
Dagsetning
11. nóvember
kl. 17:00-18:00
kl. 17:00-18:00
Staðsetning
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Já
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda
FJALLKONAN FRÍÐ - EÐA HEFUR HÚN HÁTT?
Þjóðleikhúskjallarinn, Höfuðborgarsvæðið
Í sýningunni verður fjallkonan sem tákn skoðuð og mátuð við baráttu kvenna í gegnum tíðina í tali og tónum og misléttum dúr.
Helga Thorberg hefur umsjón með verkefninu.
Sýningin er unnin í samtarfi við Þjóðleikhúsið og er hluti af opinberri dagskrá aldarafmælis fullveldis Íslands.
Sýnt verður í Þjóðleikhúskjallaranum og var frumsýning 3. nóvember.
Miðasala hjá Þjóðleikhúsinu sími 551-1200 - leikhusid.is.