Dagsetning
12. nóvember
kl. 12:00-13:00
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hetjur á Norðurlöndum

Norræna húsið, Höfuðborgarsvæðið

Bókmenntavika Norrænu félaganna (áður Bókasafnavikan) er haldin ár hvert í nóvember (viku 46). 
Dagur Íslenskrar tungu er á sama tíma svo það myndast gott tækifæri til að skoða stöðu tungumála, íslenskunnar í gegnum bókmenntir og hvort kunnátta í skandinavísku tungumáli sé á undanhaldi. 
Við komum til með að leggja áherslu á að 100 ára afmæli fullveldis Íslands verði til umfjöllunar á Bókmennaviku Norrænu félaganna. 

Fyrirlesturinn er hluti af verkefni Norræna félagsins Vegferð til velferðar – 100 ára fullveldi Íslands.

 

Efst á baugi