Dagsetning
5. júlí
kl. 17:30-19:00
Skipuleggjendur
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

"Kellingarnar" minnast fullveldis

Akranes, Vesturland

Dagskrá byggð á röddum Akurnesinga frá árinu 1918. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Héraðsskjalasafni Akraness, fréttum úr landsmálablöðum og frásagnir Akurnesinga sem finna má í blöðum og bókum, meðal annars  í Morgunroðanum, handskrifuðu blaði Ungmennafélagsins á Akranesi. 
Þetta er samstarfsverkefni Bókasafns Akraness og Leikfélagsins Skagaleikflokkurinn.