Dagsetning
8. apríl
kl. 15:45-16:50
Skipuleggjendur
Aðgangseyrir
Upplýsingar um viðburð eru á ábyrgð skipuleggjanda

Kvikmyndasýning - Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku

Hafnarhús, Höfuðborgarsvæðið

Í tengslum við sýninguna Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi býður Listasafn Reykjavíkur upp á dagskrá sem kallast á við efni sýningarinnar.

Þar eru verk fjögurra listamanna sem fjalla hver með sínum hætti um nýlendustefnu, fólksflutninga, þjóðarsjálfsmynd og landamæri.

Sýningin og dagskráin eru hluti af aldarafmælishátíð fullveldis Íslands. ​

We Carry It Within Us – fragments of a shared colonial past.

Heimildarmynd eftir Helle Stenum frá árinu 2017 sem bregður rannsakandi ljósi á nýlendustefnu Danmerkur.

Myndin veitir skarpa innsýn í sögu Danmerkur sem nýlenduþjóðar.
Á árinu 2017 var öld síðan Danmörk seldi Jómfrúareyjarnar til Bandaríkanna.
Í myndinni heyrum við og sjáum söguna sagða í gegnum minningar og reynslu afkomenda hina dönsku nýlenda í Vestuindíum og Afríku.
Listamaður, nemandi, rithöfundur og mannfræðingur, ásamt menningarfræðingum segja frá hlutverki Danmerkur og Evrópu í undirokun og þrælaviðskiptum yfir Atlantshafið.
Fjallað er um hvernig þessi saga birtist í samtímanum á söfnum, í listum, menntun og efnahag, bæði sem minningar og líka sem gleymska.

Myndin er 67 mínútur að lengd.

Film screening in connection with the exhibition Tak i lige måde: Contemporary art from Denmark in Reykjavík Art Museum, Hafnarhús. We Carry It Within Us – fragments of a shared colonial past. Helle Stenum's 2017 documentary is a powerful interrogation of the legacies of Danish colonialism. The film is full of memorable insights into the postcolonial condition of Denmark communicated in very poignant ways. 2017 marks the centennial of the Danish sale of the Caribbean Virgin Islands to the U.S. In the documentary we see and listen to the colonial history told through the memories, experiences and reflections from descendants of former Danish Afro-Caribbeans on the Virgin Islands (an artist, a student, a writer an anthropologist) along with art and cultural historians who tell about Denmark and Europe's role in the enslavement and the transatlantic slave trade - and how the colonial history is present in today’s words, art, museums, education and wealth as well as in various types of memory and forgetfulness. 67 min.