Dagsetning
13.-24. júní
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hádegisleiðsögn á Kjarvalsstöðum

Kjarvalsstaðir, Höfuðborgarsvæðið

Sérfræðingar Listasafns Reykjavíkur leiða gesti um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland - Ríkir þar fegurðin ein? á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru málverk eftir 15 valinkunna listamenn af víðernum landsins auk ljósmynda, skissa og kvikmynda frá hálendinu.

Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni.

Guided tour in Icelandic through the exhibition No Man´s Land - Where Beauty Alone Reigns? This exhibition focuses on the values of Icelanders in relation to nature and the connection to country’s wilderness. To Icelanders, land has traditionally meant anything from a subjective symbol to the means to material gains. The artwork on show reflect these different ideas as interpreted by different artists at different times.