Dagsetning
18.-19. október
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hugrekki og sjálfstæði - ritsmiðja fyrir krakka

Bókasafn Kópavogs, Höfuðborgarsvæðið

Ritsmiðja með Þorgrími Þráinssyni sem veltir upp spurningum um hugrekki, sjálfstæði og að hugsa út fyrir rammann. Smiðjan er ætluð 8 - 12 ára krökkum og fer fram í haustfríi grunnskólanna. Ritsmiðjan fer fram dagana 18. og 19. október kl. 13 - 15 báða dagana.