Dagsetning
5. júlí
kl. 20:00-21:30
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Á slóðum Mánasteins

Borgarbókasafnið Grófinni, Höfuðborgarsvæðið

Ana Stanicevic, Norðurlandafræðingur og þýðandi, leiðir kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga.

Gangan er hluti af Kvöldgöngum sem eru í umsjón Borgarbókasafnsins, Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur.