Dagsetning
1. desember
kl. 12:00-15:00
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Fullveldishátíð

GSnb í Ólafsvík, Vesturland

Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands höldum við upp á tímamótin með sýningu í húsnæði  Grunnskólans í Ólafsvík, laugardaginn 1. desember kl 12:00 - 15:00. Hátíðardagskrá verður í íþróttahúsi Snæfellsbæ kl 13:15.

Allir velkomnir - boðið verður upp á þjóðlegar veitingar.

Nemendur og starfsfólk GSnb

Efst á baugi