenn
Sjö listamenn sýna verk sem tengjast hugtakinu sjálfstæði, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar. Listamennirnir koma allstaðar að af landinu en eiga það allir sameiginlegt að hafa verið valdir listamenn hátíðarinnar List án landamæra
Lesa meira um viðburðinn Sjö listamenn
Gallerí Grótta
Höfuðborgarsvæðið
10. maí '18
10:00 - 16:00
Lærðu að teikna Andrés Önd og félaga. Teiknimyndaverkstæði fyrir börn og unglinga
Teiknimyndaverkstæði fyrir börn í Veröld - húsi Vigdísar Danski teiknarinn Flemming Andersen stendur fyrir teiknimyndaverkstæði fyrir börn og unglinga
Lesa meira um viðburðinn Lærðu að teikna Andrés Önd og félaga. Teiknimyndaverkstæði fyrir börn og unglinga
Veröld. Hús Vigdísar. Stofa 007
Höfuðborgarsvæðið
11. maí '18
11:30 - 13:30
Frá fræi til nytjaskógar á fullveldistíma
Skógardagur í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands haldinn í Laugarvatnsskógi þar sem gróðursett verður til fullveldislundar og nýtt bálskýli vígt.
Lesa meira um viðburðinn Frá fræi til nytjaskógar á fullveldistíma
Laugarvatnsskógur - bálskýli
Suðurland og Suðurnes
11. maí '18
19:00 - 21:00
Artist Run: Reykjavík/Neukölln - A documentary
Heimildamynd um listamannarekin rými og upprennandi listamenn í Reykjavík og Berlín
Lesa meira um viðburðinn Artist Run: Reykjavík/Neukölln - A documentary
Keith, Schillerpromenade 2, Berlin
Erlendis
12. maí '18 - 9. september '18
10:00 - 17:00
Fullveldi í augum grunnskólabarna
Safnasafnið, anddyri
Norðurland eystra
12. maí '18
13:00 - 14:00
Þjóðkvæði og sagnadansar
Hvernig ætli börn hafi skemmt sér allt frá landnámi?
Lesa meira um viðburðinn Þjóðkvæði og sagnadansar
Salurinn
Höfuðborgarsvæðið
12.-13. maí '18
13:00 - 17:00
Mótþrói
Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands efnir Bókmenntaborgin Reykjavík til ljóða- og prósaverkefnisins MÓTÞRÓI, þar sem ungum skáldum býðst að skrifa saman yfir eina helgi, í samræðu hvert við annað.
Lesa meira um viðburðinn Mótþrói
Skriðuklaustur
Austurland
13. maí '18
14:00 - 14:45
Leiðsögn: Trausti Jónsson, veðurfræðingur
Leiðsögn: Trausti Jónsson veðurfræðingur Vaðið um veðurfarssöguna
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn: Trausti Jónsson, veðurfræðingur
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
15. maí '18 - 31. ágúst '18
10:00 - 17:00
Frostaveturinn mikli - Sögunnar minnst
Örsýningin FROSTAVETURINN MIKLI 1918 i tengslum við 100 ára Fullveldisafmæli Íslands verður í Bókasafni Seltjarnarness í allt sumar.
Lesa meira um viðburðinn Frostaveturinn mikli - Sögunnar minnst
Bókasafn Seltjarnarness
Höfuðborgarsvæðið
15. maí '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
15. maí '18
18:00 - 22:00
Opið hús ræðisskrifstofa í Hamborg / Lange Nacht der Konsulate
Gertrudenstrasse 3, 20095 Hamborg
Erlendis
16. maí '18
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Jafnréttismál
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
17. maí '18
19:00
Die Konrad Adenauer Stiftung trifft Island - 100 Jahre Island - 20 Jahre Nachbarschaft
Upplestur Judith Hermann og umræður um Ísland í bókmenntum og kvikmyndum
Lesa meira um viðburðinn Die Konrad Adenauer Stiftung trifft Island - 100 Jahre Island - 20 Jahre Nachbarschaft
Konrad Adenauer Stiftung, Klingelhöferstrasse 23, 10785 Berlin
Erlendis
18. maí '18 - 14. september '18
16:00 - 15:00
Speglun - Áslaug Íris K. Friðjónsdóttir og Svavar Guðnason
Sýning á verkum Svavars Guðnasonar og Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur í samtali.
Lesa meira um viðburðinn Speglun - Áslaug Íris K. Friðjónsdóttir og Svavar Guðnason
Svavarssafn
Suðurland og Suðurnes
18. maí '18 - 19. ágúst '18
17:00 - 17:00
Kaprice
Sýning Þrándar Þórarinssonar á Nordatlantens Brygge
Lesa meira um viðburðinn Kaprice
Nordatlantens Brygge
Erlendis
20. maí '18
13:30 - 15:00
Íslensk tónskáld á þýskri grund - Isländische Gesänge
Alte Handelsbörse, am Naschmarkt 2, 04109 Leipzig
Erlendis
20. maí '18
13:30 - 14:30
Vígsla nýrrar sýningar í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði
Ný sýning í Þjóðlagasetrinu á Siglufirði verður vígð 20. maí kl. 13.30.
Lesa meira um viðburðinn Vígsla nýrrar sýningar í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, Norðurgötu 1, 580 Siglufjörður
Norðurland eystra
22. maí '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
23. maí '18 - 5. september '18
16:30 - 18:30
Fáni fyrir nýja þjóð
Árið 1914 kallaði fánanefnd eftir tillögum frá almenningi að íslenskum þjóðfána. Úrval tillaganna verður til sýnis í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, en sýningin opnar á hátíðinni 3daysofdesign.
Lesa meira um viðburðinn Fáni fyrir nýja þjóð
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn
Erlendis
24. maí '18 - 4. júní '18
17:00 - 17:00
Islandsk Design i Illums Bolighus
Sýning á íslenskum hönnunarvörum í Illums Bolighus við Strikið sem hluti af hönnunarhátíðinni 3 days of design í Kaupmannahöfn 24. maí - 4. júní.
Lesa meira um viðburðinn Islandsk Design i Illums Bolighus
Illums Bolighus, Kaupmannahöfn
Erlendis
26. maí '18 - 26. maí '19
10:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum
Hátíðarsýning vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands og Evrópska menningararfsársins 2018
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
26. maí '18
14:00 - 16:00
Cycle listahátíð
Kynningardagskrá í sendiráðsbústað
Lesa meira um viðburðinn Cycle listahátíð
Sendiráðsbústaður í Berlín
Erlendis
26. maí '18
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Sveinbjörn Rafnsson prófessor emeritus flytur fyrsta erindið af fjórum í fyrirlestraröð í Hlöðunni að Kvolslæk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland og Suðurnes
29. maí '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
30. maí '18
16:00 - 19:00
Orkuráðstefnan Empowered
Orkuráðstefna í tengslum við sýninguna MAGMA - Creating Iceland
Lesa meira um viðburðinn Orkuráðstefnan Empowered
Sendiráð í Berlín, Rauchstrasse 1, 10787 Berlin
Erlendis
1. júní '18 - 15. september '18
09:00
Hafnarfjörður á fullveldisári
Ljósmyndasýning meðfram strandstígnum í Hafnarfirði
Lesa meira um viðburðinn Hafnarfjörður á fullveldisári
Strandstígurinn í Hafnarfirði
Höfuðborgarsvæðið
1. júní '18 - 31. ágúst '18
12:00 - 18:00
Mörður týndi tönnum
Ný sýning í Þjóðlagasetri. sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði
Lesa meira um viðburðinn Mörður týndi tönnum
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, Norðurgötu 1
Norðurland eystra
1. júní '18
14:00 - 18:00
Málþing: Linguistics in the West Nordic region from an Icelandic perspective
Málþing um málþróun í vestnorrænu löndunum: Færeyjum, Grænlandi og Íslandi
Lesa meira um viðburðinn Málþing: Linguistics in the West Nordic region from an Icelandic perspective
Library of Foreign Literature, Moscow
Erlendis
2. júní '18 - 31. ágúst '18
10:00 - 17:00
Foldarskart
Allt frá árinu 2003 hefur íslensku textíllistafólki verið boðið að sýna og kynna list sína í Heimilisiðnaðarsafninu. Þessar sýningar hafa verið nefndar „Sumarsýningar Heimilisiðnaðarsafnsins“.
Lesa meira um viðburðinn Foldarskart
Heimilisiðnaðarsafnið, Blönduós
Norðurland vestra
2. júní '18 - 2. september '18
14:00 - 17:00
Annarskonar fjölskyldumyndir
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
2. júní '18 - 2. september '18
14:00 - 17:00
Augnhljóð / Øjenlyd
Augnhljóð er afrakstur bréfaskipta í myndum og orðum á milli tveggja danskra myndlistarmanna og fjögurra íslenskra rithöfunda.
Lesa meira um viðburðinn Augnhljóð / Øjenlyd
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
2. júní '18
14:00 - 16:00
Opnun smáforrits um sögu Reykjavíkurhafnar
Þann 2. júní verður, í tengslum við Hátíð hafsins í Reykjavík, opnað nýtt smáforrit um sögu Reykjavíkurhafnar. Smáforritið inniheldur tvær nálganir og er önnur þeirra sérstaklega ætluð börnum.
Lesa meira um viðburðinn Opnun smáforrits um sögu Reykjavíkurhafnar
Reykjavíkurhöfn
Höfuðborgarsvæðið
2. júní '18 - 30. september '18
16:00 - 17:00
Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein? / No Man´s Land: Where Beauty Alone Reigns?
Viðamikil myndlistarsýning á verkum eftir listamenn sem mótað hafa íslenska listasögu allt frá upphafi 20. aldar fram á okkar dag.
Lesa meira um viðburðinn Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein? / No Man´s Land: Where Beauty Alone Reigns?
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús og Kjarvalsstaðir
Höfuðborgarsvæðið
5. júní '18
12:03 - 12:15
R1918
Alla daga frá janúar til júní getur þú heyrt raddir Reykvíkinga frá árinu 1918.
Lesa meira um viðburðinn R1918
RUV
Allt landið
6. júní '18
17:00 - 20:00
ÚT ÚR SKÁPNUM - ÞJÓÐBÚNINGANA Í BRÚK!
Út úr skápnum - þjóðbúningana í brúk! er yfirskrift verkefnis sem Heimilisiðnaðarfélagið stendur fyrir í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn ÚT ÚR SKÁPNUM - ÞJÓÐBÚNINGANA Í BRÚK!
Byggaðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Vesturland
7. júní '18 - 5. ágúst '18
17:00 - 20:00
Djúpþrýstingur / Pressure of the Deep
Í tilefni af 40 ára afmæli Nýlistasafnins mun stjórn þess rýna í fortíð, samhliða samtíð, með það að markmiði að rýna inn í framtíð íslenskrar samtímalistar
Lesa meira um viðburðinn Djúpþrýstingur / Pressure of the Deep
Nýlistasafnið, Grandagarði 20
Höfuðborgarsvæðið
8.-10. júní '18
14:00 - 16:00
NORDIA2018
Fullveldissýning, sem er hluti NORDIA 2018 frímerkjasýningarinnar í TM-Höllinni í Garðabæ. Sýndir verða allir íslenskir peningaseðlar frá 1918-2018
Lesa meira um viðburðinn NORDIA2018
TM-höllin / Íþróttamiðstöðin Mýrin
Höfuðborgarsvæðið
8.-10. júní '18
16:00 - 16:00
Prjónagleði – 100 ára fullveldi Íslands
Prjónagleði samanstendur af námskeiðum, fyrirlestrum og sýningum. Markmið er að vekja áhuga og halda við þekkingu í prjónaskap.
Lesa meira um viðburðinn Prjónagleði – 100 ára fullveldi Íslands
Kvennaskólinn á Blönduósi
Norðurland vestra
9.-17. júní '18
10:00 - 17:00
Þjóðbúningasýning - BÚNINGANA Í BRÚK!
Verið velkomin á opnun þjóðbúningasýningarinnar BÚNINGANA Í BRÚK! í Árbæjarsafni laugardaginn 9. júní kl. 14.
Lesa meira um viðburðinn Þjóðbúningasýning - BÚNINGANA Í BRÚK!
Árbæjarsafn - Kistuhyl
Höfuðborgarsvæðið
9. júní '18
13:00 - 15:00
Gerður ferðalangur og nýir Íslendingar
Listsmiðja fyrir fjölskyldur þar sem velt verður vöngum yfir ferðalögum og hvernig það er að flytja á milli landa. Aðfluttar fjölskyldur eru sérstaklega boðnar velkomn.ar
Lesa meira um viðburðinn Gerður ferðalangur og nýir Íslendingar
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
9.-10. júní '18
13:00 - 17:00
Mótþrói
Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands efnir Bókmenntaborgin Reykjavík til ljóða- og prósaverkefnisins MÓTÞRÓI, þar sem ungum skáldum býðst að skrifa saman yfir eina helgi, í samræðu hvert við annað.
Lesa meira um viðburðinn Mótþrói
Gröndalshús
Höfuðborgarsvæðið
9. júní '18
20:00 - 22:00
Bræður/Brothers
ópera eftir Daníel Bjarnason
Lesa meira um viðburðinn Bræður/Brothers
Harpa - Eldborg
Höfuðborgarsvæðið
10. júní '18
13:00 - 18:00
R1918
Tíminn fellur saman á Listahátíð í Reykjavík 2018 í fjölmennasta viðburði hátíðarinnar í ár. Reykvíkingar ársins 1918 birtast ljóslifandi víðsvegar um borgina og horfa beint í augun á okkur, hundrað árum síðar.
Lesa meira um viðburðinn R1918
Miðborg Reykjavíkur
Höfuðborgarsvæðið
11.-15. júní '18
09:30 - 12:00
Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Í vinnusmiðjunni verður unnið á skapandi hátt með hugtakið „þjóð“. Börnin skapa eigin texta og myndmál út frá spurningum og umræðukveikjum. Að smiðjunni lokinni verður sett upp sýning á verkum barnanna. Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Lesa meira um viðburðinn Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Gerðuberg, menningarmiðstöð
Höfuðborgarsvæðið
11.-15. júní '18
13:30 - 16:00
Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Í vinnusmiðjunni verður unnið á skapandi hátt með hugtakið „þjóð“. Börnin skapa eigin texta og myndmál út frá spurningum og umræðukveikjum. Að smiðjunni lokinni verður sett upp sýning á verkum barnanna. Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Lesa meira um viðburðinn Mannfræði fyrir krakka – skapandi vinnusmiðjur
Borgarbókasafnið, Menningarhús Spönginni
Höfuðborgarsvæðið
12. júní '18
19:30
Åbning af Sagatid.dk
Mød forfatterne Christian Dorph og Dy Plambeck, lektor Annette Lassen og redaktør Henrik Poulsen, når vi markerer åbningen af den nye portal Sagatid.dk, der formidler sagaerne og bringer dem i dialog med nutiden.
Lesa meira um viðburðinn Åbning af Sagatid.dk
Nordatlantens Brygge
Erlendis
13.-24. júní '18
12:30 - 13:00
Hádegisleiðsögn á Kjarvalsstöðum
Sérfræðingar Listasafns Reykjavíkur leiða gesti um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland - Ríkir þar fegurðin ein? á Kjarvalsstöðum.
Lesa meira um viðburðinn Hádegisleiðsögn á Kjarvalsstöðum
Kjarvalsstaðir
Höfuðborgarsvæðið
14. júní '18
19:00 - 20:30
Hátíðartónleikar fyrir EFTA í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands
Tónleikar með íslenskum sönglögum hjá Fastnefnd Íslands í Genf fyrir EFTA
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar fyrir EFTA í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands
Route de Ferney 149E, 1218 Geneva
Erlendis
15.-17. júní '18
15:00 - 17:00
Með allt á hreinu á SALT - Íslenskir sumardagar
Útihátíð og markaður á SALT útisvæðinu í miðborg Oslóar
Lesa meira um viðburðinn Með allt á hreinu á SALT - Íslenskir sumardagar
Hafnarsvæðið í miðborg Oslóar
Erlendis
16. júní '18
10:00 - 17:00
Henderson 1918-2018
Eitt elsta mótorhjól landsins Henderson átti að henda hjólinu um miðbik síðustu aldar en því var bjargað frá eyðileggingu og gert upp.
Lesa meira um viðburðinn Henderson 1918-2018
Krókeyri 2
Norðurland eystra
16. júní '18
10:00 - 16:00
Tengsl Íslands og Grænlands
Ráðstefna á Ísafirði 16. júní þar sem fjallað verður um samskipti Íslands og Grænlands í fortíð og nútíð.
Lesa meira um viðburðinn Tengsl Íslands og Grænlands
Háskólasetur Vestfjarða
Vestfirðir
16. júní '18
11:00 - 17:00
Tónverk - frumflutningur
Til að minnast aldarafmælis fullveldis og sjálfstæðis Íslands á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, foringja þjóðfrelsisbaráttu Íslendinga á 19. öld og þess fólks er lagði grunninn að fullveldi og sjálfstæði landsins, verður samið tónverk sem frumflutt verður á staðnum þann 16. júní 2018.
Lesa meira um viðburðinn Tónverk - frumflutningur
Hrafnseyri við Arnarfjörð
Vestfirðir
16. júní '18
15:30 - 17:30
Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Á þessum menningarviðburði verða flutt erindi um ævi og verk skáldsins og ljóð og lög hans flutt af tónlistarfólki.
Lesa meira um viðburðinn Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar, skálds
Mikligarður, Vopnafirði
Austurland
16. júní '18 - 31. ágúst '18
17:00 - 18:00
Hvernig grannar erum við? Tengsl Íslands og Grænlands á 20. öld
Dagskráin er samansett af sýningu á ljósmyndum og ráðstefnu. Sýningin varðar heimsókn fólks frá Austur-Grænlandi til Ísafjarðar árið 1925 en á ráðstefnunni verður fjallað um tengsl landanna með tilliti til menningarsamskipta, atvinnulífs og stjórnmála.
Lesa meira um viðburðinn Hvernig grannar erum við? Tengsl Íslands og Grænlands á 20. öld
Safnahúsið Ísafirði
Vestfirðir
16. júní '18
18:00 - 19:30
Rapp og hipp hopp í Veröld - Húsi Vigdísar
Samræða um rapp og hipp hopp og dæmi um ólík birtingarform (h)ljóðlistar
Lesa meira um viðburðinn Rapp og hipp hopp í Veröld - Húsi Vigdísar
Veröld - Hús Vigdísar
Höfuðborgarsvæðið
16. júní '18
18:00 - 01:00
Horfðu til himins
MA-hátíðin 2018 er tileinkuð 100 ára afmæli fullveldis Íslands. MA er skóli hefðanna og 1. desember hefur skipað stóran sess í sögu skólans. MA er raunar annar tveggja skóla sem hefur haldið 1.desember hátíðlegan, hinn er Háskóli Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Horfðu til himins
Höllin Akureyri
Norðurland eystra
16. júní '18
19:30 - 22:00
Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð á Vigdísartorgi
Rapparar koma fram og sýna og tjá listir sínar
Lesa meira um viðburðinn Rapp- og (h)ljóðlistarhátíð á Vigdísartorgi
Vigdísartorg
Höfuðborgarsvæðið
17. júní '18
Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands verða Íslendingasögurnar gefnar út í vandaðri fimm binda hátíðarútgáfu.
Lesa meira um viðburðinn Íslendingasögur hátíðarútgáfa
Allt landið
Allt landið
17. júní '18
10:00 - 12:00
Má bjóða þér til sætis? Hátíðarhöldin við Austurvöll 17. júní.
Þeim sem klæðast íslenska þjóðbúningnum er boðið til sætis við hátíðarhöldin á Austurvelli að morgni 17. júní. Vegna sætaskipulags er skráning nauðsynleg á netfangið hfi@heimilisidnadur.is ekki síðar en á hádegi fimmtudaginn 14. júní.
Lesa meira um viðburðinn Má bjóða þér til sætis? Hátíðarhöldin við Austurvöll 17. júní.
Iðnó, Vonarstræti 3
Höfuðborgarsvæðið
17. júní '18 - 22. júlí '18
14:00 - 17:00
Minjar af mannöld / Archaeology for the Anthropocenm
Aðgerðir mannsins undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mikið að farið er að tala um nýtt jarðsögulegt tímabil, Anthropocene. Fólksfjölgun, ofurborgir, gríðarlegur bruni jarðefnaeldsneytis og rask á lífríki eru meðal þeirra þátta sem hafa haft áhrif
Lesa meira um viðburðinn Minjar af mannöld / Archaeology for the Anthropocenm
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
17. júní '18
14:00 - 17:00
Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Sýningin "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" opnar á fjórum stöðum á Austurlandi samtímis. Þar verður fullveldishugtakið skoðað út frá hugmyndinni um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun notuð til viðmiðunar.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Skriðuklaustur
Austurland
17. júní '18
14:00 - 17:00
Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Sýningin "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" opnar á fjórum stöðum á Austurlandi samtímis. Þar verður fullveldishugtakið skoðað út frá hugmyndinni um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun notuð til viðmiðunar.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Tækniminjasafn Austurlands, Seyðisfirði
Austurland
17. júní '18
14:00 - 17:00
Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Sýningin "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" opnar á fjórum stöðum á Austurlandi samtímis. Þar verður fullveldishugtakið skoðað út frá hugmyndinni um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun notuð til viðmiðunar.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Randulfssjóhús, Eskifirði
Austurland
17. júní '18
15:00 - 16:00
Stóð ég við Öxará
Graduale Nobili hyggst fagna aldarafmæli fullveldisins með því að halda útitónleika á Þingvöllum á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní.
Lesa meira um viðburðinn Stóð ég við Öxará
Þingvellir
Suðurland og Suðurnes
17. júní '18
15:30
Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Sýningin "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" opnar á fjórum stöðum á Austurlandi samtímis. Þar verður fullveldishugtakið skoðað út frá hugmyndinni um sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun notuð til viðmiðunar.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi? Sýningaropnun
Safnahúsið, Egilsstöðum
Austurland
17. júní '18
20:00 - 22:00
EDDA
EDDA Norræna goðafræðin eins og hún hefur aldrei birst okkur áður! Einstakt tækifæri til að sjá stórvirki eins af meisturum nútímaleikhúss á íslensku leiksviði.
Lesa meira um viðburðinn EDDA
Borgarleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
18. júní '18
20:00 - 22:00
EDDA
EDDA Norræna goðafræðin eins og hún hefur aldrei birst okkur áður! Einstakt tækifæri til að sjá stórvirki eins af meisturum nútímaleikhúss á íslensku leiksviði.
Lesa meira um viðburðinn EDDA
Borgarleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
19. júní '18
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hamrar, Menningarhúsið Hof
Norðurland eystra
20. júní '18
18:00 - 20:00
Sjón: ný ljóðabók kynnt
Upplestur úr nýútkominni bók, Bewegliche Berge
Lesa meira um viðburðinn Sjón: ný ljóðabók kynnt
Fellshus - sendiráð Norðurlandanna í Berlín
Erlendis
20. júní '18
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Safnahúsið, Húsavík
Norðurland eystra
21. júní '18
20:00 - 21:30
Heimildarmynd um ferðir danska málarans Johannesar Larsen um íslenskar söguslóðir
Erik Skibsted hefur í samvinnu við Vibeke Nørgaard Nielsen lokið gerð fallegrar heimildarmyndar um ferðir listmálarans Johannesar Larsen um slóðir Íslendinga sagna. Höfundarnir sýna myndina og færa hana Íslendingum að gjöf á aldarafmæli fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Heimildarmynd um ferðir danska málarans Johannesar Larsen um íslenskar söguslóðir
Norræna Húsið í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
23.-24. júní '18
10:00 - 17:00
Um Kóngsveg frá Þingvöllum að Úthlíð
Genginn er fegursti hluti Kóngsvegarins sem lagður var fyrir konungskomuna 1907. Fræðst um sögu Kóngsvegarsins og náttúrusögu Þingvalla og Laugarvatns.
Lesa meira um viðburðinn Um Kóngsveg frá Þingvöllum að Úthlíð
Þingvellir, Laugarvatn, Úthlíð
Suðurland og Suðurnes
23. júní '18
14:00 - 17:00
Fullveldisgróðursetning
Í tilefni af aldarafmæli fullveldi Íslands ætlar Skógræktarfélag Íslands í samvinnu við Skógræktarfélag Garðabæjar að bjóða almenning að gróðursetja 7500 trjáplöntur þann 23.júní í Sandahlíðinni. og mynda þar með Fullveldislund sem mun standa um aldir.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisgróðursetning
Sandahlíð (við Vífilsstaðavatn)
Höfuðborgarsvæðið
28. júní '18
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hljóðberg, Hannesarholti
Höfuðborgarsvæðið
29. júní '18
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hólmavíkurkirkja
Vestfirðir
30. júní '18
13:00 - 17:00
Skotthúfan 2018
Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Byggaðsafni Snæfellinga og Hnappdæla.
Lesa meira um viðburðinn Skotthúfan 2018
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Vesturland
30. júní '18
14:00 - 16:00
Fullveldi á hlaðinu - Þjóðdansar, harmonikkutónlist og glíma
Það verður líf og fjör á hlaðinu fyrir framan Laufás í Eyjafirði þar sem stiginn verður dans og gímuspor við harmonikutónlist.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi á hlaðinu - Þjóðdansar, harmonikkutónlist og glíma
Laufás við Eyjafjörð
Norðurland eystra
30. júní '18
17:00 - 19:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Hamrar, Ísafirði
Vestfirðir
1.- 8. júlí '18
14:00 - 16:00
Íslenski hesturinn - þjóðarhesturinn - efling og uppgangur við fullveldi.
Sýningin er uppi á landsmóti hestamanna í Víðidal 1.-8. júlí, í miðstöð Horses of Iceland sem er staðsett við Félagsheimili Fáks innarlega á mótssvæðinu að landsmótinu loknu verður sýningin sett upp sem fastasýning í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Lesa meira um viðburðinn Íslenski hesturinn - þjóðarhesturinn - efling og uppgangur við fullveldi.
Við Félagsheimili Fáks á mótssvæði landsmótsins
Höfuðborgarsvæðið
4.- 8. júlí '18
17:00 - 15:00
Norræn strand­menningar­hátíð / Nordisk kustkultur­festival
Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018. Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina; Tónlist við haf og strönd.
Lesa meira um viðburðinn Norræn strand­menningar­hátíð / Nordisk kustkultur­festival
Siglufjörður
Norðurland eystra
4. júlí '18
19:30 - 21:00
Söguganga um Skálholt 18. aldar
Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands stendur Skálholtsstaður fyrir röð viðburða þar sem boðið verður upp á ýmsan fróðleik sem tengist sögu staðarins.
Lesa meira um viðburðinn Söguganga um Skálholt 18. aldar
Skálholts dómkirkja
Suðurland og Suðurnes
5. júlí '18
17:30 - 19:00
"Kellingarnar" minnast fullveldis
Gönguferð um Akranes til fróðleiks og skemmtunar.
Lesa meira um viðburðinn "Kellingarnar" minnast fullveldis
Akranes
Vesturland
5. júlí '18
20:00 - 21:30
Á slóðum Mánasteins
Ana Stanicevic, Norðurlandafræðingur og þýðandi, leiðir kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga
Lesa meira um viðburðinn Á slóðum Mánasteins
Borgarbókasafnið Grófinni
Höfuðborgarsvæðið
6.- 8. júlí '18
11:00 - 17:00
Sjö listamenn
Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eða annan hátt sjálfstæði, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstæði einstaklingsins eða sjálfstæði þjóðar.
Lesa meira um viðburðinn Sjö listamenn
Deiglan, Listagilið á Akureyri
Norðurland eystra
6. júlí '18
17:00 - 18:30
Sunnansól og hægviðri
Lúðrasveit Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja fltyja saman Sólarsvítu Árna Johnsen auk verka frá árinu 1918 til dagsins í dag, eftir íslenska höfunda.
Lesa meira um viðburðinn Sunnansól og hægviðri
Vestmannaeyjar / Hvítasunnukirkjan
Suðurland og Suðurnes
6. júlí '18
21:00 - 23:00
Stórsveit Reykjavíkur / Reykjavík Big Band á Norðurbryggju
Stórsveit Reykjavíkur (The Reykjavik Big Band) er á leið til Kaupmannahafnar, en föstudaginn 6. júlí treður hljómsveitin upp á Norðurbryggju.
Lesa meira um viðburðinn Stórsveit Reykjavíkur / Reykjavík Big Band á Norðurbryggju
Nordatlantens Brygge
Erlendis
7. júlí '18
13:30 - 16:30
Fullveldi á hlaðinu - Annir hversdagsins
Gamli bærinn í Laufási iðar af lífi þegar heimilisfólkið sinnir önnum hversdagsins.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi á hlaðinu - Annir hversdagsins
Laufás við Eyjafjörð
Norðurland eystra
7. júlí '18 - 15. september '18
14:00 - 17:00
Konur í landbúnaði í 100 ár
Sýningunni „Konur í landbúnaði í 100 ár“ er ætlað að varpa ljósi á mikilvægan og fjölbreyttan þátt kvenna í landbúnaði en sá þáttur hefur oft farið dult í umræðu um íslenskan landbúnað í gegnum árin.
Lesa meira um viðburðinn Konur í landbúnaði í 100 ár
Landbúnaðarsafn Íslands, Hvanneyri
Vesturland
7. júlí '18
15:00 - 17:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Söngnámskeið fyrir áhugafólk
Söngnámskeið fyrir byrjendur. Kennari er Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Söngnámskeið fyrir áhugafólk
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
9.-14. júlí '18
09:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Söngsmiðja fyrir börn
Íslensk þjóðlög. Söngsmiðja fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Leiðbeinendur eru Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Sigurður Ingi Einarsson. Undir lok námskeiðsins koma börnin fram á opinberum tónleikum á Sönghátíð í Hafnarborg.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Söngsmiðja fyrir börn
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
10. júlí '18
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Cantoque
Sönghátíð í Hafnarborg. Sönghópurinn Cantoque flytur íslensk þjóðlög, sum hver í nýjum útsetningum eftir íslensk tónskáld.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Cantoque
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
11. júlí '18
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Baðstofubarokk
Eyjólfur Eyjólfsson, Björk Níelsdóttir og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir flytja íslensk þjóðlög og sönglög í nýjum útsetningum.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Baðstofubarokk
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
12. júlí '18
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Master class tónleikar
Söngnemendur á master class námskeiði Kristins Sigmundssonar á Sönghátíð í Hafnarborg halda uppskerutónleika með opinberum tónleikum í Hafnarborg. Matthildur Anna Gísladóttir leikur á píanó.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Master class tónleikar
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
13. júlí '18
17:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Námskeið í íslenskum þjóðlagasöng
Einir helstu flytjendur og útsetjarar íslenskar þjóðlagatónlistar, Bára Grímsdóttir og Christ Foster í Funa, halda námskeið í íslenskum þjóðlagasöng.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Námskeið í íslenskum þjóðlagasöng
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
13. júlí '18
20:00 - 22:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Olga Vocal Ensemble
Olga Vocal Ensemble fagnar þekktum kvenkyns listamönnum síðustu 1000 ár með femínískum tónleikum.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Olga Vocal Ensemble
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
14. júlí '18
17:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Fjölskyldutónleikar
Einir helstu flytjendur og útsetjarar íslenskar þjóðlagatónlistar, Bára Grímsdóttir og Christ Foster í Funa, koma fram með Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur söngkonu, Francisco Javier Jáuregui gítarleikara og börnum í Söngsmiðju á fjölskyldutónleikum.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Fjölskyldutónleikar
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
15. júlí '18 - 30. október '18
09:00 - 17:00
Hvað á barnið að heita?
Skírnarkjólar og íslensk mannanöfn.
Lesa meira um viðburðinn Hvað á barnið að heita?
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Norðurland vestra
15. júlí '18
15:00 - 17:00
Fullveldisþrá að fornu og nýju
Dalabúð í Búðardal
Vesturland
15. júlí '18
17:00 - 19:00
Sönghátíð í Hafnarborg - Lokatónleikar
Lokatónleikar Sönghátíðar í Hafnarborg eru helgaðir íslenskri tónlist, til að halda upp á 100 ára fullveldisafmæli Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Sönghátíð í Hafnarborg - Lokatónleikar
Hafnarborg
Höfuðborgarsvæðið
17.-18. júlí '18
13:00 - 17:00
Opið skip í Vædderen – Ljósmyndasýning
Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands býður Danska norðurheimskauta-sérsveitin, 1. flotaherdeild og Danska sendiráðið á Íslandi gestum að heimsækja danska varðskipið Vædderen sem liggur við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn.
Lesa meira um viðburðinn Opið skip í Vædderen – Ljósmyndasýning
Ægisgarður við Reykjavíkurhöfn
Höfuðborgarsvæðið
18. júlí '18 - 16. desember '18
10:00 - 17:00
Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Árið 2018 fögnum við 100 ára afmæli íslenska fullveldisins, lítum yfir farinn veg og horfum til framtíðar. Á sama tíma getum við spurt okkur hvernig sú hugsjón um sjálfstæði landsins, sem fullveldið grundvallaðist á fyrir hundrað árum, birtist okkur í dag. Hvernig höfum við lagt rækt við fullveldi þjóðarinnar? Höfum við litið á það sem sjálfsagðan hlut?
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
18. júlí '18
12:45 - 15:30
Þingfundur á Þingvöllum
Hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum. Bein útsending verður frá Þingvöllum og hefst hún kl. 12.45
Lesa meira um viðburðinn Þingfundur á Þingvöllum
RÚV/Þingvellir
Allt landið
26. júlí '18
Tónleikar á Park hotel Vitznau Sviss
Fjórhent efnisskrá þar sem íslensk tónlist er í fyrirrúmi
Lesa meira um viðburðinn Tónleikar á Park hotel Vitznau Sviss
Park hotel Vitznau
Erlendis
28. júlí '18 - 9. september '18
14:00 - 15:00
Oh So Quiet! Tónlist eins og við sjáum hana: Myndlist og kvikmyndir. Paris-Verksmiðjan July 28th 2018
Myndlist og kvikmyndagerð. Sýningin verður eins konar mót kvikmyndagerðar, myndlistar og tónlistar. Í gegnum tónlist, söng, þulu eða bara hljóð felur hljómfall verka í sér tengsl milli tungumáls, hins talaða orðs og hæfileikans til að hlusta.
Lesa meira um viðburðinn Oh So Quiet! Tónlist eins og við sjáum hana: Myndlist og kvikmyndir. Paris-Verksmiðjan July 28th 2018
Verksmiðjan á Hjalteyri
Norðurland eystra
28. júlí '18
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Sveinn Yngvi Egilsson prófessor flytur erindið Vinagleði: Félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland og Suðurnes
29. júlí '18
14:00 - 16:00
Sturlureitur á Staðarhóli
Afmæli fullveldis og afmæli Sturlu.
Lesa meira um viðburðinn Sturlureitur á Staðarhóli
Tjarnarlundur, félagsheimili
Vesturland
29. júlí '18
16:00 - 18:00
Fullveldi í 100 ár: Íslensk kammertónlist frá 1918 til 2018
Hátíðartónleikar Reykholtshátíðar með úrvali íslenskra kammerverka frá 1918 fram til dagsins í dag.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi í 100 ár: Íslensk kammertónlist frá 1918 til 2018
Reykholtskirkja, Borgarfirði
Vesturland
8. ágúst '18 - 9. september '18
17:00 - 18:00
Earth Homing: Reinventing Turf Houses
Grótta
Höfuðborgarsvæðið
9.-12. ágúst '18
12:00 - 18:00
Handverkshátíðin Eyjafjarðarsveit 2018
Íslenskt handverk að fornu og nýju hefur verið þáttur sem skilgreinir okkur sem þjóð. Handverkshátíðin er vettvangur sem dregur margt af þessu handverksfólki fram úr fylgsnum sínum og hampar þjóðlegri iðju sem er ríkur samnefnari Íslandsbyggðar.
Lesa meira um viðburðinn Handverkshátíðin Eyjafjarðarsveit 2018
Hrafnagilsskóli, Skólatröð 1, 601.
Norðurland eystra
11. ágúst '18
12:00 - 15:00
Töfraganga
Skrúðganga þar sem fjöltyngi og fjölbreytileikanum er fagnað.
Lesa meira um viðburðinn Töfraganga
Edinborgarhúsið
Vestfirðir
11. ágúst '18
20:00 - 22:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Skjálftasetrinu Kópaskeri
Norðurland eystra
12. ágúst '18
11:00 - 12:00
Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625-tvær konur
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur og stendur fyrir tónleikhússýningunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur -1625-tvær konur sem frumsýnd verður á Hólahátíð, í Hóladómkirkju sunnudaginn 12. ágúst kl.11.
Lesa meira um viðburðinn Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625-tvær konur
Hóladómkirkja
Norðurland vestra
12. ágúst '18
17:00 - 19:00
HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Dagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona flytja lög við texta Huldu.
Lesa meira um viðburðinn HULDA - Hver á sér fegra föðurland
Tónlistarmiðstöð Austurlands, Eskifirði
Austurland
14. ágúst '18
20:00 - 21:00
Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625-tvær konur
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur og stendur fyrir tónleikhússýningunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur -1625-tvær konur sem flutt verður í Hjallakirkju í Kópavogi, 14. ágúst kl. 20.
Lesa meira um viðburðinn Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625-tvær konur
Hjallakirkja
Höfuðborgarsvæðið
16. ágúst '18 - 7. september '18
13:00 - 13:00
Bergmál hins liðna. Æviminningar Jónínu Brunnan, sögur og ljóð.
Bergmál hins liðna er sýning á æviminningum Jónínu Brunnan, sögum hennar og ljóðum. Jónína var fædd árið 1918, á fullveldisárinu, og hefði því orðið 100 ára 16. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira um viðburðinn Bergmál hins liðna. Æviminningar Jónínu Brunnan, sögur og ljóð.
Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Suðurland og Suðurnes
18. ágúst '18
10:00 - 22:00
Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar
Inntak Fullveldismaraþonsins er að fræðimenn á margvíslegum sviðum fjalli á stuttan og alþýðlegan hátt um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð í tíu klukkutíma samfleytt, hver í sjö mínútur. Hlustendur koma og fara eins og þá lystir.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar
Samkomutjald á Klambratúni
Höfuðborgarsvæðið
18. ágúst '18
12:00 - 15:00
Menning, tunga og tímagöng til 1918
Skyggnst inn í íslenskan veruleika ársins 2018 með hjálp sýndarveruleikatækni
Lesa meira um viðburðinn Menning, tunga og tímagöng til 1918
Aðalstræti 10
Höfuðborgarsvæðið
18. ágúst '18
14:00 - 16:00
Fullveldi á hlaðinu - Þjóðbúningadagur í Laufási
Laufás við Eyjafjörð
Norðurland eystra
18. ágúst '18
14:00 - 16:30
Árið er 1918 - Í fréttum er þetta helzt!
Í hinu sögufræga húsi Aðalstræti 10, sem nú tilheyrir Borgarsögusafni Reykjavíkur, verður gestum boðið að hlusta á leikrænan lestur upp úr dagblöðum ársins 1918 í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Árið er 1918 - Í fréttum er þetta helzt!
Aðalstræti 10
Höfuðborgarsvæðið
18. ágúst '18
20:30
Þetta er lífið - og om lidt er kaffen klar
Charlotte Bøving í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands
Lesa meira um viðburðinn Þetta er lífið - og om lidt er kaffen klar
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
22. ágúst '18
20:00 - 22:00
Islandsk-danske forfattermøder #1
Oplev Jón Kalman Stefánsson og Carsten Jensen i en aftensamtale, når vi slår dørene op for det første islandsk-danske forfattermøde i vores litteratursalon NordOrd.
Lesa meira um viðburðinn Islandsk-danske forfattermøder #1
Nordatlantens Brygge
Erlendis
23. ágúst '18
20:00 - 21:30
Á slóðum fullveldis
Á slóðum fullveldis er yfirskrift kvöldgöngu sem Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur mun leiða fimmtudagskvöldið 23. ágúst.
Lesa meira um viðburðinn Á slóðum fullveldis
Hist við Hörpu en gengið um miðbæinn
Höfuðborgarsvæðið
25. ágúst '18
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Marion Lerner dósent flytur þriðja erindið af fjórum í fyrirlestraröð í Hlöðunni að Kvoslæk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland og Suðurnes
25. ágúst '18
15:00 - 15:45
Vegferð til velferðar - Island 100 år jubileum
Tromsö
Erlendis
25. ágúst '18
15:00 - 18:00
Jakobínuvaka
Menningarviðburður með tónlist, upplestri og erindum í tilefni 100 ára afmælis Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu (1918-1994).
Lesa meira um viðburðinn Jakobínuvaka
Iðnó
Höfuðborgarsvæðið
27. ágúst '18
16:00 - 18:00
Minningarganga í tengslum við sýningu um Guðrúnu Lárusdóttur
Minningarganga - mánudaginn 27. ágúst kl. 16 – á útfarardegi Guðrúnar Lárusdóttur og dætra hennar tveggja, Guðrúnar Valgerðar og Sigrúnar Kristínar, sem létust með henni.
Lesa meira um viðburðinn Minningarganga í tengslum við sýningu um Guðrúnu Lárusdóttur
Ás, Sólvallagötu 23, miðbærinn, Þjóðarbókhlaða
Höfuðborgarsvæðið
29. ágúst '18
17:00 - 18:30
Heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar 1925
Það styttist í sýningarlok á Heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar 1925. Síðasti opnunardagur er laugardagurinn 1. september. Af því tilefni verða tvö erindi af ráðstefnunni "Hvernig grannar erum við ?" flutt á sýningunni miðvikudaginn 29. ágúst. Á ráðstef
Lesa meira um viðburðinn Heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar 1925
Safnahúsið Ísafirði
Vestfirðir
31. ágúst '18
20:00 - 22:00
Klassíkin okkar - Uppáhalds íslenskt
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV í tilefni 100 ára fullveldisafmælis.
Lesa meira um viðburðinn Klassíkin okkar - Uppáhalds íslenskt
Harpa, Eldborg og bein útsending á RÚV
Allt landið
1. september '18
13:00 - 15:00
Leikir barna í 100 ár
Fjölskyldustund þar sem leikir barna verða rifjaðir upp.
Lesa meira um viðburðinn Leikir barna í 100 ár
Bókasafn Kópavogs og útivistarsvæði Menningarhúsin í Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
5. september '18 - 16. nóvember '18
10:00 - 17:00
Kötlugosið - Sögunnar minnst
Bókasafn Seltjarnarness gerir sér far um að minnast atburða ársins 1918 í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Nú er það Kötlugosið.
Lesa meira um viðburðinn Kötlugosið - Sögunnar minnst
Bókasafn Seltjarnarness
Höfuðborgarsvæðið
6.-13. september '18
11:00 - 18:00
Fáni fyrir nýja þjóð
Sýningin Fáni fyrir nýja þjóð opnar á hátíðinni Paris Design Week í Galerie Joseph í París
Lesa meira um viðburðinn Fáni fyrir nýja þjóð
Galerie Joseph
Erlendis
7.- 8. september '18
15:00 - 17:00
Fullveldið, háskólinn og framtíðin – gildi háskóla fyrir íslenskt samfélag
Háskóli Íslands stendur fyrir ráðstefnu í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands dagana 7.-8. september. Markmið hennar er að varpa ljósi á það hvernig menntun og rannsóknir hafa áhrif á þróun samfélaga og þá ekki síst hvernig unnt er að beita menntakerfi og vísindastarfi til að búa í haginn fyrir áframhaldandi efnahagslega velsæld og farsælt samfélag og styrkja þar með fullvalda lýðræðisríki á Íslandi á 21. öld.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið, háskólinn og framtíðin – gildi háskóla fyrir íslenskt samfélag
Aðalbygging Háskóla Íslands
Höfuðborgarsvæðið
7. september '18
16:00 - 18:00
Íslenska lopapeysan - Uppruni, saga og hönnun
Sýning um uppruna, sögu og hönnun íslensku lopapeysunnar
Lesa meira um viðburðinn Íslenska lopapeysan - Uppruni, saga og hönnun
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn
Erlendis
7.- 9. september '18
19:00 - 18:00
Útgáfa Skugga-Baldurs eftir Sjón á rússnesku
Samnorrænt tölublað þekktasta bókmenntatímarits Rússlands með Ísland í forgrunni í tilefni Fullveldisafmælisins
Lesa meira um viðburðinn Útgáfa Skugga-Baldurs eftir Sjón á rússnesku
Moskva, Rússland
Erlendis
8. september '18
14:00 - 14:50
Vegferð til velferðar - velferðartækni
Framfarir og framtíð með velferðartækni.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - velferðartækni
Hof
Norðurland eystra
8. september '18
15:00 - 17:00
Fullveldið og hlíðin fríða
Þjóðernisástin, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur flytur erindið Tómas Sæmundsson, sjálfstæðisbaráttan og fullveldið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið og hlíðin fríða
Hlaðan að Kvoslæk í Fljótshlíð
Suðurland og Suðurnes
8. september '18
16:00 - 16:50
Vegferð til velferðar - umhverfismál
Hof
Norðurland eystra
9. september '18
14:00 - 15:00
Eitt og annað um efnisheiminn
Sprengju-Kata veitir fjölskylduleiðsögn um Þjóðminjasafn Íslands í tilefni af fullveldisárinu, sunnudaginn 9. september kl. 14.
Lesa meira um viðburðinn Eitt og annað um efnisheiminn
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
11. september '18
20:00 - 22:00
Fullveldi til fullveldis
Tónleikar, flutt verða íslensk og norræn verk.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Íslenski sendiráðsbústaðurinn í Washington
Erlendis
14. september '18
21:00 - 23:00
Freedom Rokk
FREEDOM ROKK – þar sem tvær íslenskar og tvær danskar hljómsveitir koma saman á tvennum tónleikum, fyrst í Reykjavík og síðan í Kaupmannahöfn.
Lesa meira um viðburðinn Freedom Rokk
Húrra
Höfuðborgarsvæðið
15. september '18
14:00 - 15:00
Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor hjá Stofnun Árna Magnússonar, leiðir gesti um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
16. september '18
14:00 - 15:00
Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Dagný Heiðdal, deildarstjóri listaverkadeildar í Listasafni Íslands ásamt Unnari Ingvarssyni sérfræðingi hjá Þjóðskjalasafni Íslands leiða gesti um sýninguna, Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár, þar sem þau leggja sérstaka áherslu á myndlistina og skjölin á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
20. september '18
16:00 - 19:00
Vísindi og samfélag: Ungt fólk og fjölbreytileiki
Vísindafélag Íslendinga og þekkingarsetrið Nýheimar á Höfn standa sameiginlega að málþingi um ungt fólk og fjölbreytileika. Málþingið verður í Nýheimum og hefst kl. 16. Til umfjöllunar verða ýmsar rannsóknir sem varða ungt fólk á Íslandi og stöðu þess en einnig verður fjallað um ungt fólk á Hornafirði sérstaklega og fjölmenningarmál í sveitarfélaginu.
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag: Ungt fólk og fjölbreytileiki
Nýheimar. Litlubrú 2. Höfn í Hornafirði.
Suðurland og Suðurnes
20. september '18
20:00 - 21:30
Kóngsvegurinn - leið til frelsis
Kóngsvegurinn var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Ólafur Örn Haraldsson, fyrrv. þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, segir frá þessari merku heimsókn og ekki síður þessari merku framkvæmd í máli og myndum.
Lesa meira um viðburðinn Kóngsvegurinn - leið til frelsis
Þingvellir/ Hakið gestastofa
Suðurland og Suðurnes
20. september '18
20:00 - 22:00
Freedeom Rokk
FREEDOM ROKK – þar sem tvær íslenskar og tvær danskar hljómsveitir koma saman á tvennum tónleikum, fyrst í Reykjavík og síðan í Kaupmannahöfn.
Lesa meira um viðburðinn Freedeom Rokk
Pumpehuset
Erlendis
22. september '18
13:00 - 15:00
„Getur allt verið skúlptúr?“ - Listsmiðja óháð tungumáli
Gerðarsafn
Höfuðborgarsvæðið
23. september '18
14:00 - 15:00
Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Sunnudaginn 23. september kl. 14 mun Þórunn Sigurðardóttir, rannsóknarprófessor hjá Stofnun Árna Magnússonar leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
23. september '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
29. september '18
10:00 - 16:00
100-året for Islands selvstændighed som suveræn stat i personalunion med Danmark
Lindholm Høje Museet
Erlendis
30. september '18
14:00 - 15:00
Leiðsögn um Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður leiðir gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á þau skjöl sem þar eru sýnd.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn um Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg
Höfuðborgarsvæðið
30. september '18
20:00 - 22:30
Náttúra og veðurfar á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
30. september '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
1.-31. október '18
00:00
Mótþrói í Vonarstræti – ný ljóð um fullveldi
Ljóðum verður varpað á Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstrætismegin, í hauströkkrinu í októbermánuði. Þau eru afrakstur smiðja sem Bókmenntaborgin Reykjavík, með stuðningi Fullveldissjóðs, stóð fyrir í Reykjavík og á Fljótsdalshéraði vorið 2018.
Lesa meira um viðburðinn Mótþrói í Vonarstræti – ný ljóð um fullveldi
Ráðhús Reykjavíkur - Vonarstræt
Höfuðborgarsvæðið
1.-31. október '18
08:00 - 20:00
Lesum heiminn – textar um frelsi frá Bókmenntaborgum UNESCO
Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands bregður Bókmenntaborgin Reykjavík á leik með tilvitnunum frá Bókmenntaborgum UNESCO. Textarnir fjalla allir um frelsi og/eða sjálfstæði í sem víðustum skilningi þessara hugtaka og er ætlað að vekja okkur til umhugsunar um hugtakið frelsi og þýðingu þess fyrir okkur sem einstaklinga eða þjóðir.
Lesa meira um viðburðinn Lesum heiminn – textar um frelsi frá Bókmenntaborgum UNESCO
Ráðhús Reykjavíkur
Höfuðborgarsvæðið
1. október '18
16:00 - 21:00
Menning, tunga og tímagöng til 1918
360° sýndarveruleikasýning þar sem gestum gefst kostur á að ferðast 100 ár aftur í tímann og skyggnast inn í íslenskan veruleika ársins 1918.
Lesa meira um viðburðinn Menning, tunga og tímagöng til 1918
Bíó Paradís - RIFF
Höfuðborgarsvæðið
1. október '18
20:00 - 22:00
Mótþrói – ljóðahátíð og útgáfuhóf
Í tilefni af fullveldisafmæli Íslands hefur Bókmenntaborgin Reykjavík októbermánuð með ljóðaviðburðinum Mótþróa í Iðnó og gefur í leiðinni út tvær ljóðaarkir með ljóðum sem ort voru í tilefni fullveldisafmælisins.
Lesa meira um viðburðinn Mótþrói – ljóðahátíð og útgáfuhóf
Iðnó, Vonarstræti 3
Höfuðborgarsvæðið
3. október '18
19:30 - 21:30
Höfundakvöld með Erik Skyum-Nielsen
Í Norræna húsinu miðvikudaginn 3. október 2018 kl. 19.30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Viðburðurinn fer fram á skandinavísku.
Lesa meira um viðburðinn Höfundakvöld með Erik Skyum-Nielsen
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
4. október '18
19:30 - 21:30
Höfundakvöld með Hanne-Vibeke Holst og Kristínu Steinsdóttur
Höfundakvöld með Hanne-Vibeke Holst og Kristínu Steinsdóttur í Norræna húsinu fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 19.30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Viðburðurinn fer fram á dönsku.
Lesa meira um viðburðinn Höfundakvöld með Hanne-Vibeke Holst og Kristínu Steinsdóttur
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
5. október '18
19:00 - 21:00
Festkonzert zum 100 Jahre Unabhängigkeit von Island
Rádhúsið í Stuttgart, Aðalsalur
Erlendis
7. október '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
8. október '18
20:00 - 22:00
Islandsk-danske forfattermøder #2
Oplev Kristín Marja Baldursdóttir og Merete Pryds Helle i en aftensamtale, når vi slår dørene op for det andet islandsk-danske forfattermøde i vores litteratursalon NordOrd
Lesa meira um viðburðinn Islandsk-danske forfattermøder #2
Nordatlantens Brygge
Erlendis
10. október '18
13:00 - 16:00
Málþing um sambandslagasamninginn frá 1918
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og Kaupmannahafnarháskóli bjóða til málþings um Sambandslagasamninginn á milli Íslands og Danmerkur frá 1918 og þýðingu samningsins í sagnfræðilegum og lagalegum skilningi. Málþingið fer fram miðvikudaginn 10. október 2018
Lesa meira um viðburðinn Málþing um sambandslagasamninginn frá 1918
Kaupmannahafnarháskóli / Københavns Universitet
Erlendis
11. október '18
09:30 - 15:30
Mer om Island - suverän stat i 100 år
Seminarium om Islands 100 år som suverän stat
Lesa meira um viðburðinn Mer om Island - suverän stat i 100 år
Humanistiska teatern, Uppsala
Erlendis
11. október '18
15:30 - 19:00
Symposium - Marking the Centennial of Icelandic Sovereignty, Fróðskaparsetur Føroya, 11 October 2018 on the occasion of the 100 year anniversary of the Iceland-Denmark Act of Union.
Sjóvinnuhúsið, Þórshöfn
Erlendis
11. október '18
20:00 - 23:00
Hvað er að gerast í íslenskri tónlist? Djasskvöld
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn býður, í samvinnu við Útón, upp á tvö kvöld með íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn í tilefni af hátíðarhöldum tengdum aldarafmæli fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Hvað er að gerast í íslenskri tónlist? Djasskvöld
Hotel Cecil, Kaupmannahöfn
Erlendis
12. október '18
09:00 - 17:00
Kötluráðstefna 2018 - 100 ár frá upphafi gossins 12. október 1918
Kötlugosið 1918 og afleiðingar þess á náttúru og samfélag þess tíma. Hverjar myndu afleiðingar Kötlugos verða á samfélag dagsins í dag?
Lesa meira um viðburðinn Kötluráðstefna 2018 - 100 ár frá upphafi gossins 12. október 1918
Íþróttamiðstöð, Vík í Mýrdal
Suðurland og Suðurnes
12. október '18
20:00
Hvað er að gerast í íslenskri tónlist? Popp/indí/raftónlistarkvöld
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn býður í samvinnu við Útón upp á tvö kvöld með íslenskri tónlist í Kaupmannahöfn í tilefni af hátíðarhöldum tengdum aldarafmæli fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Hvað er að gerast í íslenskri tónlist? Popp/indí/raftónlistarkvöld
Hotel Cecil, Kaupmannahöfn
Erlendis
13. október '18
12:30 - 15:00
Ættjarðarbræðingur - Söngstofa með tónskáldi
Tónskáldið Helgi Rafn Ingvarsson leiðir söngsmiðju fyrir 10 ára og eldri þar sem fjögur ættjarðarlög mynda bræðing.
Lesa meira um viðburðinn Ættjarðarbræðingur - Söngstofa með tónskáldi
Salurinn
Höfuðborgarsvæðið
13. október '18
13:30 - 16:00
Ferðamál á umbrotatímum - samfélagslegar áskoranir og vísindi
Vísindafélag Íslendinga og Rannsóknamiðstöð ferðamála standa sameiginlega að málþingi um ferðamál. Málþingið verður í Háskólanum á Akureyri og hefst kl. 13.30.
Lesa meira um viðburðinn Ferðamál á umbrotatímum - samfélagslegar áskoranir og vísindi
Háskólinn á Akureyri
Norðurland eystra
14. október '18
14:00 - 14:45
Tæknin tekin með trukki
Stefán Pálsson, sagnfræðingur, talar um tæknivæðingu á 20. öld og dregur fram ýmsar skondnar hliðar og það sem séríslenskt má teljast í þeim efnum.
Lesa meira um viðburðinn Tæknin tekin með trukki
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
14. október '18
14:00 - 15:00
Lífsblómið - leiðsögn með listamönnum
Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár. Listamennirnir Ólöf Nordal og Pétur Thomsen verða sérstakir gestir þar sem þau munu segja frá verkum sínum á sýningunni. Aðgangseyrir á safnið gildir
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - leiðsögn með listamönnum
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
14. október '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
17. október '18
08:30 - 10:30
Fátækt á fullveldisöld
Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt. Fjallað verður um fátækt á Íslandi á fullveldisöld og horft á stöðu þeirra sem eru fátækir og þróun hennar undanfarin 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Fátækt á fullveldisöld
Grand hótel
Höfuðborgarsvæðið
18.-19. október '18
13:00 - 15:00
Hugrekki og sjálfstæði - ritsmiðja fyrir krakka
Ritsmiðja fyrir krakka með Þorgrími Þráinssyni
Lesa meira um viðburðinn Hugrekki og sjálfstæði - ritsmiðja fyrir krakka
Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
19. október '18
15:00 - 16:00
Fullveldi á föstudegi - Málþing um kosningar og lýðræði
Þrír fræðimenn halda stutt erindi sem eru tengd 100 ára afmæli fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi á föstudegi - Málþing um kosningar og lýðræði
Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg
Höfuðborgarsvæðið
20. október '18
13:00 - 16:00
Á kafi í fullveldi
Á kafi í fullveldi er skemmtilegt og öðruvísi málþing sem haldið verður í Sundlaug Akureyrar í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Á kafi í fullveldi
Sundlaug Akureyrar
Norðurland eystra
20. október '18
13:00 - 15:00
Kötlugosið - vísindasmiðja fyrir krakka
Vöngum velt yfir virkni Kötlu í gegnum tíðina með tilraunum fyrir börn.
Lesa meira um viðburðinn Kötlugosið - vísindasmiðja fyrir krakka
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
20. október '18
14:00 - 16:00
Barnamenningarhátíð á Snæfellsnesi
Barnamenningarhátíð Snæfellinga verður haldin 20. október 2018 í Frystiklefanum á Rifi. Sérstök áhersla verður lögð á fjölmenningarsamfélagið sem við búum í. Sögur, mat og tónlist.
Lesa meira um viðburðinn Barnamenningarhátíð á Snæfellsnesi
Frystiklefinn á Rifi Atvinnuleikhús á Snæfellsnesi
Vesturland
20. október '18
19:30 - 21:30
Min yndlingssaga #2:
Oversætterne og litteraturformidlerne Kim Lembek og Rolf Stavnem fortæller om hver deres yndlingssaga
Lesa meira um viðburðinn Min yndlingssaga #2:
Nordatlantens Brygge
Erlendis
21. október '18
11:00 - 18:00
Islandske heste i byen
Menningardagskrá á Norðurbryggju og hópreið um götur Kaupmannahafnar á íslenskum hestum.
Lesa meira um viðburðinn Islandske heste i byen
Nordatlantens Brygge
Erlendis
21. október '18
16:00 - 18:00
Í takt við tímann
Skagfirski kammerkórinn ásamt samstarfskórum flytja verkið Magnificat eftir John Rutter með Sinfoniettu Vesturlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Helga Rós Indriðadóttir sópran og Kolbeinn Ketilsson tenór flytja íslensk einsöngslög.
Lesa meira um viðburðinn Í takt við tímann
Miðgarður
Norðurland vestra
21. október '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
24.-31. október '18
15:00 - 17:00
Þjóðgarðasýning í Ráðhúsi Kaupmannahafnar
Ráðhúsið í Kaupmannahöfn
Erlendis
24. október '18
15:00 - 17:00
Málþing um hafnir – forsenda fullveldis þjóðar
Um er að ræða stutt málþing frá 15-17 þar sem fjallað verður um mikilvægi hafna þegar kemur að fullveldi Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Málþing um hafnir – forsenda fullveldis þjóðar
Grand hótel
Höfuðborgarsvæðið
25. október '18
20:00 - 22:00
Tónleikar á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi.
Tónleikar á Norðurljósahátíð í Stykkishólmskirkju.
Lesa meira um viðburðinn Tónleikar á Norðurljósahátíð í Stykkishólmi.
Stykkishólmskirkja
Vesturland
26. október '18
14:00 - 18:00
Danska nýbylgjan - málþing
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Norræna húsið efna til málþings um nýsköpun í danska kvikmyndageiranum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Danska nýbylgjan - málþing
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
26. október '18 - 25. nóvember '18
16:00 - 18:00
SAGATID – NUTID
Tegninger af Karin Birgitte Lund
Lesa meira um viðburðinn SAGATID – NUTID
Nordatlantens Brygge
Erlendis
26. október '18 - 25. nóvember '18
16:00 - 18:00
HÅNDEN OG ORDET
Fotografier af islandske håndskrifter fra Den Arnamagnæanske Samling
Lesa meira um viðburðinn HÅNDEN OG ORDET
Nordatlantens Brygge
Erlendis
26. október '18
17:00 - 19:00
Tónleikar á vegum Tónlistarskólans í Stykkishólmi
Opið hús - söngstund. Föstudaginn 26. október bjóðum við bæjarbúum í heimsókn í tónlistarskólann í tilefni Norðurljósahátíðarinnar og 100 ára fullveldisafmælis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Tónleikar á vegum Tónlistarskólans í Stykkishólmi
Stykkishólmur
Vesturland
26. október '18
20:00 - 22:00
Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Fyrsta íslenska óperan flutt af Sinfóníuhljómsveit unga fólksins.
Lesa meira um viðburðinn Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Norðurljósasalur Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
27. október '18
13:00 - 17:00
Stykkishólmur í aðdraganda Fullveldis
Þann 27. Október mun Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og Ljósmyndasafn Stykkishólms opna sýningu á ljósmyndum tengdar tíðaranda bæjarins er Ísland fékk fullveldi.
Lesa meira um viðburðinn Stykkishólmur í aðdraganda Fullveldis
Amtsbókasafnið í Stykkishólmi
Vesturland
27. október '18
16:00 - 18:00
Í takt við tímann
Skagfirski kammerkórinn ásamt samstarfskórum flytja verkið Magnificat eftir John Rutter með Sinfoniettu Vesturlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Helga Rós Indriðadóttir sópran og Kolbeinn Ketilsson tenór flytja íslensk einsöngslög.
Lesa meira um viðburðinn Í takt við tímann
Bíóhöllin Akranesi
Vesturland
27. október '18
20:00 - 22:00
Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Fyrsta íslenska óperan flutt af Sinfóníuhljómsveit unga fólksins.
Lesa meira um viðburðinn Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson
Norðurljósasalur Hörpu
Höfuðborgarsvæðið
27. október '18
21:00 - 23:00
Mammút
Tónleikar með Mammút
Lesa meira um viðburðinn Mammút
Nordatlantens Brygge
Erlendis
28. október '18
13:00 - 18:00
Fullvalda í 100 ár / Íslensk-tékknesk tónlistarhátíð
Ísland og Tékkland sjálfstæð og fullvalda í 100 ár er samstarfsverkefni íslenskra og tékkneskra tónlistarhópa til að fagna 100 ára sjálfstæði beggja ríkjanna, Íslands og Tékklands á árinu 2018.
Lesa meira um viðburðinn Fullvalda í 100 ár / Íslensk-tékknesk tónlistarhátíð
Harpa tónlistarhús
Höfuðborgarsvæðið
28. október '18
14:00 - 16:00
Skandinavismi og fullveldi
Málþing um sameiningu Norðurlanda og fullveldi Íslands í fortíð og framtíð.
Lesa meira um viðburðinn Skandinavismi og fullveldi
Skriðuklaustur
Austurland
28. október '18
14:00 - 14:45
Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
LÍFSBLÓMIÐ - LEIÐSÖGN UM HANDRITIN Á SÝNINGUNNI Sunnudaginn 28. október kl. 14 mun Guðrún Nordal , forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
28. október '18
16:00 - 18:00
Í takt við tímann
Skagfirski kammerkórinn ásamt samstarfskórum flytja verkið Magnificat eftir John Rutter með Sinfoniettu Vesturlands undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Helga Rós Indriðadóttir sópran og Kolbeinn Ketilsson tenór flytja íslensk einsöngslög.
Lesa meira um viðburðinn Í takt við tímann
Langholtskirkja
Höfuðborgarsvæðið
28. október '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
30. október '18
19:30 - 21:30
I Oldtidssagaernes Univers
Redaktør Annette Lassen fortæller om oldtidssagaerne og skuespiller Sofie Gråbøl læser udvalgte passager fra dem i litteratursalon på NordOrd på Nordatlantens Brygge
Lesa meira um viðburðinn I Oldtidssagaernes Univers
Nordatlantens Brygge
Erlendis
1. nóvember '18
16:00 - 18:00
Skandinavismi og fullveldi
Málþing um sameiningu Norðurlanda og fullveldi Íslands í fortíð og framtíð.
Lesa meira um viðburðinn Skandinavismi og fullveldi
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
2. nóvember '18
15:00 - 16:00
Fullveldi á föstudegi - fánamálið
Fullveldi á föstudegi - fánamálið, 2. nóvember kl. 15. Áhugaverð erindi tveggja fræðimanna og umræður.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi á föstudegi - fánamálið
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
3. nóvember '18
13:00 - 16:00
Frá jaðri til miðju - Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag
Erindi flytja Níels Hafstein, Magnhildur Sigurðardóttir, Harpa Björnsdóttir og Margrét M. Norðdahl. Listafólk kynnir verk sín og góðir gestir sitja í pallborði og rýna í stöðu íslenskrar alþýðulistar.
Lesa meira um viðburðinn Frá jaðri til miðju - Þróun íslenskrar alþýðulistar og staða hennar í dag
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
3. nóvember '18
13:00 - 14:30
„Kellingarnar“ minnast fullveldis
Bókasafn Akraness og Leikfélagið Skagaleikflokkurinn munu endurtaka sögugöngu, Kellingar minnast fullveldis, sem farin var í sumar.
Lesa meira um viðburðinn „Kellingarnar“ minnast fullveldis
Akranes/ Akratorg
Vesturland
3. nóvember '18
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag: Máltækni
Að nota íslensku í tölvum og tækjum.
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag: Máltækni
Háskólinn í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
3. nóvember '18 - 1. desember '19
14:00 - 17:00
Árið 1918. Fullveldisárið af borgfirskum sjónarhóli
Sýning þar sem munir og alls kyns minningar raðast saman á sýningu; ljósmyndir frá árinu 1918, sendibréf og önnur slík minningarbrot sem skapa stemningu – tilfinningu fyrir tíðaranda á fullveldisárinu í Borgarfirði. Óskar Guðmundsson fylgir sögusýningu úr hlaði með fyrirlestri.
Lesa meira um viðburðinn Árið 1918. Fullveldisárið af borgfirskum sjónarhóli
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu Reykholti
Vesturland
3. nóvember '18
15:00 - 17:00
Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar skálds
Á þessum menningarviðburði verða flutt erindi um ævi og verk skáldsins og ljóð og lög hans flutt af tónlistarfólki.
Lesa meira um viðburðinn Vaki þjóð: Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar skálds
Salurinn, Kópavogi
Höfuðborgarsvæðið
3. nóvember '18
20:00 - 21:00
FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Leikin dagskrá um fjallkonuna, tilurð hennar og tilgang. Brugðið verður upp leiknum atriðum í háalvarlegum léttum dúr til að skyggnast inn í heim fjallkonunnar.
Lesa meira um viðburðinn FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Þjóðleikhúskjallarinn
Höfuðborgarsvæðið
4. nóvember '18
20:00 - 21:00
FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Leikin dagskrá um fjallkonuna, tilurð hennar og tilgang. Brugðið verður upp leiknum atriðum í háalvarlegum léttum dúr til að skyggnast inn í heim fjallkonunnar.
Lesa meira um viðburðinn FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Þjóðeikhúskjallarinn
Höfuðborgarsvæðið
4. nóvember '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
6. nóvember '18
19:30 - 21:30
Min yndlingssaga #1:
Oversætterne og litteraturformidlerne Annette Lassen og Erik Skyum-Nielsen fortæller om hver deres yndlingssaga
Lesa meira um viðburðinn Min yndlingssaga #1:
Nordatlantens Brygge
Erlendis
8. nóvember '18
19:30
Íslenskir kóratónleikar í Holmens Kirke
Í tilefni af Aldarafmæli Fullveldisins stendur sendiráðið fyrir íslenskum kóratónleikum í stórbrotnu Holmens Kirke kl. 19:30 fimmtudaginn 8. nóvember næstkomandi.
Lesa meira um viðburðinn Íslenskir kóratónleikar í Holmens Kirke
Holmens Kirke
Erlendis
9. nóvember '18 - 13. desember '18
19:00 - 22:00
Bíódagar - Íslenskir kvikmyndadagar í Cinemateket að tilefni fullveldisafmæli Íslands
Cinemateket
Erlendis
10.-24. nóvember '18
10:00 - 17:00
Konungsheimsóknir
Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands býður danska sendiráðið á Íslandi upp á sýningu á ljósmyndum frá konungsheimsóknum til Íslands. Sýningin er í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri.
Lesa meira um viðburðinn Konungsheimsóknir
Glerártorg - Akureyri
Norðurland eystra
10. nóvember '18
20:00 - 21:00
FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Leikin dagskrá um fjallkonuna, tilurð hennar og tilgang. Brugðið verður upp leiknum atriðum í háalvarlegum léttum dúr til að skyggnast inn í heim fjallkonunnar.
Lesa meira um viðburðinn FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Þjóðeikhúskjallarinn
Höfuðborgarsvæðið
11. nóvember '18
14:00 - 16:00
Á sunnudögum er tØluð danska
Leikræn leiðsögn um Árbæjarsafn. Gestir hitta persónur frá árinu 1918 sem segja þeim helstu fréttir úr bæjarlífinu. Leikið verður með dönsk áhrif á íslenskt samfélag og tungumál.
Lesa meira um viðburðinn Á sunnudögum er tØluð danska
Árbæjarsafn
Höfuðborgarsvæðið
11. nóvember '18
14:00 - 14:45
Fullveldisleiðsögn: Fjölmenning á Fróni
Frú Eliza Reid, forsetafrú, veitir leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands; Þjóð verður til, menning og samfélag í 1200 ár, undir yfirskriftinni Fjölmenning á Fróni.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisleiðsögn: Fjölmenning á Fróni
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
11. nóvember '18
14:00 - 15:00
Lífsblómið - leiðsögn safnstjóra
LÍFSBLÓMIÐ - LEIÐSÖGN SAFNSTJÓRA Sunnudaginn 11. nóvember kl. 14 mun Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands leiða gesti um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - leiðsögn safnstjóra
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
11. nóvember '18
15:00 - 17:30
Bókmenntir og menningarlíf á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
11. nóvember '18 - 30. desember '19
15:00 - 17:00
Strandir 1918
Sögusýning um Strandir fyrir 100 árum.
Lesa meira um viðburðinn Strandir 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
11. nóvember '18
16:00 - 18:00
Tónleikar í Biskopshavn Kirke
Tónleikar þar sem norræn tónlist er í öndvegi með sérstakri áherslu á íslenska tónlist vegna fullveldisafmælisins
Lesa meira um viðburðinn Tónleikar í Biskopshavn Kirke
Biskopshavn Kirke
Erlendis
11. nóvember '18
17:00 - 18:00
FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Leikin dagskrá um fjallkonuna, tilurð hennar og tilgang. Brugðið verður upp leiknum atriðum í háalvarlegum léttum dúr til að skyggnast inn í heim fjallkonunnar.
Lesa meira um viðburðinn FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Þjóðleikhúskjallarinn
Höfuðborgarsvæðið
11. nóvember '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
14. nóvember '18
17:00 - 18:15
Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Fundaröð í tilefni af aldarafmæli fullveldis.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
14. nóvember '18
20:00 - 22:00
Islandsk-danske forfattermøder #3
Oplev Einar Már Guðmundsson og Søren Ulrik Thomsen i en aftensamtale, når vi slår dørene op for det tredje islandsk-danske forfattermøde i vores litteratursalon NordOrd.
Lesa meira um viðburðinn Islandsk-danske forfattermøder #3
Nordatlantens Brygge
Erlendis
14. nóvember '18
20:00 - 22:00
Amiina - kvikmyndatónleikar í París
Íslenska sveitin Amiina flytur tónverk sitt við þöglu spennumyndina Juve contre Fantômas frá árinu 1913 eftir franska kvikmyndaleikstjórann Louis Feuillade.
Lesa meira um viðburðinn Amiina - kvikmyndatónleikar í París
Hôtel de Béhague, París
Erlendis
15. nóvember '18
13:00 - 15:30
Fullveldi - frelsi lýðræði - hvað er nú það?!
Varmahlíðarskóli
Norðurland vestra
15. nóvember '18
16:30 - 18:00
Islands 100 år av suveränitet - tankar om kultur och identitet
Välkommen att fira Islands 100 år som suverän stat med ett eftermiddagsprogram fyllt med humor, musik och tankar om kultur & identitet. Efteråt bjuds det på förfriskning och mingel.
Lesa meira um viðburðinn Islands 100 år av suveränitet - tankar om kultur och identitet
Kulturhuset Stadsteatern, Stockholm. Foajé 3
Erlendis
15. nóvember '18
17:00 - 19:00
Norrænt samstarf, staða og tungumál
Norræna félagið í Reykjavík boðar til opins fundar um Norðurlandasamstarf og stöðu skandínavískra tungumála á 100 ára fullveldi Íslands. Fimmtudaginn 15. nóvember klukkan 17.00
Lesa meira um viðburðinn Norrænt samstarf, staða og tungumál
Norræna félagið, Óðinsgötu 7.
Höfuðborgarsvæðið
15. nóvember '18
18:00 - 19:00
HAUSTTÓNLEIKAR – Lúðrasveit Tónlistarskóla Stykkishólms
Fjölbreytt og skemmtileg efnisskrá. Mikið af íslenskri tónlist, gamalli og glænýrri.
Lesa meira um viðburðinn HAUSTTÓNLEIKAR – Lúðrasveit Tónlistarskóla Stykkishólms
Stykkishólmskirkja
Vesturland
16. nóvember '18
13:00 - 17:00
Umhverfismál á nýrri öld: Viðhorf Íslendinga til loftslags- og orkumála í evrópsku samhengi
Umhverfismál á nýrri öld: Viðhorf Íslendinga til loftslags- og orkumála í evrópsku samhengi.
Lesa meira um viðburðinn Umhverfismál á nýrri öld: Viðhorf Íslendinga til loftslags- og orkumála í evrópsku samhengi
Þjóðminjasafn Íslands. Suðurgötu 41. 101 Reykjavík.
Höfuðborgarsvæðið
17. nóvember '18
10:00 - 16:00
Halldór Laxness: Islands store forfatter
Málþing um ritferil Halldórs Laxness með þátttöku íslenskra og norskra rithöfunda.
Lesa meira um viðburðinn Halldór Laxness: Islands store forfatter
Nasjonalbiblioteket, Oslo
Erlendis
18. nóvember '18
14:00 - 15:00
Lífsblómið - leiðsögn um myndlistina á sýningunni
Sunnudaginn 18. nóvember kl. 14 mun Dagný Heiðdal, deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands leiða gesti um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár, þar sem hún mun leggja sérstaka áherslu á myndlistina á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - leiðsögn um myndlistina á sýningunni
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
18. nóvember '18
16:00 - 18:00
Draumalandið
Tónleikar með íslenskum sönglögum frá 100 ára tíma fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Draumalandið
Hannesarholt
Höfuðborgarsvæðið
18. nóvember '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
19. nóvember '18
19:00 - 22:00
Fullveldishátíð í Horsens
Hátíðardagskrá í tilefni af aldarafmæli Fullveldis Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð í Horsens
Foreningen norden
Erlendis
20. nóvember '18
20:00 - 22:00
Hver á sér meðal þjóða þjóð
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð
Félagsheimilið Suðureyri
Vestfirðir
21. nóvember '18
17:00 - 18:15
Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Fundaröð í tilefni af aldarafmæli fullveldis
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
21. nóvember '18
19:00 - 22:00
Dagur íslenskrar tungu kynntur í Rússlandi
Íslenskukynning í tilefni af degi íslenskrar tungu
Lesa meira um viðburðinn Dagur íslenskrar tungu kynntur í Rússlandi
Library of Foreign Literature, Moscow
Erlendis
22. nóvember '18
20:00 - 22:00
Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Félagsheimilið í Bolungarvík
Vestfirðir
23. nóvember '18
13:00 - 18:00
Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi
Þjóðaröryggisráð og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Bifröst, Háskólann á Akureyri og Listaháskóla Íslands standa að málþingi um fullveldi og þjóðaröryggi.
Lesa meira um viðburðinn Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi
Harpa, Silfurberg
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember '18 - 24. október '19
10:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur
Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur. Ný og einstæð yfirsýn hefur fengist yfir kirkjugripi í friðuðum kirkjum landsins í tengslum við útgáfuna.
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember '18 - 28. apríl '19
10:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna
Eftir nærri tveggja áratuga vinnu við rannsóknir og útgáfu bókaflokksins Kirkjur Íslands, efnir Þjóðminjasafn Íslands til sýningarinnar Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur.
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember '18
13:00 - 17:00
„Eigi skal höggva: Jeg er ligeglad“. Lausbeislaðar hugleiðingar um fullveldið og karlveldið. Fyrirlestrar í héraði í tilefni fullveldisafmælis Íslendinga
„Eigi skal höggva: Jeg er ligeglad“. Lausbeislaðar hugleiðingar um fullveldið og karlveldið. Fyrirlestrar í héraði í tilefni fullveldisafmælis Íslendinga
Lesa meira um viðburðinn „Eigi skal höggva: Jeg er ligeglad“. Lausbeislaðar hugleiðingar um fullveldið og karlveldið. Fyrirlestrar í héraði í tilefni fullveldisafmælis Íslendinga
Hátíðarsalur Snorrastofu í héraðsskólahúsinu Reykholti
Vesturland
24. nóvember '18
14:00 - 17:00
Opnun hátíðarsýninga um Kirkjur Íslands
Þjóðminjasafn Íslands býður til sýningaopnunar laugardaginn 24. nóvember kl. 14. Sýningarnar eru hluti af hátíðardagskrá í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis.
Lesa meira um viðburðinn Opnun hátíðarsýninga um Kirkjur Íslands
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
24. nóvember '18 - 28. apríl '19
14:00 - 17:00
Kirkjur Íslands: NÆRandi
Myndir af trúarlífi í samtíma.
Lesa meira um viðburðinn Kirkjur Íslands: NÆRandi
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
25. nóvember '18
15:00 - 16:15
Í fótspor hinna útvöldu
Söguganga með Gunnari Þór Bjarnasyni um slóðir fullveldis í miðbæ Reykjavíkur
Lesa meira um viðburðinn Í fótspor hinna útvöldu
Harpa
Höfuðborgarsvæðið
25. nóvember '18
20:00 - 20:10
Fullveldisöldin
Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm fyrir RÚV í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisöldin
RÚV
Allt landið
26. nóvember '18
17:00 - 18:15
Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Fundaröð í tilefni af aldarafmæli fullveldis
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi Íslands í 100 ár: Hugsjón og reynd
Norræna húsið
Höfuðborgarsvæðið
26. nóvember '18
20:00 - 22:00
Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Hamrar Ísafirði
Vestfirðir
27. nóvember '18
16:00 - 17:30
Fjármálaráðherrar hittast - Hr. Bjarni Benediktsson og Hr. Kristian Jensen
Copenhagen Business School, Solbjerg Plads 3, Sal SPs08
Erlendis
27. nóvember '18
18:00 - 20:00
Hátíðartónleikar í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands. "Íslensk tónskáld á þýskri grund"
Tónleikar með sönglögum tónskálda sem stunduðu nám í Þýskalandi. Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og Lars Jönsson, píanó
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands. "Íslensk tónskáld á þýskri grund"
Sendirád Islands, Rauchstrasse 10787 Berlin
Erlendis
27. nóvember '18
20:00 - 21:30
Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins
Frá konungi til Guðna Th. Jóhannessonar, forseta sem rappar og notar samfélagsmiðla til að vera í sem bestu tengingu við þjóðina.
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Frá konungi til forseta fólksins
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
28. nóvember '18
10:00 - 14:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Grunnskólinn í Borgarnesi
Vesturland
28. nóvember '18
17:00 - 18:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá Landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Brákarhlíð dvalarheimili aldraðra Borgarnesi
Vesturland
28. nóvember '18
18:00 - 20:00
100 íslenskir fánar
Málverkasýningin 100 íslenskir fánar.
Lesa meira um viðburðinn 100 íslenskir fánar
Kex Hostel
Höfuðborgarsvæðið
29. nóvember '18
10:00 - 14:00
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá þar sem farið er yfir tónlistar- og menningarsögu Íslands frá landnámi til okkar daga
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Grunnskóli Borgarfjarðar
Vesturland
29. nóvember '18
14:00 - 18:00
Dönsk-íslensk hönnun - málþing og sýning
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþingi um dansk-íslenska hönnun í samvinnu við Epal og sendiráð Dana á Íslandi.
Lesa meira um viðburðinn Dönsk-íslensk hönnun - málþing og sýning
Veröld - hús Vigdísar
Höfuðborgarsvæðið
29. nóvember '18
16:00 - 17:30
Vegferð til velferðar - Aðventuboð
Kynning á norrænu jólahaldi liðinna ára
Lesa meira um viðburðinn Vegferð til velferðar - Aðventuboð
Norræna félagið, Óðinsgötu 7
Höfuðborgarsvæðið
29. nóvember '18
17:00 - 18:00
Fullveldishátíð - opið hús
Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Drangsness halda Fullveldishátíð og opið hús fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17:00-18:00.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð - opið hús
Grunnskóli Drangsness
Vestfirðir
29. nóvember '18
18:00 - 20:00
Norrøn festaften
Í tilefni fullveldisafmælis Íslands er boðið til hátíðardagskrár til að fagna sameiginlegum menningararfi Íslands og Noregs. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Tone W. Trøen forseti Stórþingsins taka þátt í dagskránni.
Lesa meira um viðburðinn Norrøn festaften
Universitetets Aula, Karl Johans gate 47, Oslo
Erlendis
29. nóvember '18
18:00 - 20:00
100th Anniversary Reception of the Sovereignty of Iceland
Reception at the residence of the NATO Permanent Representative for NATO Officials
Lesa meira um viðburðinn 100th Anniversary Reception of the Sovereignty of Iceland
Sendiherrabústaður
Erlendis
30. nóvember '18
09:00 - 10:30
Ísland 1918
Afrakstur þemavinnu nemenda í 1. - 6. bekk um fullveldisárið 1918
Lesa meira um viðburðinn Ísland 1918
Laugarnesskóli
Höfuðborgarsvæðið
30. nóvember '18 - 3. mars '19
16:00
HÁTT OG LÁGT – samtímalist frá Íslandi
Sýningin er skipulögð af Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn og Nordatlantensbrygge í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson.
Lesa meira um viðburðinn HÁTT OG LÁGT – samtímalist frá Íslandi
Nordatlantens Brygge
Erlendis
30. nóvember '18 - 1. desember '18
16:00 - 20:00
Ljósmyndir Ólafs Elíassonar - Vörpun á Norðurbryggju
LJÓSMYNDIR ÓLAFS ELÍASSONAR Landslagsmyndir frá listamanninum Ólafi Elíassyni verða sýndar á vesturhlið Norðurbryggju föstudaginn 30. nóvember kl. 16-19 og laugardagur 1. desember kl. 15-20.
Lesa meira um viðburðinn Ljósmyndir Ólafs Elíassonar - Vörpun á Norðurbryggju
Nordatlantens Brygge
Erlendis
30. nóvember '18
17:00 - 19:00
Afmælishátið Samtaka íslenska ólympíufara í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands
Íþróttir og þátttaka Íslendinga í Ólympíuleikum frá 1908 hefur verið mikilvægur þáttur í sjálfstæðisbaráttu og sjálfstæði Íslendinga. Samtök íslenskra ólympíufara hefur þess vegna tileinkað afmælishátíð okkar 2018 aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Afmælishátið Samtaka íslenska ólympíufara í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands
Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
08:00
Nýjar útgáfur vefjanna bækur.is og hljóðsafn.is
Opnun nýrra útgáfa á tveimur vefjum safnsins til að efla stafrænt aðgengi og miðlun á menningararfinum til þjóðarinnar.
Lesa meira um viðburðinn Nýjar útgáfur vefjanna bækur.is og hljóðsafn.is
Þjóðarbókhlaðan
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18 - 10. mars '19
08:00 - 08:00
100 ár - 100 hlutir
Instagram sýning í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands
Lesa meira um viðburðinn 100 ár - 100 hlutir
Instagram
Allt landið
1. desember '18
10:00 - 12:00
Hjólað um styttur bæjarins
Listasafn Reykjavíkur í samstarfi við Hjólafærni á Íslandi býður til hjólaferðar með leiðsögn um styttur bæjarins sem tengjast með ýmsu móti fullveldissögu landsins.
Lesa meira um viðburðinn Hjólað um styttur bæjarins
Mæting á Hlemmi
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
10:00 - 19:00
Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
FULLVELDISDAGURINN Í LISTASAFNI ÍSLANDS Fullveldissýningin Lífsblómið í Listasafni Íslands. Opið frá 10-19. Ókeypis aðgangur allan daginn.
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
10:00 - 14:00
100 ára fullveldi Íslands
Uppskeruhátíð á afmæli fullveldis Íslands. Nemendur sýna verk sína, bjóða upp á viðburði og þjóðlega veitingar.
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldi Íslands
Borgarhólsskóli
Norðurland eystra
1. desember '18
11:00 - 13:00
100 ára fullveldisafmæli með stúdentum
SHÍ hvetur nemendur til að hugsa um fullveldishugtakið út frá mismunandi sjónarhólum
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldisafmæli með stúdentum
Litla Torg (Háskólatorg, Háskóli Íslands)
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
11:00 - 12:30
Þjóðbúningana í brúk á aldarafmæli fullveldis Íslands
Aðalstræti 10 verður opið 1. des frá 11-17 í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Þar verður gestum boðin aðstoð við að klæðast eigin þjóðbúningum fyrir fullveldishátíðahöldin sem verða við Stjórnarráðið.
Lesa meira um viðburðinn Þjóðbúningana í brúk á aldarafmæli fullveldis Íslands
Aðalstræti 10
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
11:00 - 14:00
Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Samkoma í Skaftárhreppi. Ræður, myndlistarsýning, tónlistaratriði og sýndar stuttmyndir um Kötlugosið 1918 og fullveldi Íslands sem kom í kjölfar gossins og vakti mönnum von um betra líf á erfiðum tímum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi í kjölfar Kötlugoss
Kirkjuhvoll, Kirkjubæjarklaustri
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
11:00 - 15:00
Þingvellir, friðun og fullveldi
Ókeypis inn á sýningu í gestastofu þjóðgarðsins og hátíðarguðþjónusta í Þingvallakirkju.
Lesa meira um viðburðinn Þingvellir, friðun og fullveldi
Þingvellir
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
11:00 - 14:00
100 ára fullveldishátíð í Grunnskólanum í Stykkishólmi
Sýning á verkum nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi. Heiti sýningarinnar er Ísland þá og nú þar sem árin 1918 og 2018 eru borin saman.
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldishátíð í Grunnskólanum í Stykkishólmi
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Vesturland
1. desember '18
12:00 - 12:45
Fullveldissöngvar 1918-2018
Íslensk sönglög sem hafa fylgt þjóðinni í 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldissöngvar 1918-2018
Harpa, Hörpuhorn
Höfuðborgarsvæðið
1.- 2. desember '18
12:00 - 17:00
100 íslenskir fánar
Málverkasýningin 100 íslenskir fánar.
Lesa meira um viðburðinn 100 íslenskir fánar
Íshúsið, Strandgata 90, Hafnarfjörður
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
12:00 - 14:00
Grunnskóli Grundarfjarðar - Opið hús
Opið hús í Grunnskóla Grundarfjarðar.
Lesa meira um viðburðinn Grunnskóli Grundarfjarðar - Opið hús
Grunnskóli Grundarfjarðar
Vesturland
1. desember '18
12:00 - 15:00
Fullveldishátíð
Fullveldishátíð með hátíðardagskrá
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð
GSnb í Ólafsvík
Vesturland
1. desember '18
12:00 - 13:00
"Guðfræðisnámið" ávarp Haralds Níelssonar
Til að minnast þess að 1.desember er ein og hálf öld er nú liðin frá fæðingu Haralds Níelssonar mun María Ellingsen langafabarn hans flytja fyrirlestur hans “Guðfræðisnámið” í Háskóla Íslands 1.desember kl 12:00 í stofu 220 í aðalbyggingunni.
Lesa meira um viðburðinn "Guðfræðisnámið" ávarp Haralds Níelssonar
Háskóli Íslands, Aðalbygging stofa 220
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:00 - 16:00
Söguhringur kvenna | Listasmiðja
Helga Arnalds og Aude Busson skapa þægilegt umhverfi þar sem konum gefst tækifæri til að kynnast hver annarri og sjálfum sér í gegnum listsköpun; skemmtilegar og skapandi æfingar í dansi, teikningu, ljósmyndun og leik sem geta nýst okkur áfram út í lífið.
Lesa meira um viðburðinn Söguhringur kvenna | Listasmiðja
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:00 - 14:00
Leitin að verki Ásmundar frá 1918 – Ratleikur úti og inni
Leitin að verki Ásmundar frá 1918 – Ratleikur úti og inni. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frír aðgangur.
Lesa meira um viðburðinn Leitin að verki Ásmundar frá 1918 – Ratleikur úti og inni
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:00 - 14:00
Fullveldishátíð í Háskólanum á Akureyri
Bæjarbúar hringja Íslandsklukkunni 100 sinnum og skrá þannig nöfn sín í sögubækurnar
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð í Háskólanum á Akureyri
Háskólinn á Akureyri
Norðurland eystra
1.- 2. desember '18
13:00 - 16:00
Hátíð í Hafnarfjarðarkirkju af tilefni 100 ára fullveldi Íslands
Fjölbreytt hátíð í tilefni 100 ára fullveldis Íslands, laugardaginn 1. desember. Erindi, söngur og þjóðbúningasýning. Þjóðbúningamessa sunnudaginn 2. desember
Lesa meira um viðburðinn Hátíð í Hafnarfjarðarkirkju af tilefni 100 ára fullveldi Íslands
Hafnarfjarðarkirkja
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:00 - 13:30
Setning fullveldishátíðar
Þjóðinni er boðið að safnast saman framan við Stjórnarráðshúsið þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina formlega. Viðburðurinn er í beinni útsendingu á RÚV.
Lesa meira um viðburðinn Setning fullveldishátíðar
Við Stjórnarráðshúsið Lækjartorgi/RÚV
Allt landið
1. desember '18
13:00 - 14:00
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:00 - 14:00
Flaggað í hálfa stöng við fullveldi
Fyrirlestur um aðdraganda fullveldis Íslands og þá atburði sem áttu sér stað á Íslandi og um heiminn árið 1918.
Lesa meira um viðburðinn Flaggað í hálfa stöng við fullveldi
Safnahúsið Ísafirði
Vestfirðir
1. desember '18
13:00 - 15:00
Austfirskt, sjálfbært fullveldi - lokahóf
Hátíðardagskrá verkefnisins „Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?“ verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 1. desember á milli kl. 13:00 og 15:00.
Lesa meira um viðburðinn Austfirskt, sjálfbært fullveldi - lokahóf
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Austurland
1. desember '18
13:00 - 14:00
Fullveldiskaffi með Ara Eldjárn
Árbæjarsafn býður gestum safnsins upp á uppistand með Ara Eldjárn ásamt kaffi og kruðeríi undir dönskum áhrifum.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldiskaffi með Ara Eldjárn
Árbæjarsafn
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18 - 31. janúar '19
13:00 - 19:00
Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Á Amtsbókasafninu á Akureyri verður haldin sýning þriggja safna tileinkuð fullveldi Íslands. Sýningin mun opna 1. desember 2018.
Lesa meira um viðburðinn Bæjarbragur: Í upphafi fullveldis
Amtsbókasafnið á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember '18
13:00 - 12:30
Farsæl, fróð og frjáls
Stúdentar munu sameinast og halda daginn hátíðlegan 1. desember. Viðburðir verða mismunandi stöðum og munu öll stúdentafélögin, námsmenn erlendis og LÍS bjóða upp á mismunandi atriði, öll byggð á sama grunni; „Við erum lykillinn að ...“
Lesa meira um viðburðinn Farsæl, fróð og frjáls
Rýmd, listagallerí í Breiðholti
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:30 - 16:00
Vísindi og samfélag - 100 ára afmæli Vísindafélags Íslendinga
Málþing um vísindi og samfélagslegar áskoranir í fortíð, nútíð og framtíð.
Lesa meira um viðburðinn Vísindi og samfélag - 100 ára afmæli Vísindafélags Íslendinga
Kjarvalsstaðir
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:30 - 18:00
Opið hús á Alþingi 1. desember í tilefni fullveldisafmælis
Alþingishúsið verður opið almenningi laugardaginn 1. desember kl. 13:30–18:00.
Lesa meira um viðburðinn Opið hús á Alþingi 1. desember í tilefni fullveldisafmælis
Alþingishúsið
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
13:30 - 15:30
Fullveldishátíð Vopnfirðinga
100 ára fullveldisafmæli í Vopnafjarðarskóla 1. desember.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð Vopnfirðinga
Vopnafjarðarskóli
Austurland
1. desember '18
14:00 - 17:00
Hátíðardagskrá í Löngubúð, Djúpavogi
Sýningin: ,,Gammur, griðungur, dreki og bergrisi" opnuð við hátíðlega stund í Löngubúð
Lesa meira um viðburðinn Hátíðardagskrá í Löngubúð, Djúpavogi
Langabúð
Austurland
1. desember '18
14:00 - 15:00
Fullveldishátíð í Bergi
Dagskrá í tilefni dagsins á vegum Menningarfélagsins og safnanna í Dalvíkurbyggð
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð í Bergi
Menningarhúsið Berg Dalvík
Norðurland eystra
1. desember '18
14:00 - 17:00
Hátíðardagskrá í Nýheimum, Höfn
Hátíðardagskrá í Nýheimum, 1. des, kl. 14 - 17
Lesa meira um viðburðinn Hátíðardagskrá í Nýheimum, Höfn
Nýheimar
Suðurland og Suðurnes
1.- 2. desember '18
14:00 - 15:00
100 ára fullveldisafmæli Íslands - 30 ára afmæli Framhaldsskólans á Laugum
Íþróttahúsið á Laugum/Dimmuborgir
Norðurland eystra
1. desember '18
14:00 - 21:30
Fullveldishátíð Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Vesturland
1. desember '18
14:00 - 16:00
Velkomin um borð – sögusýning Eimskips
Fjölskylduvæn sýning þar sem stiklað er á stóru um sögu Eimskips auk þess sem dagatal félagsins fyrir árið 2019 er afhent með viðhöfn.
Lesa meira um viðburðinn Velkomin um borð – sögusýning Eimskips
Vöruhótel Eimskips, Sundabakka 2
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
14:00 - 19:00
VATNIÐ í náttúru Íslands
Náttúruminjasafn Íslands opnar fyrstu stóru sýningu sína, Vatnið í náttúru Íslands, kl. 14 á fullveldisdeginum. Ókeypis er inn á sýninguna 1. og 2. desember í tilefni fullveldisafmælisins.
Lesa meira um viðburðinn VATNIÐ í náttúru Íslands
Perlan
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
14:00 - 16:00
Menningardagskrá barna - 1. des. 2018
Dagskrá þar sem nemendur Grunnskólans í Hveragerði kynna og flytja eigin ritverk og myndverk úr samkeppni tengdri 100 ára afmæli fullveldisins. Dómnefndir afhenda viðurkenningar. Tónlistaratriði flutt af nemendum Tónlistarskóla Árnesinga.
Lesa meira um viðburðinn Menningardagskrá barna - 1. des. 2018
Listasafn Árnesinga / Bókasafnið í Hveragerði
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
14:00 - 16:00
Hundrað ára fullveldisafmæli
Hundrað ára fullveldisafmæli Íslands verður fagnað kl. 14:00 þann 1. desember 2018 í Ráðhúsi Bolungarvíkur og endurbættum Ráðhússal.
Lesa meira um viðburðinn Hundrað ára fullveldisafmæli
Ráðhús Bolungarvíkur
Vestfirðir
1. desember '18
14:30 - 16:30
Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Sunnukórinn leiðir gesti í ferðalag um sögu fullvalda þjóðar. Í gegnum tóna og myndir er komið við á jafnt hversdagslegum og sögulegum stundum þjóðar á hraðri vegferð til nútímans.
Lesa meira um viðburðinn Hver á sér meðal þjóða þjóð?
Félagsheimilið á Þingeyri
Vestfirðir
1. desember '18
14:30 - 17:00
Ný ásýnd Þjóðminjasafns og ársaðgangur að gjöf til gesta á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Það tekur tíma að fara í ferðalag sem nær yfir 1200 ár. Nú er miðinn þinn í Þjóðminjasafnið og Safnahúsið líka árskort. Hann gildir í heilt ár svo þú hefur nægan tíma og ert velkomin/n eins oft og þú vilt.
Lesa meira um viðburðinn Ný ásýnd Þjóðminjasafns og ársaðgangur að gjöf til gesta á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1.-31. desember '18
14:30 - 17:00
Fáni fyrir nýja þjóð
Sýningin speglar fortíð og framtíð með því að skoða gamlar og nýjar tillögur að íslenska fánanum.
Lesa meira um viðburðinn Fáni fyrir nýja þjóð
Harpa - 5. hæð
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
15:00 - 17:00
Skotthúfan í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands
Í tilefni 100 ára afmæli fullveldis Íslands verður haldin þjóðbúningahátíð í Norska húsinu - BSH, 1. desember næstkomandi.
Lesa meira um viðburðinn Skotthúfan í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Vesturland
1. desember '18
15:00 - 15:30
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands
Lesa meira um viðburðinn Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
15:00 - 19:00
Fullveldishátíð í Berlín
Fullveldishátíð með jólaívafi í sendiráðsbústaðnum í Berlín
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð í Berlín
Sendiráðsbústaðurinn í Berlín
Erlendis
1. desember '18
15:00 - 16:00
Siglt um sýningu Kjarvals í fortíð og framtíð – Fjölskylduleiðsögn og Þingvallamósaíksmiðja.
Siglt um sýningu Kjarvals í fortíð og framtíð – Fjölskylduleiðsögn og Þingvallamósaíksmiðja. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frír aðgangur.
Lesa meira um viðburðinn Siglt um sýningu Kjarvals í fortíð og framtíð – Fjölskylduleiðsögn og Þingvallamósaíksmiðja.
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
15:00 - 17:00
Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands
Í tilefni af 100 ára fullveldi á Íslandi mun nýstofnuð Sinfóníuhljómsveit Austurlands stíga á stokk í fyrsta sinn. Sögustund fyrir börnin og kaffiveitingar í boði Fjarðabyggðar að tónleikum loknum.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands
Tónlistarmiðstöð Austurlands
Austurland
1. desember '18
15:00 - 15:30
Fullveldið endurskoðað, taka tvö: Rósaboðið
Gjörningur fluttur af listakonunum Heklu Björt Helgadóttur og Brák Jónsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldið endurskoðað, taka tvö: Rósaboðið
Listasafnið á Akureyri
Norðurland eystra
1. desember '18
15:00 - 15:45
Nýr heimildavefur Þjóðskjalasafns Íslands opnaður
Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli þjóðarinnar opnar Þjóðskjalasafn nýja heimildavef. Með honum verður bylting í aðgengi að eftirsóttum heimildum. Þúsundir skjalabóka og korta verða birt þar.
Lesa meira um viðburðinn Nýr heimildavefur Þjóðskjalasafns Íslands opnaður
Laugavegur 162, 3. hæð.
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
15:00 - 20:00
Hátíðardagskrá 1. desember 2018
Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins fer fram vegleg hátíðardagskrá á Nordatlantens Brygge laugardaginn 1. desember 2018 frá kl. 15-20.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðardagskrá 1. desember 2018
Nordatlantens Brygge
Erlendis
1. desember '18
15:30 - 16:30
Fjallkonurnar okkar
Nokkrar af þeim sem hafa verið fjallkonur í Þorlákshöfn á 17. júní í gegnum tíðina koma og flytja það ljóð sem þær fluttu þegar þær voru fjallkonur.
Lesa meira um viðburðinn Fjallkonurnar okkar
Versalir, Ráðhúsi Ölfuss
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
16:00 - 17:30
Fullveldi til fullveldis
Dagskrá í tónum og tali þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu Íslands frá landnámi til okkar daga.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldi til fullveldis
Reykholtskirkja
Vesturland
1. desember '18
16:00 - 17:30
Fullveldisafmæli á Suðurnesjum
Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða til fagnaðar vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Hátíðin fer fram í Bíósal Duus Safnahús kl. 16.00 til 17.30.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldisafmæli á Suðurnesjum
Bíósalur/Duus Safnahús
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
16:00 - 19:00
Menningardagskrá og fullveldismóttaka í Helsinki 1. desember
Sendiráðið efnir til fullveldisdagskrá 1. desember í Helsinki
Lesa meira um viðburðinn Menningardagskrá og fullveldismóttaka í Helsinki 1. desember
Helsinki
Erlendis
1. desember '18
16:00 - 17:15
Hátíðartónleikar í Skálholtsdómkirkju 100 ára fullveldi
Hátíðartónleikar í Skálholtsdómkirkju tileinkaðir 100 ára afmæli fullveldis Íslendinga og upphafi aðventu 2018. Kórar af suðurlandi koma fram ásamt einsöngvara og hljófæraleikurum.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðartónleikar í Skálholtsdómkirkju 100 ára fullveldi
Skálholtsdómkirkja
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
16:00 - 17:30
100 ára fullveldishátíð Íslands
Fjölskylduhátíð í Skallagrímsgarði
Lesa meira um viðburðinn 100 ára fullveldishátíð Íslands
Skallagrímsgarður - Borgarnesi
Vesturland
1.-16. desember '18
17:00 - 17:00
Fullvalda konur og karlar
Ljósmyndasýningin „Fullvalda konur og karlar“ hampar þeim sem börðust fyrir fullveldi og stjórnmálaréttindum Íslendinga, konum og körlum.
Lesa meira um viðburðinn Fullvalda konur og karlar
Borgarbókasafn/Menningarhús Grófinni
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
17:00 - 19:00
Hátíðarhald 1. desember 2018
Hátíðarhald í Norðurlandahúsinu í Tórshavn 1. desember. Móttaka og hljómsveitin Ylja frá Íslandi spilar.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðarhald 1. desember 2018
Norðurlandahúsið í Tórshavn, Færeyjum
Erlendis
1. desember '18
17:00 - 19:00
SAGATID – NUTID
Íslendingasögurnar komu út árið 2014 í nýrri danskri þýðingu, með myndskreytingum myndlistarkonunnar Karin Birgitte Lund. Sýning á verkum hennar fyrir útgáfuna er nú haldin í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands.
Lesa meira um viðburðinn SAGATID – NUTID
Veröld - hús Vigdísar
Höfuðborgarsvæðið
1. desember '18
17:00 - 19:00
Heimildamyndin Útvörðurinn sýnd í Bíóhúsinu á Selfossi
Útvörðurinn er mynd eftir Gunnar Sigurgeirsson um SIGURÐUR PÁLSSON bónda, safn- og vitavörð á Baugsstöðum. Sigurður er samofinn sögu staðarins, Rjómabúsins og Knarrarósvita. Hann er fróður á sagnaslóðum við ströndina frá Loftstaðarhól að Fornu-Baugsstöðum
Lesa meira um viðburðinn Heimildamyndin Útvörðurinn sýnd í Bíóhúsinu á Selfossi
Bíóhúsið á Selfossi
Suðurland og Suðurnes
1. desember '18
20:00 - 21:40
ÍSLENDINGASÖGUR
Íslendingasögur - Sinfónísk sagnaskemmtun
Lesa meira um viðburðinn ÍSLENDINGASÖGUR
Eldborg, Hörpu/RÚV
Allt landið
1. desember '18
20:00 - 22:00
Fullveldiskantata
Fullveldiskantatan er nýtt verk í söngleikjastíl eftir Sigurð Ingólfsson og Michael Jón Clarke. Aðalhlutverk Stebbi Jak, Þórhildur Örvarsdóttir og Gísli Rúnar Víðisson ásamt öðrum. Einnig Hymnodia, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, ungmennakór og ungir strengjaleikarar.
Lesa meira um viðburðinn Fullveldiskantata
Hamraborg, Hof Akureyri
Norðurland eystra
1. desember '18
20:00
„Hver á sér fegra föðurland“
Menningarhúsið Miðgarður, Varmahlíð Skagafirði
Norðurland vestra
1. desember '18
20:30 - 21:30
Þjóðlegir tónleikar í gömlu kirkjunni - Gadus morhua.
Baðstofutónleikar í Gömlu kirkjunni í Stykkishólmi.
Lesa meira um viðburðinn Þjóðlegir tónleikar í gömlu kirkjunni - Gadus morhua.
Gamla kirkjan í Stykkishólmi
Vesturland
1. desember '18
22:00 - 23:45
Fokkað í fullveldinu
Uppistand, spuni, tónlist og kabarett
Lesa meira um viðburðinn Fokkað í fullveldinu
Þjóðleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
2. desember '18
11:00 - 12:00
Hátíðarmessa í Dómkirkjunni
Hátíðarmessa verður haldin í Dómkirkjunni í Reykjavíkkl.11 sunnudaginn 2. desember n.k. í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Hátíðarmessa í Dómkirkjunni
Dómkirkjan í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
2. desember '18
11:00 - 15:00
Heimboð í Mývatnssveit
Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum og svo verður fjölskylduteiti í Jarðböðunum við Mývatn
Lesa meira um viðburðinn Heimboð í Mývatnssveit
Mývatnssveit
Norðurland eystra
2. desember '18
13:00 - 13:30
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands
Lesa meira um viðburðinn Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
2. desember '18
14:00 - 15:00
Messa tileinkuð minningu Haralds Níelssonar
Fríkirkjan í Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
2. desember '18
15:00 - 17:30
Barnamenning á Ströndum 1918
Sævangur við Steingrímsfjörð
Vestfirðir
2. desember '18
15:00 - 15:30
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands
Lesa meira um viðburðinn Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
4.-31. desember '18
10:00 - 16:00
Sýning á samkeppnisniðurstöðum
Samkeppni um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshús og skipulag Stjórnarráðsreits
Lesa meira um viðburðinn Sýning á samkeppnisniðurstöðum
Safnahúsið við Hverfisgötu
Höfuðborgarsvæðið
4. desember '18
15:30 - 17:30
Málþing í Kaupmannahafnarháskóla
Kaupmannahafnarháskóli
Erlendis
4. desember '18
18:00 - 20:00
Fullveldismóttaka í Moskvu
Móttaka sendiherrans í Moskvu í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands
Lesa meira um viðburðinn Fullveldismóttaka í Moskvu
Sendiherrabústaðurinn í Moskvu
Erlendis
4. desember '18
19:30 - 20:30
FULLVELDI ÍSLANDS með Gunnari Þór Bjarnasyni
FULLVELDI ÍSLANDS og atburðir ársins 1918 með Gunnari Þór Bjarnasyni
Lesa meira um viðburðinn FULLVELDI ÍSLANDS með Gunnari Þór Bjarnasyni
Bókasafn Seltjarnarness
Höfuðborgarsvæðið
4. desember '18
20:00 - 22:00
Max Milligan Photo Book Launch
Illustrated lecture and book signing.
Lesa meira um viðburðinn Max Milligan Photo Book Launch
Gamla bíó, Reykjavík
Höfuðborgarsvæðið
5. desember '18
12:15 - 13:00
Íslenskir jólasiðir
Terry Gunnell prófessor í þjóðfræði við HÍ fjallar um íslenska jólasiði í gegnum tíðina.
Lesa meira um viðburðinn Íslenskir jólasiðir
Bókasafn Kópavogs
Höfuðborgarsvæðið
5. desember '18
19:00 - 23:00
Málþing um íslenska myndlist
Miðvikudaginn 5. desember kl. 19 stendur sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn í samstarfi við Norðurbryggju fyrir málþingi um íslenska myndlistarsögu og tenginu hennar við Danmörku, ásamt þróun íslenskrar myndlistar síðustu 100 árin. Málþingið er liður í dags
Lesa meira um viðburðinn Málþing um íslenska myndlist
Nordatlantens Brygge / Norðurbryggja
Erlendis
5. desember '18
20:00 - 22:00
Fullveldishátíð í Fljótum
Kvenfélagið Framtíðin í Fljótum fagnar 100 ára fullveldi
Lesa meira um viðburðinn Fullveldishátíð í Fljótum
Sólgarðar í Fljótum
Norðurland vestra
6. desember '18
16:00 - 20:00
Heimili Ingibjargar og Jóns
Opnun endurgerðrar sýningar um Ingibjörgu Einarsdóttur og Jón Sigurðsson
Lesa meira um viðburðinn Heimili Ingibjargar og Jóns
Jónshús
Erlendis
6. desember '18
20:00 - 22:00
Krókurinn í denn - rósir á mölinni
Dagskrá í tali og tónum um þátttöku Dana í uppbyggingu Sauðárkróks.
Lesa meira um viðburðinn Krókurinn í denn - rósir á mölinni
Bifröst Sauðárkróki
Norðurland vestra
9. desember '18
13:00
Nú get ég - tónleikhús Töfrahurðar fyrir börn og fullorðna
Hvað er fullveldi og hverju skiptir að vera fullvalda þjóð? „Nú get ég” er tónleikhús fyrir alla fjölskylduna þar sem sagan frá því að Ísland varð fullvalda er skoðuð á gamansaman hátt, auk þess sem reynt er að svara spurningunni hvað það þýðir að vera fullvalda þjóð.
Lesa meira um viðburðinn Nú get ég - tónleikhús Töfrahurðar fyrir börn og fullorðna
Harpa - Kaldalóni
Höfuðborgarsvæðið
9. desember '18
14:00 - 15:00
Lífsblómið - leiðsögn sýningarstjóra
Leiðsögn í umsjá Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur um sýninguna Lífsblómið - fullveldi Íslands í 100 ár.
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - leiðsögn sýningarstjóra
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
12. desember '18
12:15 - 13:00
Íslensk jólalög-gömul og ný
Hildigunnur Einarsdóttir mezzosópransöngkona og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja jólatónlist.
Lesa meira um viðburðinn Íslensk jólalög-gömul og ný
Salurinn
Höfuðborgarsvæðið
12. desember '18
19:00 - 23:30
Ísheit Reykjavík opnunarhátíð
Ísheit Reykjavik - Opnunarhátíð með stórverkinu Fórn í framleiðslu Íslenska dansflokksins
Lesa meira um viðburðinn Ísheit Reykjavík opnunarhátíð
Borgarleikhúsið
Höfuðborgarsvæðið
16. desember '18
13:00 - 13:30
Leiðsögn: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gengur með gestum Þjóðminjasafns Íslands.
Lesa meira um viðburðinn Leiðsögn: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Þjóðminjasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
16. desember '18
14:00 - 15:00
Lífsblómið - leiðsögn og síðasta sýningarhelgi
LÍFSBLÓMIÐ - FULLVELDI ÍSLANDS Í 100 ÁR Sunnudaginn 16. desember kl. 14 mun Guðrún Nordal , forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á handritin á sýningunni.
Lesa meira um viðburðinn Lífsblómið - leiðsögn og síðasta sýningarhelgi
Listasafn Íslands
Höfuðborgarsvæðið
16. desember '18
15:00 - 17:00
Útileikir barna í 100 ár
Hátíðarsýning heimildarmyndarinnar "Útileikir barna í 100 ár"– samstarfsverkefni Byggðasafnsins í Görðum, Akranesi, og Heiðars Mar kvikmyndagerðarmanns.
Lesa meira um viðburðinn Útileikir barna í 100 ár
Byggðasafnið í Görðum, Akranesi
Vesturland
24. desember '18
20:00 - 22:30
N4 - Framtíð í ljósi fortíðar
Ísland hefur verið fullvalda þjóð í 100 ár. Hvar stöndum við hundrað árum síðar ?
Lesa meira um viðburðinn N4 - Framtíð í ljósi fortíðar
Sjónvarpsstöðin N4
Allt landið
30. desember '18
15:00 - 17:30
Ólafur Jóhann Sigurðsson 100 ára
Í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og við minnumst þess með útgáfu ljóðasafns Ólafs Jóhanns og samkomu í Iðnó.
Lesa meira um viðburðinn Ólafur Jóhann Sigurðsson 100 ára
Iðnó
Höfuðborgarsvæðið