Dagsetning
8. ágúst - 9. september
Staðsetning
Lækningaminjasafn, Höfuðborgarsvæðið
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Earth Homing: Reinventing Turf Houses

Lækningaminjasafn, Höfuðborgarsvæðið

Sýningin "Earth Homing: Reinventing Turf Houses" verður staðsett í Lækningaminjasafninu á Gróttu frá 8. ágúst til 9. september.
Íslenskir ​​listamenn endurskoða íslenska torfbæinn og sækjast eftir því að endurmeta þessa ríku menningararfleifð. Á sýningunni verða nýlega verk sett í samhengi við mismunandi þætti torfbæjarins.

 

The exhibition project “Earth Homing: Reinventing Turf Houses” takes place at Lækningaminjasafn on Grótta from 8 August - 9 September. Icelandic artists revisit Icelandic turf houses in order to reevaluate this rich source of cultural heritage. The group exhibition will feature newly produced works relating to specific elements of turf houses.

Efst á baugi