Dagsetning
1.- 8. mars
Staðsetning
Nordatlantisk Brygge , Erlendis
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Dansk - islandsk filmsamarbejde 1918/2018

Nordatlantisk Brygge , Erlendis

Íslenskar kvikmyndir í 100 ár og hin danska tenging þeirra

 Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins munu Norðurbryggja í Kaupmannahöfn og sendiráð Íslands halda kvikmyndadaga dagana 1. – 8. mars. Í brennidepli verður 100 ára samvinna Íslands og Danmerkur við kvikmyndagerð og verður stiklað á stóru. Sýnd verður kvikmyndaperla Erik Balling frá árinu 1962, 79 af stöðinni og kvikmyndin Vetrarbræður í leikstjórn Hlyns Pálmasonar sem hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir víðs vegar um heiminn. Leikstjórarnir Friðrik Þór Friðriksson (Bíódagar), Rúnar Rúnarsson (Þrestir) og Dagur Kári (Voksne mennesker) munu allir eiga samtal við Birgi Thor Møller kvikmyndafræðing sem stýrir hátíðinni og ræða reynslu sína við leikstjórn í báðum löndum.

Hægt er að kynna sér dagskránna á þessari slóð.

www.nordatlantens.dk/filmdage

Dansk-islandsk filmsamarbejde 1918/2018 I samarbejde med Islands Ambassade i København fejrer Nordatlantiske Filmdage 2018 Islands suverænitetsjubilæum ved at sætte fokus på 100-års filmsamarbejde mellem Danmark og Island. Se bl.a. Erik Ballings islandske film ”Pigen Gogo” (1962) og Hlynur Pálmasons danske film ”Vinterbrødre”. Mød også instruktører som Fridrik Thór Fridriksson (Movie Days), Rúnar Rúnarsson (Sparrows) og Dagur Kári (Voksne mennesker), der har arbejdet på tværs af landene, og se historisk filmklip fra 1918 under filmfestivalen, som afholdes 1. til 8. marts på Nordatlantens Brygge i København. Programmet offentliggøres og billetsalget starter 1. februar på www.nordatlantens.dk/filmdage