Dagsetning
9. september
kl. 14:00-15:00
Staðsetning
Þjóðminjasafn Íslands, Höfuðborgarsvæðið
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Eitt og annað um efnisheiminn

Þjóðminjasafn Íslands, Höfuðborgarsvæðið

Katrín Lilja Sigurðardóttir, öðru nafni Sprengju-Kata, er efnafræðingur og Íslendingum að góðu kunn fyrir að setja efnaheiminn fram á skemmtilegan og spennandi hátt, bæði í sjónvarpsþáttum og í lifandi vísindamiðlun. Nýlega gaf hún út Slímbók Sprengju-Kötu. Hún mun segja frá ýmsum áhugaverðum hlutum sem rekast má á í Þjóðminjasafni Íslands og setja í óvænt samhengi. Verið öll hjartanlega velkomin. Frítt er inn á leiðsögnina.