Dagsetning
1. desember
kl. 16:00-17:30
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Fullveldisafmæli á Suðurnesjum

Bíósalur/Duus Safnahús, Suðurland og Suðurnes

Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða til fagnaðar vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Hátíðin fer fram í Bíósal Duus Safnahús kl. 16.00 til 17.30.

Kynnir verður Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar.

Dagskrá:

 1. Ávarp

Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.

 1. Ættjarðarlög:
 1. Karlakór Keflavíkur

                            i.      Ó guð vors lands - Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matthías Jochumsson

                         ii.       Ísland, farsældar Frón - Þjóðlag / Jónas Hallgrímsson

 1. Árið 1918 . Frost, fár og kjörin kröpp. Svipmyndir úr alþýðusögu.
  1. Eiríkur Hermannsson, sagnfræðingur.
  2. Frumsamið leikverk
  3. Nýrri lög eftir íslenska höfunda:
 1. Leikfélag Keflavíkur
 1. Karlakór Keflavíkur

                            i.       Leiðin okkar allra - Þorsteinn Einarsson / Einar Georg Einarsson

                         ii.       Söknuður - Jóhann Helgason / Vilhjálmur Vilhjálmsson

 1. Ari Eldjárn

            Dagskrárlok með skemmtilegu uppistandi.

 

Efst á baugi