Dagsetning
4. desember
kl. 19:30-20:30
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

FULLVELDI ÍSLANDS með Gunnari Þór Bjarnasyni

Bókasafn Seltjarnarness, Höfuðborgarsvæðið

4. desember:

Bókmenntakvöld - Fullveldi Íslands og atburðir ársins 1918 með Gunnari Þór Bjarnasyni

Gunnar Þór heldur erindi um nýja bók sína Hinir útvöldu: Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 og stiklar á stóru um örsýningar Bókasafnsins SÖGUNNAR MINNST

1. - 15. desember

Sögunnar minnst - Örsýningar:

Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Bókasafn Seltjarnarness minnist atburða ársins 1918 í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands með örsýningum og framsetningu á bókum, lesefni og myndefni. Nú er það FULLVELDIÐ ásamt sýningunum Frostaveturinn mikli, Spænska veikin og Kötlugosið.

Efst á baugi