Dagsetning
1. desember
kl. 20:00-22:00
Staðsetning
Sauðárkrókur, Norðurland vestra
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Danirnir á Króknum

Sauðárkrókur, Norðurland vestra

Danir áttu ríkan þátt í uppbyggingu Sauðárkróks og voru brautryðjendur í atvinnu-, mennta- og menningarmálum staðarins. Í gegnum tóna, tal og leik er ætlunin að veita innsýn í þau áhrif sem „Danirnir okkar“ höfðu á mannlíf og uppbyggingu í kringum aldamótin þarsíðustu og fram á 19. öld. Haldin verður sýning þann 1. desember 2018 þar sem leitast verður við að skapa andrúmsloft staðarins fyrir um 100 árum. Tónlistarfólk, leikarar og sögumenn munu stíga á stokk og taka áhorfendur með í ferðalag um Sauðárkrók þess tíma.

Efst á baugi