Dagsetning
1.- 2. desember
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

100 íslenskir fánar

Íshúsið, Strandgata 90, Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæðið

Hugmyndin að sýningunni kviknaði í byrjun árs og ég ákvað að láta hana verða að veruleika og mála 100 íslenska fána í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Markmiðið er að sýna fánann í fjölbreyttum útfærslum og með ólíkum áherslum.

Sýningin verður fyrst á Kex Hostel miðvikudaginn 28. nóvember frá 18-20.

Opnunartími sýningarinnar í Íshúsinu er kl. 12-17 laugardaginn 1. desember og sunnudaginn 2. desember.

Efst á baugi