Dagsetning
19.-31. desember
Staðsetning
Vefsíða Vísindavefsins
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Hvað viltu vita um 1918?

Vefsíða Vísindavefsins

Vísindavefurinn stofnar sérstakan flokk sem ber heitið „1918“. Þar gefst almenningi kostur á að senda inn spurningar um hvaðeina sem tengist árinu 1918. Sérstök áhersla verður lögð á að svara spurningum um vísindi. Vísindavefurinn efnir einnig til samstarfs við nokkra grunnskóla á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu þar sem nemendum gefst kostur á að senda inn spurningar í flokkinn 1918 og fá svör sem hægt er að vinna með frekar í skólastarfi. Vísindavefurinn mun einnig fara í samstarf við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um sérstaka áherslu á svör um handrit og handritamenningu á afmælisárinu.

The Icelandic Web of Science will answer questions from the general public about the year 1918, especially questions concerning science.

Efst á baugi