Dagsetning
19. nóvember
kl. 19:00-22:00
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Fullveldishátíð í Horsens

Foreningen norden , Erlendis

Í Horsens verður haldið uppá aldarafmæli Fullveldis Íslands.

Mánudaginn 19. nóvember kl 19-22 í veislusalnum í "Håndværkerforeningen"

 

Dagskrá

Ræðismaður Horsens, Leif Hede Nielsen býður fók velkomið.

Sendiherra Íslands í Danmörku, Benedikt Jónsson flytur stutta kveðju.

Helgi Pétursson frá Ríó Tríó og trúbadorinn Haraldur Ásmundsson spila.

Annette Lassen, lektor við Kaupmannaháskóla og ritstjóri nýju þýðingarinnar á Fornaldarsögunum, flytur erindi um fornaldarsögurnar.

Vibeke Nørgård Nielsen sýnir valda kafla úr kvikmyndinni "Sagafærden".

Dorthe Gíslason frá Foreningen Norden, lýkur kvöldinu með stuttu ávarpi.

 Kvöldið er unnið í samvinnu á milli Sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn, Ræðismanns Íslands í Horsens, Norræna félagsins í Horsens og Íslendingafélagsins í Horsens.

Boðið verður uppá léttar veitingar í hlé.