Dagsetning
14. júní
kl. 19:00-20:30
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hátíðartónleikar fyrir EFTA í tilefni 100 ára Fullveldi Íslands

Route de Ferney 149E, 1218 Geneva, Erlendis

 Ísland hefur verið med formennsku hjá EFTA síðan 2012.   Haldið verður upp á 100 ára fullveldisafmæli Íslands með hátíðartónleikum fyrir EFTA hjá Fastanefnd Íslands í Genf.

Á dagskrá tónleikana eru sönglög eftir Pál Ísólfsson, Sigurð Þórðarson, Emil Thoroddsen, Jón Leifs, Markús Kristjánsson, Dr. Hallgrím Helgason, Jórunni Viðar og Atla Heimi Sveinsson.

Flytjendur:
Guðrún Ingimarsdóttir, sópran
Lars Jönsson, píanó