Dagsetning
1. desember
kl. 11:00-14:00
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

100 ára fullveldishátíð í Grunnskólanum í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi , Vesturland

 100 ára fullveldishátíð í Grunnskólanum í Stykkishólmi

 Laugardaginn 1. desember klukkan 11:00 – 14:00 verður opið hús með sýningu á verkum nemenda. Heiti sýningarinnar er Ísland þá og nú þar sem árin 1918 og 2018 eru borin saman. 9. bekkur mun bjóða upp á vöfflur til styrktar Danmerkurferðar sinni. Leikskólinn í Stykkishólmi mun einning sýnga verkefni eftir tvo elstu árgangana tengdu íslenska fánanum og skjaldarmerkinu. Allir hjartanlega velkomnir. 

Efst á baugi