Dagsetning
1. janúar - 31. desember
Staðsetning
Vefsíða Hagstofunnar
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Fullveldistölfræði

Vefsíða Hagstofunnar

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands ætlar Hagstofan að birta fréttir og annað efni á árinu með sögulegu efni sem tengist fullveldistímanum.

Efnið birtist á vefmiðlum Hagstofunnar með reglulegu millibili.

Hagstofan opnaði vef með sögulegum hagtölum 1. desember 2017. Þar er hægt að finna samfelldar tímaraðir í nokkrum efnisflokkum eins langt aftur og heimildir leyfa, þar með talið tímaraðir sem þekja fullveldisöldina.

Efst á baugi