Dagsetning
1. desember
kl. 10:00-14:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

100 ára fullveldi Íslands

Borgarhólsskóli, Norðurland eystra

Dagana 28.-30. nóvember eru þemadagar í Borgarhólsskóla. Þeim lýkur með uppskeruhátíð laugardaginn 1. desember á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Á þemadögunum vinna nemendur með 100 ára sögu Íslands á ýmsa vegu. Á laugardeginum mæta nemendur í skólann til að undirbúa sýningu sem verður öllum opin síðar um daginn. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og bakkelsi.

Efst á baugi