
kl. 14:00-16:30
Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld
Danskar og íslenskar bókmenntir. Gagnvegir í eina öld
Fyrsta málþingið af 7 undir yfirskriftinni Á mótum danskrar og íslenskrar menningar sem dönskudeildin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands standa fyrir í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis Íslands.
Dagskrá
Dr. Sveinn Einarsson fv. þjóðleikhússtjóri: „Þessir dönsku söngvasmámunir“ Um dönsk verk á íslensku leiksviði.
Una Margrét Jónsdóttir, fræðimaður og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu: Danmörk, Ísland og revíurnar.
Ragheiður Steindórsdóttir leikkona flytur nokkur „dönsk“ revíulög við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur píanóleikara.
Málþingið fer fram í Veröld. Húsi Vigdísar.