Dagsetning
21. október
kl. 17:00-18:30
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur

Guðríðarkirkja, Höfuðborgarsvæðið

Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur og stendur fyrir tónleikhússýningunni  Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur  sem frumsýnd verður í Guðríðarkirkju sunnudaginn 21.október kl.17.

Efniviður sýningarinnar er bréf sem Halldóra Guðbrandsdóttir bústýra á Hólum í Hjaltadal skrifaði dönskum stjórnvöldum 29. ágúst 1625 og er varðveitt á Þjóðskjalasafni Íslands, tónlist úr óperunni La Liberatione di Ruggiero dall isola di Alcina frá árinu 1625 eftir ítalska kventónskáldið Francesca Caccini og sálmar úr Grallaranum messusöngbók Guðbrands Þorlákssonar biskups frá árinu 1594. 

ReykjavikBarokk ensemble Music-theater "The Letter of Halldóra Guðbrandsdóttir" 21st of October 2018 at 17:00 Guðríðarkirkja Reykjavik

Efst á baugi