Dagsetning
15. júlí - 31. desember
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hvað á barnið að heita?

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Sýningin HVAÐ Á BARNIÐ AÐ HEITA?  byggir á handgerðum skírnarkjólum saumuðum af konum í byggðarlaginu og skírnar- og nafnakjólum Berglindar Birgisdóttur klæðskera sem hún saumar úr gömlu og úrsérgengnu íslenskum textíl sem öðlaðist nýtt hlutverk með endursköpun. Enn fremur verður fjölbreytileiki íslenskra mannanafna settur í áhugavert samhengi við skírnarkjólana  til að efla  og auka vitund almennings á sjálfbærni og huglæg menningarverðmæti.  

Sumaropnun frá 16. maí 2016.

Opið er alla daga vikunnar kl. 9-17 (júní – ágúst).

Vetraropnun er eftir samkomulagi.
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi (sími: 847-2735, 868-8166)
reykjasafn@hunathing.is

Efst á baugi