Dagsetning
21. október
kl. 11:00-18:00
Staðsetning
Nordatlantens Brygge, Erlendis
Aðgangseyrir
Nei
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Islandske heste i byen

Nordatlantens Brygge, Erlendis

Að tilefni aldarafmælis fullveldisins og hálfrar aldar afmælis Dansk Islandsesteforening er efnt til hátíðlegar menningardagskrár á Norðurbryggju og hópreið um götur Kaupmannahafnar á íslenskum hestum.

Dagskráin er skipulögð af Sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í samvinnu við Dansk Islandshesteforening, Horses of Iceland og Dansk-Islandsk samfund. Samstarfsráðherrar Norðurlandanna, Sigurður Ingi Jóhannsson og Eva Kjær Hansen opna hátíðina eftir hópreið á íslenskum gæðingum sem farin verður frá Christiansborg að Norðurbryggju.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar, en hægt verður að nálgast frekari upplýsingar um viðburðinn hér. https://www.iceland.is/iceland-abroad/dk/nyheder-det-sker/islandske-heste-i-byen/13832/