Dagsetning
17. júní
kl. 20:00-22:00
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

EDDA

Borgarleikhúsið, Höfuðborgarsvæðið

Robert Wilson telst til áhrifamestu og framsæknustu leikhúslistamanna síðustu áratuga. Sýningar hans eru þekktar fyrir að vera mikið sjónarspil og unnar af tæknilegri nákvæmni sem fáir leika eftir. EDDA í uppsetningu Det Norske Teatret ber höfundareinkennum Wilsons sterkt vitni bæði í útliti og leikstíl og óhætt er að segja að þessi sýning sé ólík öllu sem áður hefur sést á íslensku leiksviði. Hér er um að ræða umfangsmesta erlenda verkefni Listahátíðar í ár. 

Leikskáldið Jon Fosse gerir leikgerðina að verkinu en tónlistarstjórn er í höndum íslenska tónlistarmannsins Valgeirs Sigurðssonar. Frumsamin tónlist í verkinu er eftir systurnar í CocoRosie. Auk þess leikur tónlist hins eistneska Arvo Pärt stórt hlutverk í sýningunni.

 Sýningin vann Hedduverðlaunin í Noregi sem leikhúsviðburður ársins 2017 og fyrir bestu leikmynd og búninga.

Sýningin er á norsku, ensku og íslensku og verður textuð á íslensku. Hún er hins vegar afar sjónræn og krefst ekki skilnings á tungumálunum. 

Hægt er að nálgast miða á tix.is

Robert Wilson is one of the most influential and progressive theatrical artists of the past few decades. He has reached iconic status in the theatre world with groundbreaking works spanning a career of nearly five decades. He gained worldwide recognition in 1976 for his production of Einstein on the Beach, a legendary collaboration with composer Philip Glass. Wilson’s productions are known for their spectacle and technical precision. EDDA is characterized by Wilson’s distinctive artistic flair, both visually and in its acting style, and it can safely be stated that this production is unlike anything that has ever been seen on an Icelandic stage. Edda is based on Norwegian playwright Jon Fosse’s interpretation of old norse mythology, the religion that dominated Scandinavia until the 11th century. The sources for our knowledge about this religion are different Icelandic scholars and authors written poems from medieval time. Fosse read the “Old Edda”- literature, and gave it his personal form. He created a dramatic dialogue with strong musical and rhythmic qualities, moving the stories nearer to us while keeping them different and remote. In this production from Oslo's Norske Teatret, Fosse’s fascinating and suggestive text meets the visual language of Robert Wilson. The music for Edda was written by Arvo Pärt, the famous Estonian composer and by the duo CocoRosie. The production won the Norwegian Hedda Prize as theatrical event of the year 2017, as well as prizes for best scenography and costumes. The performance is in Norwegian, English and Icelandic but is highly visual and therefore not dependent on understanding the languages.