Dagsetning
13. október
kl. 12:30-15:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Ættjarðarbræðingur - Söngstofa með tónskáldi

Salurinn, Höfuðborgarsvæðið

Tónskáldið Helgi Rafn Ingvarsson leiðir söngsmiðju fyrir 10 ára og eldri þar sem fjögur ættjarðarlög mynda bræðing. Nýtt kórverk verður til en laglínum úr lögunum verður blandað saman í skemmtilega pólífóníu. Til að auka á áhrifamátt tónlistarinnar verður píanóleikari Helga Rafni til stuðnings en 25 krakkar geta tekið þátt.

Skráning á menningarhusin@kopavogur.is