Dagsetning
1. desember
kl. 15:00-15:30
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Fullveldið endurskoðað, taka tvö: Rósaboðið

Listasafnið á Akureyri, Norðurland eystra

Í tilefni aldarafmælis fullveldisins bjóða fjórar rósir til veislu í Listasafninu á Akureyri þann 1. desember. 

Rósirnar spruttu á ólíkum stað og stund liðinnar aldar en hver þeirra leggur sitt á borð til hátíðarhaldsins. 

Gjörningurinn er fluttur af listakonunum Heklu Björt Helgadóttur og Brák Jónsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins.

Performance by Hekla Björt Helgadóttir and Brák Jónsdóttir at the Akureyri Art Museum.

Efst á baugi