Dagsetning
17. júní - 31. ágúst
Staðsetning
Austurland, Austurland
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?

Austurland, Austurland

Sýning sem ætlað er að varpa ljósi á samspil fullveldis og sjálfbærni í austfirsku samfélagi fyrr og nú. Sýningin verðu m.a. í Safnahúsinu á Egilsstöðum, Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði, Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri og einu af söfnunum í Fjarðabyggð. Unnið verður út frá heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og verður sýningunni ætlað að höfða til allrar fjölskyldunnar. Í tengslum við sýninguna verður til gagnvirkt efni sem verður aðgengilegt á fleiri stöðum í landshlutanum. 

Efst á baugi