Dagsetning
12. desember
kl. 19:00-23:30
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Ísheit Reykjavík opnunarhátíð

Borgarleikhúsið, Höfuðborgarsvæðið

Norræni danstvíæringurinn Ísheit Reykjavík verður haldinn í borginni 12. - 16. nóvember  Opnunarhátið Ísheitrar Reykjavíkur verður í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 12. desember og hefst kl 19.00  með stuttri dagskrá í tilefni fullveldisafmælisins.  Opnunarverk hátíðinnar er stórsýningin Fórn í framleiðslu Íslenska dansflokksins.   Fórn er glæsileg listahátíð sem kannar tengsl listsköpunar og trúar. Tekist er með nýstárlegum hætti á við ritúalið í hversdagsleika lífs og listar, en viðburðurinn skartar 5 nýjum og spennandi verkum eftir frábæra og virta listamenn úr hinum ýmsu greinum. Meðal annarra verka ef No Tomorrow eftir Ragnar Kjartansson og Margréti Bjarnadóttur sem hlaut Grímuverðlaunin sem sýning ársins árið 2017.  Hægt er að kaupa miða á kvöldið hér: https://tix.is/is/id/buyingflow/tickets/1391/

Hér má lesa frekar um Fórn http://id.is/forn/ 

Efst á baugi