Dagsetning
1. júní - 1. desember
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

1918 HÉR OG ÞÁ

Tækniminjasafnið á Seyðisfirði, Austurland

Smekkleg yfirlætislaus smáskilti vekja athygli á raunverulega staði, hús, herbergi, skjöl og safngripi á safninu sjálfu sem skírskjóta til ársins 1918.   Lögð verður áherslu á fullveldið - aðdraganda að stofnun þess og afleiðingar.   Höfuðviðfagnsefni safnsins er nútímavæðing Íslands á tímabilinu 1880-1950.  Innan safnsins eru því mannvirki, munir, myndir og sköl sem verða að teljast afar mikilvæg til þess að átta sig á og upplifa og skilja það andrúm sem var til staðar í aðdraganda og tilurð þriggja afgerandi tímabila í sögu þjóðarinnar - heimastjórn-fullveldi-lýðveldi.  

 

Tasteful, unpretentious small signs that draw attention to real places, houses, rooms, documents and collections in the museum itself that refer to Iceland's sovereignty 1918. Emphasis will be placed on its founding and consequences. The main subject of the museum is the modernization of Iceland in the period 1880-1950. Within the museum and the museum area there are houses, artifacts, images and documents that are important for experiencing and understanding the run-up and consequences of three crucial periods in the history of the nation; -home rule (1904)-sovereignty(1918)-republic (1944).

Efst á baugi